Harry Kane færði liðsfélögum sínum brotna plötu að gjöf Siggeir Ævarsson skrifar 15. júní 2023 23:31 Liðsfélagar Harry Kane í enska landsliðinu í 7. himni með gjöfina góðu Twitter@HKane Harry Kane varð í vor markahæsti leikmaður í sögu enska landsliðsins. Harry veit vel að enginn maður er eyland og færði félögum sínum í landsliðinu því brotna plötu sem þakklætisvott fyrir stuðninginn. Má segja að Kane hafi þarna sett nýjan standard í pabbabröndurum en á ensku er sama orð „record“, notað yfir met og plötur. Æðsti draumur marga tónlistarmanna er að hljóta svokallaðar gullplötur fyrir drjúga plötusölu, en Harry ákvað að taka málin í sínar hendur og útbúa sínar eigin gullplötur. Plöturnar eru sannkallað stofustássTwitter@HKane Kane deildi myndum af plötunum og liðsfélögum sínum á Twitter, en hver plata er með persónulegri kveðju til hvers og eins viðtakanda. Kane skrifaði eftirfarandi línur með færslunni á Twitter: „Ég hefði ekki getað slegið enska markametið án stuðnings frá liðsfélögum mínum og þjálfurum sem studdu mig frá upphafi. Þetta er risastórt takk frá mér til allra þeirra sem ég hef deilt búningsklefa með síðan ég spilaði minn fyrsta leik. Takk.“ I couldn't have broken the @England all-time goalscoring record without the support of my team-mates and managers who have helped me along the way. This gift is a massive thank you from me to all those who I've shared a changing room with since my debut. Thank you. pic.twitter.com/B1ZHyvilSd— Harry Kane (@HKane) June 15, 2023 Enski boltinn Fótbolti Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Fleiri fréttir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Sjá meira
Má segja að Kane hafi þarna sett nýjan standard í pabbabröndurum en á ensku er sama orð „record“, notað yfir met og plötur. Æðsti draumur marga tónlistarmanna er að hljóta svokallaðar gullplötur fyrir drjúga plötusölu, en Harry ákvað að taka málin í sínar hendur og útbúa sínar eigin gullplötur. Plöturnar eru sannkallað stofustássTwitter@HKane Kane deildi myndum af plötunum og liðsfélögum sínum á Twitter, en hver plata er með persónulegri kveðju til hvers og eins viðtakanda. Kane skrifaði eftirfarandi línur með færslunni á Twitter: „Ég hefði ekki getað slegið enska markametið án stuðnings frá liðsfélögum mínum og þjálfurum sem studdu mig frá upphafi. Þetta er risastórt takk frá mér til allra þeirra sem ég hef deilt búningsklefa með síðan ég spilaði minn fyrsta leik. Takk.“ I couldn't have broken the @England all-time goalscoring record without the support of my team-mates and managers who have helped me along the way. This gift is a massive thank you from me to all those who I've shared a changing room with since my debut. Thank you. pic.twitter.com/B1ZHyvilSd— Harry Kane (@HKane) June 15, 2023
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Fleiri fréttir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Sjá meira