Benzema fetar í fótspor Ronaldos og fer til Sádi-Arabíu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. júní 2023 15:30 Karim Benzema er að öllum líkindum á leið til Al-Ittihad í Sádi-Arabíu. Denis Doyle/Getty Images Franski knattspyrnumaðurinn Karim Benzema er á leið til Sádi-Arabíumeistara Al-Ittihad. Benzema lék sinn síðasta leik fyrir Real Madrid í gær í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar eftir fjórtán ára veru hjá félaginu. Það eru hinir ýmsu miðlar sem greina frá þessu, en þar á meðal er félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano. Romano setur slagorðin „here we go“ við tilkynninguna, sem þýðir yfirleitt að samningar séu í höfn. 🚨🇸🇦 Karim Benzema has signed main part of docs to become new Al Ittihad player joining the Saudi league — here we go!Understand contract will be valid until 2025 but will also include option for further season.Karim will say goodbye to Madrid fans then travel to Saudi. pic.twitter.com/OCzwszv2OL— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 5, 2023 Benzema mun því feta í fótspor fyrrverandi liðsfélaga síns hjá Real Madrid, en Cristiano Ronaldo gekk í raðir Al-Nassr í Sádi-Arabíu fyrr á þessu ári. Ronaldo og félögum tókst ekki að vinna deildina í ár og horfðu á eftir titlinum í hendur liðsmanna Al-Ittihad, verðandi félags Benzema. Benzema, sem verður 36 ára gamall á árinu, mun skrifa undir tveggja ára samning við Al-Ittihad með möguleika á eins árs framlengingu. Franski framherjinn hefur átt afar góðu gengi að fagna frá því að hann gekk í raðir Real Madrid árið 2009. Hann hefur skorað 238 mörk í spænsku úrvalsdeildinni fyrir félagið og titlarnir eru orðnir 24 talsins. Þar á meðal hefur hann unnið Meistaradeild Evrópu fimm sinnum og spænsku deildina fjórum sinnum. Spænski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Það eru hinir ýmsu miðlar sem greina frá þessu, en þar á meðal er félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano. Romano setur slagorðin „here we go“ við tilkynninguna, sem þýðir yfirleitt að samningar séu í höfn. 🚨🇸🇦 Karim Benzema has signed main part of docs to become new Al Ittihad player joining the Saudi league — here we go!Understand contract will be valid until 2025 but will also include option for further season.Karim will say goodbye to Madrid fans then travel to Saudi. pic.twitter.com/OCzwszv2OL— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 5, 2023 Benzema mun því feta í fótspor fyrrverandi liðsfélaga síns hjá Real Madrid, en Cristiano Ronaldo gekk í raðir Al-Nassr í Sádi-Arabíu fyrr á þessu ári. Ronaldo og félögum tókst ekki að vinna deildina í ár og horfðu á eftir titlinum í hendur liðsmanna Al-Ittihad, verðandi félags Benzema. Benzema, sem verður 36 ára gamall á árinu, mun skrifa undir tveggja ára samning við Al-Ittihad með möguleika á eins árs framlengingu. Franski framherjinn hefur átt afar góðu gengi að fagna frá því að hann gekk í raðir Real Madrid árið 2009. Hann hefur skorað 238 mörk í spænsku úrvalsdeildinni fyrir félagið og titlarnir eru orðnir 24 talsins. Þar á meðal hefur hann unnið Meistaradeild Evrópu fimm sinnum og spænsku deildina fjórum sinnum.
Spænski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira