Biden féll á sviði Samúel Karl Ólason skrifar 1. júní 2023 21:29 Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, er hann féll á sviði í kvöld. AP/Andrew Harnik Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, féll á sviði í Colorado í kvöld, þar sem verið var að útskrifa fólk úr skóla flughers Bandaríkjanna. Forsetann sakaði ekki. Biden, sem er áttræður, hrasaði um sandpoka sem var á sviðinu en lífverðir hans voru fljótir að hjálpa honum á fætur. Í kjölfarið gekk hann að sæti sínu á sviðinu. Í frétt BBC segir að á myndefni að útskriftarathöfninni lokinni hafi Biden skokkað að bílalest sinni. Eftir að hann var kominn aftur um borð í flugvél forsetaembættisins svaraði hann ekki spurningum blaðamanna en talskona hans sagði hann ekki hafa sakað. Biden hefur tilkynnt að hann sækist aftur eftir forsetaembætti Bandaríkjanna í kosningunum á næsta ári. Gagnrýnendur hans hafa þó sagt að hann sé of gamall og kannanir hafa sýnt fram á að kjósendur í Bandaríkjunum hafi áhyggjur af aldri hans. Hann yrði 82 ára gamall þegar hann tæki aftur við embætti í janúar 2025, ef hann vinnur kosningarnar á næsta ári. Sjötíu prósent kjósenda sögðu í nýlegri könnun að Biden ætti ekki aftur að bjóða sig fram og af þeim sögðu 69 prósent að það væri vegna aldurs hans. Í annarri nýlegri könnun sögðu um helmingur kjósenda Demókrataflokksins að Biden væri of gamall til að bjóða sig fram aftur. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Joe Biden Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Innlent Fleiri fréttir Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Sjá meira
Biden, sem er áttræður, hrasaði um sandpoka sem var á sviðinu en lífverðir hans voru fljótir að hjálpa honum á fætur. Í kjölfarið gekk hann að sæti sínu á sviðinu. Í frétt BBC segir að á myndefni að útskriftarathöfninni lokinni hafi Biden skokkað að bílalest sinni. Eftir að hann var kominn aftur um borð í flugvél forsetaembættisins svaraði hann ekki spurningum blaðamanna en talskona hans sagði hann ekki hafa sakað. Biden hefur tilkynnt að hann sækist aftur eftir forsetaembætti Bandaríkjanna í kosningunum á næsta ári. Gagnrýnendur hans hafa þó sagt að hann sé of gamall og kannanir hafa sýnt fram á að kjósendur í Bandaríkjunum hafi áhyggjur af aldri hans. Hann yrði 82 ára gamall þegar hann tæki aftur við embætti í janúar 2025, ef hann vinnur kosningarnar á næsta ári. Sjötíu prósent kjósenda sögðu í nýlegri könnun að Biden ætti ekki aftur að bjóða sig fram og af þeim sögðu 69 prósent að það væri vegna aldurs hans. Í annarri nýlegri könnun sögðu um helmingur kjósenda Demókrataflokksins að Biden væri of gamall til að bjóða sig fram aftur.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Joe Biden Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Innlent Fleiri fréttir Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Sjá meira