Tuchel vill selja Mané og Sané Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. júní 2023 16:01 Sadio Mané gæti verið á förum frá Bayern München. getty/Stefan Matzke Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Bayern München, ætlar að hrista verulega upp í leikmannahópi Þýskalandsmeistaranna í sumar. Samkvæmt Bild vill Tuchel selja sjö leikmenn frá Bayern. Á sölulistanum er meðal annars Sadio Mané sem Bayern keypti frá Liverpool í fyrra. Tveir aðrir kantmenn eru á sölulistanum; Serge Gnabry og Leroy Sané sem eru samherjar í þýska landsliðinu. Tuchel vill einnig selja Bouna Sarr, Alexander Nubel, Marcel Sabitzer og Benjamin Pavard. Bayern greiddi Liverpool 35 milljónir punda fyrir Mané síðasta sumar. Senegalinn skoraði tólf mörk í 38 leikjum í öllum keppnum fyrir Bæjara á nýafstöðnu tímabili. Hann kom sér líka í fréttirnar fyrir að kýla Sané í andlitið eftir að Bayern tapaði fyrir Manchester City í Meistaradeild Evrópu. Hann var í kjölfarið sektaður og settur í bann af Bayern. Bayern varð þýskur meistari ellefta árið í röð um þarsíðustu helgi. Á ýmsu gekk hins vegar hjá félaginu í vetur. Julian Nagelsmann var rekinn sem stjóri liðsins í vor og Tuchel ráðinn í hans stað. Korteri eftir að tímabilinu lauk voru svo Olivier Kahn og Hasan Salihamidzic reknir frá Bayern. Kahn var framkvæmdastjóri félagsins og Salihamidzic yfirmaður knattspyrnumála. Þýski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Gary sem stal jólunum Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Fleiri fréttir Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Sjá meira
Samkvæmt Bild vill Tuchel selja sjö leikmenn frá Bayern. Á sölulistanum er meðal annars Sadio Mané sem Bayern keypti frá Liverpool í fyrra. Tveir aðrir kantmenn eru á sölulistanum; Serge Gnabry og Leroy Sané sem eru samherjar í þýska landsliðinu. Tuchel vill einnig selja Bouna Sarr, Alexander Nubel, Marcel Sabitzer og Benjamin Pavard. Bayern greiddi Liverpool 35 milljónir punda fyrir Mané síðasta sumar. Senegalinn skoraði tólf mörk í 38 leikjum í öllum keppnum fyrir Bæjara á nýafstöðnu tímabili. Hann kom sér líka í fréttirnar fyrir að kýla Sané í andlitið eftir að Bayern tapaði fyrir Manchester City í Meistaradeild Evrópu. Hann var í kjölfarið sektaður og settur í bann af Bayern. Bayern varð þýskur meistari ellefta árið í röð um þarsíðustu helgi. Á ýmsu gekk hins vegar hjá félaginu í vetur. Julian Nagelsmann var rekinn sem stjóri liðsins í vor og Tuchel ráðinn í hans stað. Korteri eftir að tímabilinu lauk voru svo Olivier Kahn og Hasan Salihamidzic reknir frá Bayern. Kahn var framkvæmdastjóri félagsins og Salihamidzic yfirmaður knattspyrnumála.
Þýski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Gary sem stal jólunum Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Fleiri fréttir Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Sjá meira