Shakira fer úr boltanum í formúluna Magnús Jochum Pálsson skrifar 7. júní 2023 12:29 Lewis Hamilton og Shakira sáust saman á snekkju í Miami í síðasta mánuði. Í vikunni náðist mynd af þeim borða saman kvöldverð í Madríd. Getty/Samsett Kólumbíska stjarnan Shakira virðist vera búin að finna sér nýjan elskhuga ef marka má myndir sem náðust af henni með breska ökuþórnum Lewis Hamilton í Madríd. Í síðasta mánuði sást parið einnig saman á snekkju í Miami. Shakira virðist því vera endanlega búin að jafna sig á fyrrverandi eiginmanni sínum, fótboltamanninum Gerard Pique. Þau skildu á síðasta ári eftir ellefu ára samband þegar upp komst um meint framhjáhald hans. Shakira hafði þá sett sig í spor spæjara og komst að því að engin á heimilinu borðaði jarðarberjasultu sem fannst í ísskápnum. Sultan gat því aðeins verið komin frá viðhaldi Pique. Í janúar á þessu ári gaf Shakira síðan út valdeflandi lag þar sem hún fór hörðum orðum um Pique og framhjáhald hans með hinni 22 ára Clöru Chiu Marti. Hún óskaði Pique þar góðs gengis með nýju konunni en segir hann hafa gert léleg skipti, hún sjálf væri virði tveggja 22 ára stelpna. „Þú skiptir Ferrari út fyrir Twingo. Þú skiptir Rolex-úri fyrir Casio-úr,“ söng Shakira í laginu sem er hægt að hlusta á hér fyrir ofan. Skömmu síðar sást Pique ganga um með Casio-úr og sagðist hann vera búinn að gera samstarfssamning við fyrirtækið. Casio neitaði því hins vegar. Ökuþór í stað varnatrölls En nú er allt dramað yfirstaðið og virðist Shakira vera búinn að finna sér nýjan íþróttamann. Í síðasta mánuði náðust myndir af Shakiru og Lewis Hamilton þar sem þau voru stödd á snekkju í Miami ásamt góðum félögum. Shakira horfir á Lewis Hamilton á snekkjunni í Miami.Getty Í fyrradag náðust síðan myndir af Shakiru og Hamilton borða kvöldmat saman í Madríd eftir að hann komst á pall í Spánar-kappakstrinum í borginni. Á myndinni má greinilega sjá hvernig Hamilton heldur utan um mitt Shakiru. Þá hafði hún fyrr um daginn mætt á kappakstursbrautina til að hvetja Hamilton áfram. Sir Lewis Hamilton on a friendly dinner post #SpanishGP. pic.twitter.com/35WvM3amdz— deni (@fiagirly) June 4, 2023 Einnig birtist myndband á Twitter af Shakiru skemmta sér með Hamilton á skemmtistað. Með þeim á klúbbnum voru fótboltamenn PSG, þeir Kylian Mpabbe og Neymar. Shakira with Lewis Hamilton, Mbappé, and Neymar in Barcelona last night. pic.twitter.com/ar3ztX5c8I— shakirastuff | fan account (@shakirastuff_) June 5, 2023 Æstur Cruise taldi sig finna fyrir neistum Hamilton er þó ekki eini maðurinn sem hefur haft augastað á kólumbísku söngkonunni upp á síðkastið. Söngkonan hitti bandaríska leikarann Tom Cruise á formúlunni í Miami í síðasta mánuði og að sögn slúðurmiðla vestanhafs varð Cruise bergnuminn af henni. Shakira og Tom Cruise voru bæði viðstödd formúluna í Miami í síðasta mánuði.Getty Í kjölfarið hafi Cruise sent henni blóm og reyndi ítrekað að fanga hug hennar. Hann taldi sig finna fyrir neistum á milli þeirra tveggja en tilfinningin var ekki gagnkvæm og þurfti Shakira að biðla til hans að láta sig í friði. Að sögn heimildamanns vildi Shakira ekki gera Cruise vandræðalegan en hún hefði ekki áhuga á honum og hafi aðeins verið vinaleg þegar þau hittust. Akstursíþróttir Spánn Fótbolti Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Piqué frumsýndi „Casio-kærustuna“ Gerard Piqué, fyrrverandi leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, frumsýndi nýju kærustuna sína á Instagram. Sú heitir Clara og er tólf árum yngri en Piqué, eða 23 ára. 26. janúar 2023 12:46 Shakira lætur Pique heyra það í nýju lagi Kólumbíska tónlistarkonan Shakira lætur fyrrverandi eiginmann sinn, knattspyrnumanninn Gerard Pique, heyra það í nýju lagi sem kom út í gær. Hjónin fyrrverandi skildu í sumar eftir ellefu ára hjónaband þegar upp komst um framhjáhald Pique. 13. janúar 2023 14:19 Shakira og Piqué skilja eftir ellefu ára samband Kólumbíska tónlistarkonan Shakira og knattspyrnumaðurinn Gerard Piqué hafa ákveðið að skilja að borði og sæng eftir ellefu ára samband. 4. júní 2022 21:08 Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur Leikjavísir Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Sjá meira
Shakira virðist því vera endanlega búin að jafna sig á fyrrverandi eiginmanni sínum, fótboltamanninum Gerard Pique. Þau skildu á síðasta ári eftir ellefu ára samband þegar upp komst um meint framhjáhald hans. Shakira hafði þá sett sig í spor spæjara og komst að því að engin á heimilinu borðaði jarðarberjasultu sem fannst í ísskápnum. Sultan gat því aðeins verið komin frá viðhaldi Pique. Í janúar á þessu ári gaf Shakira síðan út valdeflandi lag þar sem hún fór hörðum orðum um Pique og framhjáhald hans með hinni 22 ára Clöru Chiu Marti. Hún óskaði Pique þar góðs gengis með nýju konunni en segir hann hafa gert léleg skipti, hún sjálf væri virði tveggja 22 ára stelpna. „Þú skiptir Ferrari út fyrir Twingo. Þú skiptir Rolex-úri fyrir Casio-úr,“ söng Shakira í laginu sem er hægt að hlusta á hér fyrir ofan. Skömmu síðar sást Pique ganga um með Casio-úr og sagðist hann vera búinn að gera samstarfssamning við fyrirtækið. Casio neitaði því hins vegar. Ökuþór í stað varnatrölls En nú er allt dramað yfirstaðið og virðist Shakira vera búinn að finna sér nýjan íþróttamann. Í síðasta mánuði náðust myndir af Shakiru og Lewis Hamilton þar sem þau voru stödd á snekkju í Miami ásamt góðum félögum. Shakira horfir á Lewis Hamilton á snekkjunni í Miami.Getty Í fyrradag náðust síðan myndir af Shakiru og Hamilton borða kvöldmat saman í Madríd eftir að hann komst á pall í Spánar-kappakstrinum í borginni. Á myndinni má greinilega sjá hvernig Hamilton heldur utan um mitt Shakiru. Þá hafði hún fyrr um daginn mætt á kappakstursbrautina til að hvetja Hamilton áfram. Sir Lewis Hamilton on a friendly dinner post #SpanishGP. pic.twitter.com/35WvM3amdz— deni (@fiagirly) June 4, 2023 Einnig birtist myndband á Twitter af Shakiru skemmta sér með Hamilton á skemmtistað. Með þeim á klúbbnum voru fótboltamenn PSG, þeir Kylian Mpabbe og Neymar. Shakira with Lewis Hamilton, Mbappé, and Neymar in Barcelona last night. pic.twitter.com/ar3ztX5c8I— shakirastuff | fan account (@shakirastuff_) June 5, 2023 Æstur Cruise taldi sig finna fyrir neistum Hamilton er þó ekki eini maðurinn sem hefur haft augastað á kólumbísku söngkonunni upp á síðkastið. Söngkonan hitti bandaríska leikarann Tom Cruise á formúlunni í Miami í síðasta mánuði og að sögn slúðurmiðla vestanhafs varð Cruise bergnuminn af henni. Shakira og Tom Cruise voru bæði viðstödd formúluna í Miami í síðasta mánuði.Getty Í kjölfarið hafi Cruise sent henni blóm og reyndi ítrekað að fanga hug hennar. Hann taldi sig finna fyrir neistum á milli þeirra tveggja en tilfinningin var ekki gagnkvæm og þurfti Shakira að biðla til hans að láta sig í friði. Að sögn heimildamanns vildi Shakira ekki gera Cruise vandræðalegan en hún hefði ekki áhuga á honum og hafi aðeins verið vinaleg þegar þau hittust.
Akstursíþróttir Spánn Fótbolti Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Piqué frumsýndi „Casio-kærustuna“ Gerard Piqué, fyrrverandi leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, frumsýndi nýju kærustuna sína á Instagram. Sú heitir Clara og er tólf árum yngri en Piqué, eða 23 ára. 26. janúar 2023 12:46 Shakira lætur Pique heyra það í nýju lagi Kólumbíska tónlistarkonan Shakira lætur fyrrverandi eiginmann sinn, knattspyrnumanninn Gerard Pique, heyra það í nýju lagi sem kom út í gær. Hjónin fyrrverandi skildu í sumar eftir ellefu ára hjónaband þegar upp komst um framhjáhald Pique. 13. janúar 2023 14:19 Shakira og Piqué skilja eftir ellefu ára samband Kólumbíska tónlistarkonan Shakira og knattspyrnumaðurinn Gerard Piqué hafa ákveðið að skilja að borði og sæng eftir ellefu ára samband. 4. júní 2022 21:08 Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur Leikjavísir Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Sjá meira
Piqué frumsýndi „Casio-kærustuna“ Gerard Piqué, fyrrverandi leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, frumsýndi nýju kærustuna sína á Instagram. Sú heitir Clara og er tólf árum yngri en Piqué, eða 23 ára. 26. janúar 2023 12:46
Shakira lætur Pique heyra það í nýju lagi Kólumbíska tónlistarkonan Shakira lætur fyrrverandi eiginmann sinn, knattspyrnumanninn Gerard Pique, heyra það í nýju lagi sem kom út í gær. Hjónin fyrrverandi skildu í sumar eftir ellefu ára hjónaband þegar upp komst um framhjáhald Pique. 13. janúar 2023 14:19
Shakira og Piqué skilja eftir ellefu ára samband Kólumbíska tónlistarkonan Shakira og knattspyrnumaðurinn Gerard Piqué hafa ákveðið að skilja að borði og sæng eftir ellefu ára samband. 4. júní 2022 21:08