Glódís einstök í þýsku deildinni í vetur Sindri Sverrisson skrifar 12. júní 2023 10:31 Glódís Perla Viggósdóttir átti stórkostlegt tímabil með Bayern München og heldur hér á meistaraskildinum. Getty/Mark Wieland Glódís Perla Viggósdóttir afrekaði nokkuð sem enginn annar útileikmaður í þýsku 1. deildinni í fótbolta gerði á nýafstaðinni leiktíð. Glódís var að sjálfsögðu í lykilhlutverki í liði Bayern München sem afrekaði það að tryggja sér þýska meistaratitilinn í lokaumferðinni. Og það sem meira er, hún lék allar 1.980 mínúturnar sem Bayern spilaði í deildinni á leiktíðinni. Enginn annar útileikmaður í deildinni spilaði allar mínúturnar en tveir markverðir gerðu það þó. WOW! #stats2223@glodisperla hat in der #DieLiga-Saison 2022/23 jede einzelne Minute gespielt. Nur zwei weitere Spielerinnen (2 Torhüterinnen) standen ebenfalls über die gesamte Spielzeit auf dem Platz. Hut ab, Glódís! #FCBFrauen #FCBayern #MiaSanMia pic.twitter.com/AvspHWjiSq— MEISTERINNEN (@FCBfrauen) June 12, 2023 Það var einmitt markvörður Bayern, Maria Grohs, sem var næst á eftir Glódísi hvað spilaðar mínútur hjá Bayern varðar en hún lék 1.873 mínútur. Næsti útileikmaður á eftir Glódísi, hin enska Georgia Stanway, lék 1.807 mínútur eða 173 mínútum færra en Glódís. Hin 21 árs gamla Karólína Lea Vilhjálmsdóttir lék sjö deildarleiki fyrir Bayern í vetur, alla sem varamaður, eða alls 232 mínútur. Markvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir, 19 ára, var á varamannabekknum í fimm leikjum en lék annars með varaliði Bayern sem endaði í 4. sæti í næstefstu deild. Þýski boltinn Tengdar fréttir Glódís meðal bestu leikmanna Evrópu í vetur Glódís Perla Viggósdóttir er ein af tíu bestu leikmönnum tímabilsins í Evrópu að mati vefmiðilsins Goal.com. 2. júní 2023 11:00 „Tók meira leiðtogahlutverk og naut mín mjög vel“ Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, lék hverja einustu mínútu á nýafstaðinni leiktíð, þegar Bayern München varð Þýskalandsmeistari í fimmta sinn. Hún segir hlutverk sitt sem leiðtogi hjá Bayern hafa stækkað. 1. júní 2023 10:00 Glódís á skotskónum er Bayern tryggði sér titilinn Glódís Perla Viggósdóttir skoraði eitt marka Bayern Munchen er liðið vann 11-1 sigur á Potsdam í efstu deild Þýskalands í dag og tryggði sér um leið þýska meistaratitilinn í knattspyrnu. 28. maí 2023 13:49 „Held að Cessa hafi verið extra ánægð að fá að hitta Neuer“ Glódís Perla Viggósdóttir segir ánægjulegt hve samheldnin sé mikil hjá þýska stórveldinu Bayern München en leikmenn kvenna- og karlaliðs félagsins fögnuðu saman meistaratitlum sínum um liðna helgi. 2. júní 2023 10:00 „Alveg galið hvað þær takast vel á við þetta“ Glódís Perla Viggósdóttir nýtur þess í botn að vera með íslensku liðsfélagana Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur og Cecilíu Rán Rúnarsdóttur í Bayern München. Hún segir ekki mega vanmeta þeirra þátt í meistaratitlinum sem liðið fagnaði á sunnudaginn. 1. júní 2023 12:00 Mest lesið Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn Júlíus: Ógeðslega sætt Fótbolti Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Fótbolti Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Sport Fleiri fréttir Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Sjá meira
Glódís var að sjálfsögðu í lykilhlutverki í liði Bayern München sem afrekaði það að tryggja sér þýska meistaratitilinn í lokaumferðinni. Og það sem meira er, hún lék allar 1.980 mínúturnar sem Bayern spilaði í deildinni á leiktíðinni. Enginn annar útileikmaður í deildinni spilaði allar mínúturnar en tveir markverðir gerðu það þó. WOW! #stats2223@glodisperla hat in der #DieLiga-Saison 2022/23 jede einzelne Minute gespielt. Nur zwei weitere Spielerinnen (2 Torhüterinnen) standen ebenfalls über die gesamte Spielzeit auf dem Platz. Hut ab, Glódís! #FCBFrauen #FCBayern #MiaSanMia pic.twitter.com/AvspHWjiSq— MEISTERINNEN (@FCBfrauen) June 12, 2023 Það var einmitt markvörður Bayern, Maria Grohs, sem var næst á eftir Glódísi hvað spilaðar mínútur hjá Bayern varðar en hún lék 1.873 mínútur. Næsti útileikmaður á eftir Glódísi, hin enska Georgia Stanway, lék 1.807 mínútur eða 173 mínútum færra en Glódís. Hin 21 árs gamla Karólína Lea Vilhjálmsdóttir lék sjö deildarleiki fyrir Bayern í vetur, alla sem varamaður, eða alls 232 mínútur. Markvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir, 19 ára, var á varamannabekknum í fimm leikjum en lék annars með varaliði Bayern sem endaði í 4. sæti í næstefstu deild.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Glódís meðal bestu leikmanna Evrópu í vetur Glódís Perla Viggósdóttir er ein af tíu bestu leikmönnum tímabilsins í Evrópu að mati vefmiðilsins Goal.com. 2. júní 2023 11:00 „Tók meira leiðtogahlutverk og naut mín mjög vel“ Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, lék hverja einustu mínútu á nýafstaðinni leiktíð, þegar Bayern München varð Þýskalandsmeistari í fimmta sinn. Hún segir hlutverk sitt sem leiðtogi hjá Bayern hafa stækkað. 1. júní 2023 10:00 Glódís á skotskónum er Bayern tryggði sér titilinn Glódís Perla Viggósdóttir skoraði eitt marka Bayern Munchen er liðið vann 11-1 sigur á Potsdam í efstu deild Þýskalands í dag og tryggði sér um leið þýska meistaratitilinn í knattspyrnu. 28. maí 2023 13:49 „Held að Cessa hafi verið extra ánægð að fá að hitta Neuer“ Glódís Perla Viggósdóttir segir ánægjulegt hve samheldnin sé mikil hjá þýska stórveldinu Bayern München en leikmenn kvenna- og karlaliðs félagsins fögnuðu saman meistaratitlum sínum um liðna helgi. 2. júní 2023 10:00 „Alveg galið hvað þær takast vel á við þetta“ Glódís Perla Viggósdóttir nýtur þess í botn að vera með íslensku liðsfélagana Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur og Cecilíu Rán Rúnarsdóttur í Bayern München. Hún segir ekki mega vanmeta þeirra þátt í meistaratitlinum sem liðið fagnaði á sunnudaginn. 1. júní 2023 12:00 Mest lesið Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn Júlíus: Ógeðslega sætt Fótbolti Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Fótbolti Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Sport Fleiri fréttir Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Sjá meira
Glódís meðal bestu leikmanna Evrópu í vetur Glódís Perla Viggósdóttir er ein af tíu bestu leikmönnum tímabilsins í Evrópu að mati vefmiðilsins Goal.com. 2. júní 2023 11:00
„Tók meira leiðtogahlutverk og naut mín mjög vel“ Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, lék hverja einustu mínútu á nýafstaðinni leiktíð, þegar Bayern München varð Þýskalandsmeistari í fimmta sinn. Hún segir hlutverk sitt sem leiðtogi hjá Bayern hafa stækkað. 1. júní 2023 10:00
Glódís á skotskónum er Bayern tryggði sér titilinn Glódís Perla Viggósdóttir skoraði eitt marka Bayern Munchen er liðið vann 11-1 sigur á Potsdam í efstu deild Þýskalands í dag og tryggði sér um leið þýska meistaratitilinn í knattspyrnu. 28. maí 2023 13:49
„Held að Cessa hafi verið extra ánægð að fá að hitta Neuer“ Glódís Perla Viggósdóttir segir ánægjulegt hve samheldnin sé mikil hjá þýska stórveldinu Bayern München en leikmenn kvenna- og karlaliðs félagsins fögnuðu saman meistaratitlum sínum um liðna helgi. 2. júní 2023 10:00
„Alveg galið hvað þær takast vel á við þetta“ Glódís Perla Viggósdóttir nýtur þess í botn að vera með íslensku liðsfélagana Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur og Cecilíu Rán Rúnarsdóttur í Bayern München. Hún segir ekki mega vanmeta þeirra þátt í meistaratitlinum sem liðið fagnaði á sunnudaginn. 1. júní 2023 12:00