Benítez tilbúinn að snúa aftur til Napoli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júní 2023 09:30 Snýr Benitez aftur til Napoli? Simon Stacpoole/Getty Images Hinn spænski Rafael Benítez segist vera tilbúinn að taka aftur við stjórn Napoli en hann stýrði liðinu frá 2013 til 2015. Napoli varð á dögunum Ítalíumeistari í fótbolti eftir langa bið. Þrátt fyrir frábært tímabil hefur Luciano Spalletti, þjálfari liðsins, ákveðið að kalla þetta gott en hann segist einfaldlega þurfa á hvíld að halda. Hinn 63 ára gamli Benítez virðist endurnærður eftir að hafa verið sagt upp hjá Everton í janúar á síðasta ári. Spánverjinn hefur viðurkennt að hann sé til í að taka aftur við sem þjálfari Napoli en segir það ekki vera í sínum höndum. „Ég vil vinna, ég vil ekki vera í miðjumoði. Ákvörðunin er þó ekki mín að taka en ég er tilbúinn. Ég fylgist með og greini allt, hef alltaf gert það og vil halda því áfram þangað til ég hætti,“ sagði Benítez í viðtali við Sky Sports. Undir stjórn Benítez vann Napoli bæði Ofurbikarinn sem og Coppa Italia, ítölsku bikarkeppnina. Hann yfirgaf liðið eftir tvö ár og hélt til Real Madríd. Þaðan fór hann til Newcastle United, Dalian Professional í Kína og svo Everton. Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Stuðningsmennirnir skiluðu Spalletti stýrinu sem þeir stálu af honum Stuðningsmenn Ítalíumeistara Napoli hafa skilað fráfarandi stjóra liðsins, Luciano Spalletti, stýri sem þeir stálu af honum fyrir tveimur árum. 7. júní 2023 10:01 Gerði Napoli að meisturum, fékk sér tattú til minningar um það en hætti síðan Luciano Spalletti varð fyrsti þjálfarinn í 33 ár til að gera Napoli að Ítalíumeisturum en flestum að óvörum þá heldur hann ekki áfram með liðið. 30. maí 2023 16:31 Napoli vann og endaði með níutíu stig Napoli vann sigur í lokaleik sínum í Serie A á tímabilinu. Liðið er fyrir löngu síðan búið að tryggja sér ítalska meistaratitilinn en með sigrinum í dag náði Napoli níutíu stigum á tímabilinu. 4. júní 2023 18:27 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Napoli varð á dögunum Ítalíumeistari í fótbolti eftir langa bið. Þrátt fyrir frábært tímabil hefur Luciano Spalletti, þjálfari liðsins, ákveðið að kalla þetta gott en hann segist einfaldlega þurfa á hvíld að halda. Hinn 63 ára gamli Benítez virðist endurnærður eftir að hafa verið sagt upp hjá Everton í janúar á síðasta ári. Spánverjinn hefur viðurkennt að hann sé til í að taka aftur við sem þjálfari Napoli en segir það ekki vera í sínum höndum. „Ég vil vinna, ég vil ekki vera í miðjumoði. Ákvörðunin er þó ekki mín að taka en ég er tilbúinn. Ég fylgist með og greini allt, hef alltaf gert það og vil halda því áfram þangað til ég hætti,“ sagði Benítez í viðtali við Sky Sports. Undir stjórn Benítez vann Napoli bæði Ofurbikarinn sem og Coppa Italia, ítölsku bikarkeppnina. Hann yfirgaf liðið eftir tvö ár og hélt til Real Madríd. Þaðan fór hann til Newcastle United, Dalian Professional í Kína og svo Everton.
Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Stuðningsmennirnir skiluðu Spalletti stýrinu sem þeir stálu af honum Stuðningsmenn Ítalíumeistara Napoli hafa skilað fráfarandi stjóra liðsins, Luciano Spalletti, stýri sem þeir stálu af honum fyrir tveimur árum. 7. júní 2023 10:01 Gerði Napoli að meisturum, fékk sér tattú til minningar um það en hætti síðan Luciano Spalletti varð fyrsti þjálfarinn í 33 ár til að gera Napoli að Ítalíumeisturum en flestum að óvörum þá heldur hann ekki áfram með liðið. 30. maí 2023 16:31 Napoli vann og endaði með níutíu stig Napoli vann sigur í lokaleik sínum í Serie A á tímabilinu. Liðið er fyrir löngu síðan búið að tryggja sér ítalska meistaratitilinn en með sigrinum í dag náði Napoli níutíu stigum á tímabilinu. 4. júní 2023 18:27 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Stuðningsmennirnir skiluðu Spalletti stýrinu sem þeir stálu af honum Stuðningsmenn Ítalíumeistara Napoli hafa skilað fráfarandi stjóra liðsins, Luciano Spalletti, stýri sem þeir stálu af honum fyrir tveimur árum. 7. júní 2023 10:01
Gerði Napoli að meisturum, fékk sér tattú til minningar um það en hætti síðan Luciano Spalletti varð fyrsti þjálfarinn í 33 ár til að gera Napoli að Ítalíumeisturum en flestum að óvörum þá heldur hann ekki áfram með liðið. 30. maí 2023 16:31
Napoli vann og endaði með níutíu stig Napoli vann sigur í lokaleik sínum í Serie A á tímabilinu. Liðið er fyrir löngu síðan búið að tryggja sér ítalska meistaratitilinn en með sigrinum í dag náði Napoli níutíu stigum á tímabilinu. 4. júní 2023 18:27