Risakvöld framundan fyrir bardagaíþróttir á Íslandi Aron Guðmundsson skrifar 3. júní 2023 11:00 Mynd frá Unbroken deildinni Mynd: Mjölnir Úrslitakvöld Unbroken deildarinnar fer fram í kvöld, laugardaginn 3. júní. Þar munu úrslitin ráðast í fyrstu deildarkeppninni í uppgafarglímu á Íslandi. Eftir þrjá keppnisdaga (janúar, febrúar og mars) Unbroken deildarinnar ráðast úrslitin á laugardaginn í Tjarnarbíói. Þar munu efstu tveir keppendurnir í hverjum flokki mætast í hreinni úrslitaglímu. Deildinni var skipt í byrjendadeild (minna en tveggja ára reynsla af glímu) og úrvalsdeild. Úrslitin í byrjendadeildinni hefjast klukkan 16:00 og úrvalsdeildin klukkan 19:30. Það verða 7 glímur í byrjendadeildinni og 6 í úrvalsdeildinni. Auk þess verða 3 ofurglímur í lokin þar sem erlendir keppendur mæta okkar allra bestu glímumönnum. Erlendur keppendurnir eru allt frábærir glímumenn sem mæta sérstaklega hingað til lands til að keppa á viðburðinum. Valentin Fels vs. Marcin Held Í aðalglímu kvöldsins verður Valentin Fels gegn Marcin Held. Valentin er franskur glímumaður sem hefur verið búsettur hér á landi í hálan áratug. Hann er einn af allra bestu glímumönnum landsins og þjálfar bæði hjá Mjölni og Brimi á Akranesi. Andstæðingur hans, Marcin Held, er frábær glímumaður sem hefur getið sér gott orð í MMA heiminum. Marcin hefur barist í UFC, Bellator og berst nú í PFL. Marcin er þekktur fyrir frábæra takta á gólfinu og var aðeins 21 árs gamall þegar hann fékk svarta beltið í brasilísku jiu-jitsu. Mynd: Unbroken deildin Ómar Yamak vs. Lee Hammond Ómar Yamak er svart belti í brasilísku jiu-jitsu og hefur verið einn besti glímumaður landsins undanfarin ár. Hann mætir Lee Hammond sem hefur lengi verið meðal efnilegustu bardagakappa Írlands. Lee er 5-0 sem atvinnumaður í MMA og er í nýjustu seríu The Ultimate Fighter. Lee verður þar í liði Conor McGregor enda æfir Lee hjá SBG og hefur lengi æft með Conor á Írlandi. Lee er frábær glímumaður en hann hefur bæði unnið British Nogi Championship og IBJJF Irish Championship. Það er frábært að fá hann hingað til lands og má búast við afar skemmtilegri glímu við Ómar. Mynd: Unbroken deildin Kristján Helgi vs. Mohammed Avtarhanov Kristján Helgi Hafliðason hefur farið hamförum á glímumótum hérlendis undanfarin tvö ár. Hann hefur gjörsigrað mótherja sína og unnið öll stóru mótin hérlendis síðustu ár. Hann mætir Mohammed Avtarhanov frá Írlandi. Mohammed er aðeins tvítugur en hefur glímt í fjölmörg ár. Hann er fimmfaldur Írlandsmeistari, á 3 titla á Grapple Kings, Evrópumeistari unglinga, margfaldur meistari á Dublin Open og klárar 88% viðureigna sína á uppgjafartaki. Mynd: Unbroken deildin Svona lítur uppröðunin út á glímukvöldinu en miðasala fer fram á Tix.is: Valentin Fels vs. Marcin Held Ómar Yamak vs. Lee Hammond Kristján Helgi vs. Mohammed Avtarhanov -88 kg karla: Stefán Fannar Hallgrímsson (Mjölnir) vs. Helgi Freyr Ólafsson (Mjölnir) -70 kg kvenna: Ólöf Embla Kristinsdóttir (VBC) vs. Sara Dís Davíðsdóttir (Mjölnir) -77 kg karla: Vilhjálmur Arnarsson (Mjölnir) vs. Breki Harðarson (Atlantic) -60 kg kvenna: Inga Birna Ársælsdóttir (Mjölnir) vs. Auður Olga Skúladóttir (Mjölnir) +70 kg kvenna: Anna Soffía Víkingsdóttir (VBC) vs. Hildur María Sævarsdóttir (Reykjavík MMA) -99 kg karla: Halldór Logi Valsson (Mjölnir) vs. Bjarki Eyþórsson (Mjölnir) Byrjendadeild (16:00) -70 kg kvenna: Vera Óðinsdóttir (Reykjavík MMA) vs. Kolfinna Þöll Þórðardóttir (Mjölnir) -88 kg karla: Stefán Atli Ólason (Brimir BJJ) vs. Hilmir Dan Gíslason (World Class MMA -60 kg kvenna: Harpa Hauksdóttir (Mjölnir) vs. Þórhanna Inga Ómarsdóttir (VBC -77 kg karla: Aron Óli Valdimarsson (Reykjavík MMA) vs. Guðmar Kristinsson (Reykjavík MMA -66 kg karla: Haukur Birgir Jónsson (Mjölnir) vs. Bárður Lárusson (VBC) -99 kg karla: Bragi Þór Pálsson (Mjölnir) vs. Kormákur Snorrason (Mjölnir) +99 kg karla: Birgir Steinn Ellingsen (Brimir BJJ) vs. Eiríkur Guðni Þórarinsson (Mjölnir) MMA Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fór í sex og hálfan hring í loftinu Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Neymar á leið heim í Santos HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Ena Viso til Grindavíkur Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Voru að deyja úr hlátri um kvöldið HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Kansas City Chiefs enn á ný komið í Super Bowl Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Nítján ára hjólakona lést: „Við verðum að stöðva þetta blóðbað“ Dagskráin í dag: Gleðitíðindi fyrir Leeds-samfélagið á Íslandi Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Sjá meira
Eftir þrjá keppnisdaga (janúar, febrúar og mars) Unbroken deildarinnar ráðast úrslitin á laugardaginn í Tjarnarbíói. Þar munu efstu tveir keppendurnir í hverjum flokki mætast í hreinni úrslitaglímu. Deildinni var skipt í byrjendadeild (minna en tveggja ára reynsla af glímu) og úrvalsdeild. Úrslitin í byrjendadeildinni hefjast klukkan 16:00 og úrvalsdeildin klukkan 19:30. Það verða 7 glímur í byrjendadeildinni og 6 í úrvalsdeildinni. Auk þess verða 3 ofurglímur í lokin þar sem erlendir keppendur mæta okkar allra bestu glímumönnum. Erlendur keppendurnir eru allt frábærir glímumenn sem mæta sérstaklega hingað til lands til að keppa á viðburðinum. Valentin Fels vs. Marcin Held Í aðalglímu kvöldsins verður Valentin Fels gegn Marcin Held. Valentin er franskur glímumaður sem hefur verið búsettur hér á landi í hálan áratug. Hann er einn af allra bestu glímumönnum landsins og þjálfar bæði hjá Mjölni og Brimi á Akranesi. Andstæðingur hans, Marcin Held, er frábær glímumaður sem hefur getið sér gott orð í MMA heiminum. Marcin hefur barist í UFC, Bellator og berst nú í PFL. Marcin er þekktur fyrir frábæra takta á gólfinu og var aðeins 21 árs gamall þegar hann fékk svarta beltið í brasilísku jiu-jitsu. Mynd: Unbroken deildin Ómar Yamak vs. Lee Hammond Ómar Yamak er svart belti í brasilísku jiu-jitsu og hefur verið einn besti glímumaður landsins undanfarin ár. Hann mætir Lee Hammond sem hefur lengi verið meðal efnilegustu bardagakappa Írlands. Lee er 5-0 sem atvinnumaður í MMA og er í nýjustu seríu The Ultimate Fighter. Lee verður þar í liði Conor McGregor enda æfir Lee hjá SBG og hefur lengi æft með Conor á Írlandi. Lee er frábær glímumaður en hann hefur bæði unnið British Nogi Championship og IBJJF Irish Championship. Það er frábært að fá hann hingað til lands og má búast við afar skemmtilegri glímu við Ómar. Mynd: Unbroken deildin Kristján Helgi vs. Mohammed Avtarhanov Kristján Helgi Hafliðason hefur farið hamförum á glímumótum hérlendis undanfarin tvö ár. Hann hefur gjörsigrað mótherja sína og unnið öll stóru mótin hérlendis síðustu ár. Hann mætir Mohammed Avtarhanov frá Írlandi. Mohammed er aðeins tvítugur en hefur glímt í fjölmörg ár. Hann er fimmfaldur Írlandsmeistari, á 3 titla á Grapple Kings, Evrópumeistari unglinga, margfaldur meistari á Dublin Open og klárar 88% viðureigna sína á uppgjafartaki. Mynd: Unbroken deildin Svona lítur uppröðunin út á glímukvöldinu en miðasala fer fram á Tix.is: Valentin Fels vs. Marcin Held Ómar Yamak vs. Lee Hammond Kristján Helgi vs. Mohammed Avtarhanov -88 kg karla: Stefán Fannar Hallgrímsson (Mjölnir) vs. Helgi Freyr Ólafsson (Mjölnir) -70 kg kvenna: Ólöf Embla Kristinsdóttir (VBC) vs. Sara Dís Davíðsdóttir (Mjölnir) -77 kg karla: Vilhjálmur Arnarsson (Mjölnir) vs. Breki Harðarson (Atlantic) -60 kg kvenna: Inga Birna Ársælsdóttir (Mjölnir) vs. Auður Olga Skúladóttir (Mjölnir) +70 kg kvenna: Anna Soffía Víkingsdóttir (VBC) vs. Hildur María Sævarsdóttir (Reykjavík MMA) -99 kg karla: Halldór Logi Valsson (Mjölnir) vs. Bjarki Eyþórsson (Mjölnir) Byrjendadeild (16:00) -70 kg kvenna: Vera Óðinsdóttir (Reykjavík MMA) vs. Kolfinna Þöll Þórðardóttir (Mjölnir) -88 kg karla: Stefán Atli Ólason (Brimir BJJ) vs. Hilmir Dan Gíslason (World Class MMA -60 kg kvenna: Harpa Hauksdóttir (Mjölnir) vs. Þórhanna Inga Ómarsdóttir (VBC -77 kg karla: Aron Óli Valdimarsson (Reykjavík MMA) vs. Guðmar Kristinsson (Reykjavík MMA -66 kg karla: Haukur Birgir Jónsson (Mjölnir) vs. Bárður Lárusson (VBC) -99 kg karla: Bragi Þór Pálsson (Mjölnir) vs. Kormákur Snorrason (Mjölnir) +99 kg karla: Birgir Steinn Ellingsen (Brimir BJJ) vs. Eiríkur Guðni Þórarinsson (Mjölnir)
MMA Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fór í sex og hálfan hring í loftinu Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Neymar á leið heim í Santos HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Ena Viso til Grindavíkur Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Voru að deyja úr hlátri um kvöldið HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Kansas City Chiefs enn á ný komið í Super Bowl Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Nítján ára hjólakona lést: „Við verðum að stöðva þetta blóðbað“ Dagskráin í dag: Gleðitíðindi fyrir Leeds-samfélagið á Íslandi Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti