Denver Nuggets getur orðið NBA meistari í fyrsta skipti í sögunni Jón Már Ferro skrifar 11. júní 2023 10:45 Jamal Murray og Aaron Gordon, leikmenn Denver Nuggets, fagna fjórða sigrinum. vísir/getty Á morgun fer fram fimmti leikurinn í úrslitaeinvíginu í NBA deildinni í körfubolta. Með sigri getur Denver Nuggets orðið NBA meistari í fyrsta skipti í sögunni. Denver hefur unnið þrjá leiki en Miami Heat einn en fjóra sigra þarf til að verða krýndur meistari. Denver sem farið hefur 29 sinnum í úrslitakeppnina hefur aldrei verið jafn nálægt því að tryggja sér stærsta titilinn í körfuboltanum. "It's not first to 3 it's first to 4."Bruce Brown and Aaron Gordon share some quick thoughts after Denver's Game 4 win to go up 3-1.Watch the #NBAFinals presented by @YouTubeTV!Try YouTube TV free: https://t.co/4saFxcfywX(New users only. Terms apply. Cancel anytime.) pic.twitter.com/a67IpdRyxa— NBA (@NBA) June 10, 2023 Bruce Brown, leikmaður Denver segir að liðið þurfi að halda einbeitingu. „Það er mikil vinna eftir. Þetta er ekki fyrstur til að vinna þrjá leiki heldur fjóra,“ segir Brown. Aaron Gordon, samherji hans tekur í sama streng. „Þetta er góð tilfinning. Að koma hingað og sækja tvo sigra er ekki auðvelt. Sérstaklega á móti svona góðu Miami liði. Vinnunni er ekki lokið. Við þurfum að snúa aftur til Denver og klára okkar vinnu,“ segir Gordon. Jamal Murray skráði sig í sögubækur NBA með því að verða fyrsti leikmaðurinn til að gefa tíu stoðsendingar í fjórum fyrstu leikjum úrslitakeppninnar. Jamal Murray making history in the #NBAFinals presented by @YouTubeTV with his passing!The only player to record 10+ assists in each of their first four Finals games... Denver leads 3-1 in pursuit of the franchise's first championship.Game 5: Monday, 8:30pm/et on ABC pic.twitter.com/WBEBUMDfpQ— NBA (@NBA) June 10, 2023 Liðin spila næst á mánudaginn og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Upphitun fyrir leikinn hefst á miðnætti en leikurinn sjálfur hálftíma síðar. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? Sjá meira
Denver hefur unnið þrjá leiki en Miami Heat einn en fjóra sigra þarf til að verða krýndur meistari. Denver sem farið hefur 29 sinnum í úrslitakeppnina hefur aldrei verið jafn nálægt því að tryggja sér stærsta titilinn í körfuboltanum. "It's not first to 3 it's first to 4."Bruce Brown and Aaron Gordon share some quick thoughts after Denver's Game 4 win to go up 3-1.Watch the #NBAFinals presented by @YouTubeTV!Try YouTube TV free: https://t.co/4saFxcfywX(New users only. Terms apply. Cancel anytime.) pic.twitter.com/a67IpdRyxa— NBA (@NBA) June 10, 2023 Bruce Brown, leikmaður Denver segir að liðið þurfi að halda einbeitingu. „Það er mikil vinna eftir. Þetta er ekki fyrstur til að vinna þrjá leiki heldur fjóra,“ segir Brown. Aaron Gordon, samherji hans tekur í sama streng. „Þetta er góð tilfinning. Að koma hingað og sækja tvo sigra er ekki auðvelt. Sérstaklega á móti svona góðu Miami liði. Vinnunni er ekki lokið. Við þurfum að snúa aftur til Denver og klára okkar vinnu,“ segir Gordon. Jamal Murray skráði sig í sögubækur NBA með því að verða fyrsti leikmaðurinn til að gefa tíu stoðsendingar í fjórum fyrstu leikjum úrslitakeppninnar. Jamal Murray making history in the #NBAFinals presented by @YouTubeTV with his passing!The only player to record 10+ assists in each of their first four Finals games... Denver leads 3-1 in pursuit of the franchise's first championship.Game 5: Monday, 8:30pm/et on ABC pic.twitter.com/WBEBUMDfpQ— NBA (@NBA) June 10, 2023 Liðin spila næst á mánudaginn og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Upphitun fyrir leikinn hefst á miðnætti en leikurinn sjálfur hálftíma síðar. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? Sjá meira