Segir FH vilja framherja Lyngby Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júní 2023 20:31 Petur Knudsen fagnar einu af tveimur mörkum sínum á leiktíðinni. Lyngby Greint var frá því í síðasta þætti Þungavigtarinnar að FH vilji fá Petur Knudsen, framherja Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni, í sínar raðir. FH leitar nú að arftaka Úlfs Ágústs Björnssonar sem heldur í nám vestanhafs á næstunni. Úlfur Ágúst er á leiðinni í Duke-háskólann í Bandaríkjunum og því er FH í leit að framherja til að leiða línu liðsins. Í síðasta þætti Þungavigtarinnar greindi Kristján Óli Sigurðsson frá því að Petur Knudsen væri á leiðinni í Hafnafjörð. Sá er 25 ára gamall og spilar undir stjórn Freys Alexanderssonar í danska úrvalsdeildarinnar liðinu Lyngby. Hann er að renna út á samningi þar á bæ og er því frjálst að semja við hvaða lið sem er eftir mánaðarmót. FH búnir að finna arftaka Úlfs sem heldur til Ameríkuhrepps í nám.72 ja mínútna krufning á helginni. Þátturinn mættur á https://t.co/QCdz171Jhy pic.twitter.com/uJRMy1Kdnb— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) June 12, 2023 Petur, sem er hluti af landsliðshóp Færeyja fyrir komandi leiki í undankeppni EM, er ekki á leið til FH samkvæmt heimildum Fótbolti.net. FH vildi upphaflega fá hann áður en tímabilið í Bestu deild karla hófst en meiðsli Alfreðs Finnbogasonar komu í veg fyrir að Lyngby léti hann fara. Færeyingurinn spilaði ekki með Lyngby fyrr en á síðari hluta tímabils. Á endanum tók hann þátt í 8 leikjum og skoraði 2 mörk er Lyngby hélt sér uppi á eftirminnilegan hátt. Fótbolti Íslenski boltinn Danski boltinn Besta deild karla FH Þungavigtin Tengdar fréttir Hrósar Frey eftir kraftaverkið mikla: „Aðrir hefðu misst klefann“ Sævar Atli Magnússon, atvinnu- og landsliðsmaður í knattspyrnu, hrósar þjálfara sínum hjá Lyngby, Frey Alexanderssyni hástert eftir að liðinu tókst að framkvæma kraftaverkið mikla og halda sæti sínu í dönsku úrvalsdeildinni. Sævari líður afar vel hjá Lyngby en framganga hans með liðinu hefur vakið áhuga annarra liða. 8. júní 2023 07:01 Freyr og félagar fá 200 milljónir til að spila úr Hollvinasamtök danska knattspyrnufélagsins Lyngby hafa styrkt félagið um rúmlega 10 milljónir danskra króna, eða yfir 200 milljónir íslenskra króna, til að efla liðið sem áfram mun spila í úrvalsdeild á næstu leiktíð. 7. júní 2023 14:31 „Fáir í kringum mig sem höfðu trú á þessu“ Freyr Alexandersson þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby, sem í gær vann kraftaverk sem tekið var eftir í Danmörku er liðið hélt sæti sínu í deildinni, segir afrek gærdagsins vera það stærsta á sínum þjálfaraferli. Hann hafði ávallt trú á því að liðinu tækist það sem margir töldu ómögulegt. 4. júní 2023 19:00 Freyr djúpt snortinn: „Höfum lagt allt í þessa vegferð“ Freyr Alexandersson, þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby í knattspyrnu, segist eiga erfitt með að lýsa kraftaverki dagsins þegar að Lyngby hélt sæti sínu í deild þeirra bestu í Danmörku. 3. júní 2023 17:38 Lyngby bjargaði sér eftir háspennu í lokaumferð Íslendingaliðið Lyngby heldur sæti sínu í dönsku úrvalsdeildinni eftir fádæma dramatík í lokaumferðinni. Horsens og Álaborg falla niður í næst efstu deild. 3. júní 2023 14:22 Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Ótrúleg sýning gestanna Körfubolti Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Sjá meira
Úlfur Ágúst er á leiðinni í Duke-háskólann í Bandaríkjunum og því er FH í leit að framherja til að leiða línu liðsins. Í síðasta þætti Þungavigtarinnar greindi Kristján Óli Sigurðsson frá því að Petur Knudsen væri á leiðinni í Hafnafjörð. Sá er 25 ára gamall og spilar undir stjórn Freys Alexanderssonar í danska úrvalsdeildarinnar liðinu Lyngby. Hann er að renna út á samningi þar á bæ og er því frjálst að semja við hvaða lið sem er eftir mánaðarmót. FH búnir að finna arftaka Úlfs sem heldur til Ameríkuhrepps í nám.72 ja mínútna krufning á helginni. Þátturinn mættur á https://t.co/QCdz171Jhy pic.twitter.com/uJRMy1Kdnb— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) June 12, 2023 Petur, sem er hluti af landsliðshóp Færeyja fyrir komandi leiki í undankeppni EM, er ekki á leið til FH samkvæmt heimildum Fótbolti.net. FH vildi upphaflega fá hann áður en tímabilið í Bestu deild karla hófst en meiðsli Alfreðs Finnbogasonar komu í veg fyrir að Lyngby léti hann fara. Færeyingurinn spilaði ekki með Lyngby fyrr en á síðari hluta tímabils. Á endanum tók hann þátt í 8 leikjum og skoraði 2 mörk er Lyngby hélt sér uppi á eftirminnilegan hátt.
Fótbolti Íslenski boltinn Danski boltinn Besta deild karla FH Þungavigtin Tengdar fréttir Hrósar Frey eftir kraftaverkið mikla: „Aðrir hefðu misst klefann“ Sævar Atli Magnússon, atvinnu- og landsliðsmaður í knattspyrnu, hrósar þjálfara sínum hjá Lyngby, Frey Alexanderssyni hástert eftir að liðinu tókst að framkvæma kraftaverkið mikla og halda sæti sínu í dönsku úrvalsdeildinni. Sævari líður afar vel hjá Lyngby en framganga hans með liðinu hefur vakið áhuga annarra liða. 8. júní 2023 07:01 Freyr og félagar fá 200 milljónir til að spila úr Hollvinasamtök danska knattspyrnufélagsins Lyngby hafa styrkt félagið um rúmlega 10 milljónir danskra króna, eða yfir 200 milljónir íslenskra króna, til að efla liðið sem áfram mun spila í úrvalsdeild á næstu leiktíð. 7. júní 2023 14:31 „Fáir í kringum mig sem höfðu trú á þessu“ Freyr Alexandersson þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby, sem í gær vann kraftaverk sem tekið var eftir í Danmörku er liðið hélt sæti sínu í deildinni, segir afrek gærdagsins vera það stærsta á sínum þjálfaraferli. Hann hafði ávallt trú á því að liðinu tækist það sem margir töldu ómögulegt. 4. júní 2023 19:00 Freyr djúpt snortinn: „Höfum lagt allt í þessa vegferð“ Freyr Alexandersson, þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby í knattspyrnu, segist eiga erfitt með að lýsa kraftaverki dagsins þegar að Lyngby hélt sæti sínu í deild þeirra bestu í Danmörku. 3. júní 2023 17:38 Lyngby bjargaði sér eftir háspennu í lokaumferð Íslendingaliðið Lyngby heldur sæti sínu í dönsku úrvalsdeildinni eftir fádæma dramatík í lokaumferðinni. Horsens og Álaborg falla niður í næst efstu deild. 3. júní 2023 14:22 Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Ótrúleg sýning gestanna Körfubolti Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Sjá meira
Hrósar Frey eftir kraftaverkið mikla: „Aðrir hefðu misst klefann“ Sævar Atli Magnússon, atvinnu- og landsliðsmaður í knattspyrnu, hrósar þjálfara sínum hjá Lyngby, Frey Alexanderssyni hástert eftir að liðinu tókst að framkvæma kraftaverkið mikla og halda sæti sínu í dönsku úrvalsdeildinni. Sævari líður afar vel hjá Lyngby en framganga hans með liðinu hefur vakið áhuga annarra liða. 8. júní 2023 07:01
Freyr og félagar fá 200 milljónir til að spila úr Hollvinasamtök danska knattspyrnufélagsins Lyngby hafa styrkt félagið um rúmlega 10 milljónir danskra króna, eða yfir 200 milljónir íslenskra króna, til að efla liðið sem áfram mun spila í úrvalsdeild á næstu leiktíð. 7. júní 2023 14:31
„Fáir í kringum mig sem höfðu trú á þessu“ Freyr Alexandersson þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby, sem í gær vann kraftaverk sem tekið var eftir í Danmörku er liðið hélt sæti sínu í deildinni, segir afrek gærdagsins vera það stærsta á sínum þjálfaraferli. Hann hafði ávallt trú á því að liðinu tækist það sem margir töldu ómögulegt. 4. júní 2023 19:00
Freyr djúpt snortinn: „Höfum lagt allt í þessa vegferð“ Freyr Alexandersson, þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby í knattspyrnu, segist eiga erfitt með að lýsa kraftaverki dagsins þegar að Lyngby hélt sæti sínu í deild þeirra bestu í Danmörku. 3. júní 2023 17:38
Lyngby bjargaði sér eftir háspennu í lokaumferð Íslendingaliðið Lyngby heldur sæti sínu í dönsku úrvalsdeildinni eftir fádæma dramatík í lokaumferðinni. Horsens og Álaborg falla niður í næst efstu deild. 3. júní 2023 14:22