Lykilmenn Milan hugsa sér til hreyfings eftir brottrekstur Maldinis Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. júní 2023 11:01 Mike Maignan og Rafael Leao eru meðal leikmanna AC Milan sem eru ósáttir við brottrekstur Paolos Maldini. getty/Claudio Villa Sú ákvörðun forráðamanna AC Milan að segja Paolo Maldini upp sem tæknilegs stjórnanda gæti dregið dilk á eftir. Fjórir stjörnuleikmenn liðsins hugsa sér til hreyfings. Maldini og íþróttastjóri Milan, Ricky Massara, voru reknir frá félaginu eftir hitafund með eigandanum Gerry Cardinale í fyrradag. Maldini er í guðatölu hjá Milan en hann lék með liðinu allan sinn feril, frá 1984 til 2009. Hann varð sjö sinnum ítalskur meistari með Milan og fimm sinnum Evrópumeistari. Ákvörðunin að reka Maldini hefur ekki mælst vel fyrir hjá nokkrum af mikilvægustu leikmönnum Milan. Meðal þeirra eru frönsku landsliðsmennirnir Theo Hernández og Mike Maignan, Sandro Tonali og Rafael Leao. Sá síðastnefndi er nýbúinn að skrifa undir langtíma samning við Milan. Hann gaf í skyn að hann væri ósáttur við brottrekstur Maldinis með færslu á Twitter í fyrradag. — Rafael Leão (@RafaeLeao7) June 5, 2023 Ljóst er að ýmis félög munu horfa hýru auga til fjórmenninganna sem áttu risastóran þátt í að Milan varð ítalskur meistari í fyrra og komst í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í vetur. Maignan og Leao hafa báðir verið orðaðir við Chelsea þótt það verði hægara sagt en gert að fá þann síðarnefnda, svo skömmu eftir að hann skrifaði undir nýjan samning við Milan. Á nýafstöðnu tímabili endaði Milan í 4. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar. Ítalski boltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Maldini og íþróttastjóri Milan, Ricky Massara, voru reknir frá félaginu eftir hitafund með eigandanum Gerry Cardinale í fyrradag. Maldini er í guðatölu hjá Milan en hann lék með liðinu allan sinn feril, frá 1984 til 2009. Hann varð sjö sinnum ítalskur meistari með Milan og fimm sinnum Evrópumeistari. Ákvörðunin að reka Maldini hefur ekki mælst vel fyrir hjá nokkrum af mikilvægustu leikmönnum Milan. Meðal þeirra eru frönsku landsliðsmennirnir Theo Hernández og Mike Maignan, Sandro Tonali og Rafael Leao. Sá síðastnefndi er nýbúinn að skrifa undir langtíma samning við Milan. Hann gaf í skyn að hann væri ósáttur við brottrekstur Maldinis með færslu á Twitter í fyrradag. — Rafael Leão (@RafaeLeao7) June 5, 2023 Ljóst er að ýmis félög munu horfa hýru auga til fjórmenninganna sem áttu risastóran þátt í að Milan varð ítalskur meistari í fyrra og komst í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í vetur. Maignan og Leao hafa báðir verið orðaðir við Chelsea þótt það verði hægara sagt en gert að fá þann síðarnefnda, svo skömmu eftir að hann skrifaði undir nýjan samning við Milan. Á nýafstöðnu tímabili endaði Milan í 4. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar.
Ítalski boltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira