Ákvörðunin skiljanleg en breyti ekki viðfangsefninu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 1. júní 2023 13:01 Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir aukna sókn í sjúkrasjóði stéttarfélaga mega rekja að stórum hluta til fjárhagsáhyggja launþega. VÍSIR/VILHELM Formaður VR telur að afsögn Aðalsteins Leifssonar, fyrrverandi ríkissáttasemjara, muni ekki hafa áhrif á komandi kjaraviðræður. Enginn þrýstingur hafi verið frá hans armi verkalýðshreyfingarinnar um afsögn. Aðalsteinn Leifsson sagði óvænt af sér embætti ríkissáttasemjara í gær og hefur uppsögnin þegar tekið gildi. Sagði hann afsögnina að eigin frumkvæði og að enginn hefði þrýst honum úr embætti. Krefjandi verkefni framundan Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segist ekki halda að vendingar gærdagsins muni hafa áhrif á komandi kjaraviðræður. „Nei í sjálfu sér ekki, ég tel að verkefnið verði alveg jafn krefjandi, alveg sama hver leiðir það á vettvangi ríkissáttasemjara að þá breytir það ekki verkefninu að það verður gríðarlega krefjandi að koma þessu saman.“ Vettvangur kjarasamninga sé gríðarlega krefjandi og því skilji Ragnar Þór vel vilji fólk skipta um vettvang enda taki vinnan tíma frá fjölskyldu og skapi mikið álag. „Þannig ákvörðunin sem slík er skiljanleg en ég held að hún breyti ekki viðfangsefninu. Við munum þurfa að ná saman og ná samningum með einhverjum hætti, auðvitað skiptir máli hver stýrir svona vinnu en ég held svona að þetta muni ekki hafa einhver úrslitaáhrif.“ Kannast ekki við þrýsting um afsögn Þá segir hann að enginn þrýstingur hafi verið frá hans armi verkalýðshreyfingarinnar um afsögn. „Ekki af okkar hálfu nei, það kannast ég ekki við.“ Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Segir ákvörðunina alfarið hans eigin „Eftir að hafa verið vakinn og sofinn yfir á þessu verkefni langar mig einfaldlega að breyta til,“ segir Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari sem lætur nú af embættinu. Tvö ár eru eftir af skipunartíma Aðalsteins en ákvörðunina segir hann alfarið hans eigin. 31. maí 2023 16:41 Aðalsteinn hættir tveimur árum á undan áætlun Aðalsteinn Leifsson lætur af embætti ríkissáttasemjara frá og með morgundeginum, 1. júní. Embættið verður auglýst til umsóknar á næstu dögum. Hann segist hafa átt frumkvæðið að því að hætta sjálfur. Aðalsteinn var skipaður ríkissáttasemjari til fimm ára í febrúar árið 2020. 31. maí 2023 14:42 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Sjá meira
Aðalsteinn Leifsson sagði óvænt af sér embætti ríkissáttasemjara í gær og hefur uppsögnin þegar tekið gildi. Sagði hann afsögnina að eigin frumkvæði og að enginn hefði þrýst honum úr embætti. Krefjandi verkefni framundan Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segist ekki halda að vendingar gærdagsins muni hafa áhrif á komandi kjaraviðræður. „Nei í sjálfu sér ekki, ég tel að verkefnið verði alveg jafn krefjandi, alveg sama hver leiðir það á vettvangi ríkissáttasemjara að þá breytir það ekki verkefninu að það verður gríðarlega krefjandi að koma þessu saman.“ Vettvangur kjarasamninga sé gríðarlega krefjandi og því skilji Ragnar Þór vel vilji fólk skipta um vettvang enda taki vinnan tíma frá fjölskyldu og skapi mikið álag. „Þannig ákvörðunin sem slík er skiljanleg en ég held að hún breyti ekki viðfangsefninu. Við munum þurfa að ná saman og ná samningum með einhverjum hætti, auðvitað skiptir máli hver stýrir svona vinnu en ég held svona að þetta muni ekki hafa einhver úrslitaáhrif.“ Kannast ekki við þrýsting um afsögn Þá segir hann að enginn þrýstingur hafi verið frá hans armi verkalýðshreyfingarinnar um afsögn. „Ekki af okkar hálfu nei, það kannast ég ekki við.“
Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Segir ákvörðunina alfarið hans eigin „Eftir að hafa verið vakinn og sofinn yfir á þessu verkefni langar mig einfaldlega að breyta til,“ segir Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari sem lætur nú af embættinu. Tvö ár eru eftir af skipunartíma Aðalsteins en ákvörðunina segir hann alfarið hans eigin. 31. maí 2023 16:41 Aðalsteinn hættir tveimur árum á undan áætlun Aðalsteinn Leifsson lætur af embætti ríkissáttasemjara frá og með morgundeginum, 1. júní. Embættið verður auglýst til umsóknar á næstu dögum. Hann segist hafa átt frumkvæðið að því að hætta sjálfur. Aðalsteinn var skipaður ríkissáttasemjari til fimm ára í febrúar árið 2020. 31. maí 2023 14:42 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Sjá meira
Segir ákvörðunina alfarið hans eigin „Eftir að hafa verið vakinn og sofinn yfir á þessu verkefni langar mig einfaldlega að breyta til,“ segir Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari sem lætur nú af embættinu. Tvö ár eru eftir af skipunartíma Aðalsteins en ákvörðunina segir hann alfarið hans eigin. 31. maí 2023 16:41
Aðalsteinn hættir tveimur árum á undan áætlun Aðalsteinn Leifsson lætur af embætti ríkissáttasemjara frá og með morgundeginum, 1. júní. Embættið verður auglýst til umsóknar á næstu dögum. Hann segist hafa átt frumkvæðið að því að hætta sjálfur. Aðalsteinn var skipaður ríkissáttasemjari til fimm ára í febrúar árið 2020. 31. maí 2023 14:42