Nagelsmann vill fá Henry með sér til PSG Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. júní 2023 14:30 Julian Nagelsmann vill að Thierry Henry verði aðstoðarmaður sinn hjá PSG. Vísir/Getty Þýski knattspyrnustjórinn Julian Nagelsmann vill að Thierry Henry, fyrrverandi leikmaður Arsenal og franska landsliðsins, komi með sér til Parísar og verði aðstoðarmaður sinn hjá franska stórveldinu Paris Saint-Germain. Nagelsmann var látinn fara frá Bayern München í mars á þessu ári og hefur verið í atvinnuleit síðan. Hann hefur verið orðaður við lið á borð við Chelsea og Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni, en er nú í viðræðum við PSG um að taka við liðinu af Christophe Galtier. Á vef breska miðilsins The Telegraph er nú greint frá því að Nagelsmann vilji fá Arsenalgoðsögnina Thierry Henry með í þjálfarateymið fái hann þjálfarastarfið. Nagelsmann og Henry hafa hins vegar aldrei áður unnið saman. Arsenal legend Thierry Henry has been lined up for a return to club coaching. 🔙#TelegraphFootball— Telegraph Football (@TeleFootball) June 5, 2023 Henry er þekktastur fyrir tíma sinn sem leikmaður þar sem hann lék með liðum á borð við Arsenal, Juventus og Barcelona. Með Arsenal skoraði hann 175 deildarmörk sem gerir hann að sjöunda markahæsta leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. Þá er hann einnig næst markahæsti leikmaður franska landsliðsins frá upphafi með 51 mark í 123 leikjum. Henry er þó enginn nýgræðingur í þjálfun þar sem hann hefur verið aðstoðarþjálfari belgíska landsliðsins í tvígang, ásamt því að hafa þjálfað Monaco í frönsku deildinni og Montreal Impact í bandarísku MLS-deildinni. Franski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Nagelsmann var látinn fara frá Bayern München í mars á þessu ári og hefur verið í atvinnuleit síðan. Hann hefur verið orðaður við lið á borð við Chelsea og Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni, en er nú í viðræðum við PSG um að taka við liðinu af Christophe Galtier. Á vef breska miðilsins The Telegraph er nú greint frá því að Nagelsmann vilji fá Arsenalgoðsögnina Thierry Henry með í þjálfarateymið fái hann þjálfarastarfið. Nagelsmann og Henry hafa hins vegar aldrei áður unnið saman. Arsenal legend Thierry Henry has been lined up for a return to club coaching. 🔙#TelegraphFootball— Telegraph Football (@TeleFootball) June 5, 2023 Henry er þekktastur fyrir tíma sinn sem leikmaður þar sem hann lék með liðum á borð við Arsenal, Juventus og Barcelona. Með Arsenal skoraði hann 175 deildarmörk sem gerir hann að sjöunda markahæsta leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. Þá er hann einnig næst markahæsti leikmaður franska landsliðsins frá upphafi með 51 mark í 123 leikjum. Henry er þó enginn nýgræðingur í þjálfun þar sem hann hefur verið aðstoðarþjálfari belgíska landsliðsins í tvígang, ásamt því að hafa þjálfað Monaco í frönsku deildinni og Montreal Impact í bandarísku MLS-deildinni.
Franski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira