Rennibrautirnar á Akureyri lokaðar: „Auðvitað snúa einhverjir svekktir frá“ Atli Ísleifsson skrifar 3. júní 2023 07:00 Sundlaug Akureyrar er ein vinsælasta sundlaug landsins, ekki síst vegna rennibrautanna. Akureyrarbær Stóru rennibrautunum í Sundlaug Akureyrar, Trektinni og Flækjunni, var lokað síðastliðinn þriðjudag vegna viðhaldsframkvæmda og er reiknað með að framkvæmdir standi í tvær vikur. „Auðvitað vilja allir hafa opið en það er eins með þetta mannvirki og önnur. Það þarf að halda því við,“ segir Elín H. Gísladóttir, forstöðumaður Sundlaugar Akureyrar, í samtali við fréttastofu. Sundlaug Akureyrar nýtur mikilla vinsælda, sérstaklega hjá ungu kynslóðinni vegna rennibrautanna sem vígðar voru sumarið 2017. Er laugin jafnan fastur viðkomustaður fyrir fjölskyldufólk á ferð um Norðurland, en Flækjan er lengsta rennibraut á Íslandi, alls 86 metrar að lengd. Elín segist ekki hafa fengið margar tilkynningar frá starfsfólki vegna viðskiptavina sem hafi verið svekktir við komuna í laugina vegna lokaðra rennibrauta. „Auðvitað snúa einhverjir svekktir frá en það var einfaldlega kominn tími á viðhald,“ segir Elín. Elín segir að tveir starfsmenn frá framleiðslufyrirtæki rennibrautanna hafi hafist handa við viðhald á brautunum á þriðjudaginn. „Þetta eru langir vinnudagar hjá þeim. Það er verið að laga yfirborðið inni í rennibrautunum sem var orðið slitið og við hlökkum að sjálfsögðu til að hægt verði að opna þær á ný enda ferðamannasumarið að fara á fullt,“ segir Elín. Akureyri Sundlaugar Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira
„Auðvitað vilja allir hafa opið en það er eins með þetta mannvirki og önnur. Það þarf að halda því við,“ segir Elín H. Gísladóttir, forstöðumaður Sundlaugar Akureyrar, í samtali við fréttastofu. Sundlaug Akureyrar nýtur mikilla vinsælda, sérstaklega hjá ungu kynslóðinni vegna rennibrautanna sem vígðar voru sumarið 2017. Er laugin jafnan fastur viðkomustaður fyrir fjölskyldufólk á ferð um Norðurland, en Flækjan er lengsta rennibraut á Íslandi, alls 86 metrar að lengd. Elín segist ekki hafa fengið margar tilkynningar frá starfsfólki vegna viðskiptavina sem hafi verið svekktir við komuna í laugina vegna lokaðra rennibrauta. „Auðvitað snúa einhverjir svekktir frá en það var einfaldlega kominn tími á viðhald,“ segir Elín. Elín segir að tveir starfsmenn frá framleiðslufyrirtæki rennibrautanna hafi hafist handa við viðhald á brautunum á þriðjudaginn. „Þetta eru langir vinnudagar hjá þeim. Það er verið að laga yfirborðið inni í rennibrautunum sem var orðið slitið og við hlökkum að sjálfsögðu til að hægt verði að opna þær á ný enda ferðamannasumarið að fara á fullt,“ segir Elín.
Akureyri Sundlaugar Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira