Rússneskum manni banað af hákarli í Rauðahafi Samúel Karl Ólason skrifar 9. júní 2023 11:28 Hákarlaárásin var fönguð á mynd. Rússneskur maður lést í gær eftir að tígrishákarl réðst á hann undan ströndum Hurghada í Egyptalandi. Hákarlinn réðst á manninn skammt frá landi og stóðu ferðamenn á bakkanum og horfðu á árásina. Tass fréttaveitan segir manninn hafa heitið V. Yu. Popov og vera fæddan árið 1999. Hann var ekki ferðamaður, heldur bjó hann í Egyptalandi. Einn þeirra sem fylgdust með árásinni tók hana upp á myndband, sem sjá má hér að neðan. Watch: An eyewitness video shows the moment a shark attacks a Russian citizen near a beach at the Egyptian Red Sea resort of Hurghada.https://t.co/L3I9HyMcHY pic.twitter.com/9PauZSZwhc— Al Arabiya English (@AlArabiya_Eng) June 9, 2023 Fréttaveitan Reuters hefur eftir egypskum embættismönnum að hákarlinn hafi verið gómaður og verið sé að rannsaka hann. Þá er búið að setja á tímabundið sund, köfun og aðrar v AP fréttaveitan segir hákarlaárásir sjaldgæfar við strendur Rauðahafsins. Tvær banvænar árásir hafi þó átt sér stað í Hughada með nokkurra daga millibili í fyrra. Í öðru þeirra dó ferðamaður frá Austurríki og í hinu dó ferðamaður frá Rúmeníu. Hughada og aðrir bæir við strendur Rauðahafs hafa lengi verið vinsælir ferðamannastaðir meðal Evrópubúa. Yfirvöld í Egyptalandi hafa varið miklu púðri í að reyna að endurreisa ferðamannaiðnaðinn eftir pólitískan óstöðugleika og faraldur Covid. Egyptaland Dýr Rússland Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Fleiri fréttir Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Sjá meira
Tass fréttaveitan segir manninn hafa heitið V. Yu. Popov og vera fæddan árið 1999. Hann var ekki ferðamaður, heldur bjó hann í Egyptalandi. Einn þeirra sem fylgdust með árásinni tók hana upp á myndband, sem sjá má hér að neðan. Watch: An eyewitness video shows the moment a shark attacks a Russian citizen near a beach at the Egyptian Red Sea resort of Hurghada.https://t.co/L3I9HyMcHY pic.twitter.com/9PauZSZwhc— Al Arabiya English (@AlArabiya_Eng) June 9, 2023 Fréttaveitan Reuters hefur eftir egypskum embættismönnum að hákarlinn hafi verið gómaður og verið sé að rannsaka hann. Þá er búið að setja á tímabundið sund, köfun og aðrar v AP fréttaveitan segir hákarlaárásir sjaldgæfar við strendur Rauðahafsins. Tvær banvænar árásir hafi þó átt sér stað í Hughada með nokkurra daga millibili í fyrra. Í öðru þeirra dó ferðamaður frá Austurríki og í hinu dó ferðamaður frá Rúmeníu. Hughada og aðrir bæir við strendur Rauðahafs hafa lengi verið vinsælir ferðamannastaðir meðal Evrópubúa. Yfirvöld í Egyptalandi hafa varið miklu púðri í að reyna að endurreisa ferðamannaiðnaðinn eftir pólitískan óstöðugleika og faraldur Covid.
Egyptaland Dýr Rússland Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Fleiri fréttir Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Sjá meira