Skýrist af alþjóðavæðingu og fjölgun innflytjenda Ólafur Björn Sverrisson skrifar 14. júní 2023 12:22 Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands. Vísir/Egill Háskóla Íslands bárust tæplega tvö þúsund erlendar umsóknir um nám fyrir næsta skólaár. Árið 2016 voru erlendu umsóknirnar rétt rúmlega eitt þúsund. Rektor fagnar fjölgun umsækjenda. Alls bárust Háskólanum tæplega 9.500 umsóknir um grunn- og framhaldsnám fyrir næsta skólaár. Umsóknum fjölgar í ár um rúmlega sex prósent eftir lækkun í fyrra. Jón Atli Benediktsson rektor Háskólans segir þetta gleðitíðindi. „Ef ég tek nokkur dæmi þá er mikil fjölgun í verkfræði og náttúruvísindum, það er talsverð breyting þar. Svo er fjölgun í heilbrigðisvísindum og til að mynda í íslensku, sem er mjög ánægjulegt að sjá,“ segir Jón Atli í samtali við fréttastofu. Tvö þúsund erlendar umsóknir bárust, sem er tvöföldun frá árinu 2016. Íslenska sem annað mál er langvinsælasta grein skólans með 640 umsóknir og nemur fjölgunin þriðjungi. „Það er bara ánægjulegt að íslenska sem annað mál er mjög vinsæl. Þarna gegnir Háskóli Íslands sínu samfélagslega hlutverki. Þetta er bara grein sem við veðrum að halda áfram að efla.“ Engar fjöldatakmarkanir eru á greininni og ekki stendur til að breyta því. Fjölgunin skýrist hvort tveggja af meiri alþjóðavæðingu í háskólasamfélaginu og fjölgun innflytjenda. „Varðandi fjölgun erlendra umsókna almennt séð, þá er jú alþjóðavæðing en svo er líka orðspor Háskóla Íslands á erlendum vettvangi mjög gott.“ Umsóknum karla fjölgaði einnig um 13 prósent en ráðist var í átak í vor til að fjölgja umsóknum karlamegin í ráðuneyti háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunar. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra málaflokksins ræddi 13 prósent fjölgun karlkyns umsækjenda í Bítinu: „Við bara höldum áfram á þeirri braut á næstu árum, og ég fagna því að sjá þetta,“ segir Jón Atli að lokum. Háskólar Skóla - og menntamál Reykjavík Innflytjendamál Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Alls bárust Háskólanum tæplega 9.500 umsóknir um grunn- og framhaldsnám fyrir næsta skólaár. Umsóknum fjölgar í ár um rúmlega sex prósent eftir lækkun í fyrra. Jón Atli Benediktsson rektor Háskólans segir þetta gleðitíðindi. „Ef ég tek nokkur dæmi þá er mikil fjölgun í verkfræði og náttúruvísindum, það er talsverð breyting þar. Svo er fjölgun í heilbrigðisvísindum og til að mynda í íslensku, sem er mjög ánægjulegt að sjá,“ segir Jón Atli í samtali við fréttastofu. Tvö þúsund erlendar umsóknir bárust, sem er tvöföldun frá árinu 2016. Íslenska sem annað mál er langvinsælasta grein skólans með 640 umsóknir og nemur fjölgunin þriðjungi. „Það er bara ánægjulegt að íslenska sem annað mál er mjög vinsæl. Þarna gegnir Háskóli Íslands sínu samfélagslega hlutverki. Þetta er bara grein sem við veðrum að halda áfram að efla.“ Engar fjöldatakmarkanir eru á greininni og ekki stendur til að breyta því. Fjölgunin skýrist hvort tveggja af meiri alþjóðavæðingu í háskólasamfélaginu og fjölgun innflytjenda. „Varðandi fjölgun erlendra umsókna almennt séð, þá er jú alþjóðavæðing en svo er líka orðspor Háskóla Íslands á erlendum vettvangi mjög gott.“ Umsóknum karla fjölgaði einnig um 13 prósent en ráðist var í átak í vor til að fjölgja umsóknum karlamegin í ráðuneyti háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunar. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra málaflokksins ræddi 13 prósent fjölgun karlkyns umsækjenda í Bítinu: „Við bara höldum áfram á þeirri braut á næstu árum, og ég fagna því að sjá þetta,“ segir Jón Atli að lokum.
Háskólar Skóla - og menntamál Reykjavík Innflytjendamál Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira