Lést aðeins 26 ára eftir harðan árekstur í Tour de Suisse Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. júní 2023 14:00 Gino Mäder lést í morgun, aðeins 26 ára að aldri. Dario Belingheri/Getty Images Svissneski hjólreiðamaðurinn Gino Mäder lést í morgun, aðeins 26 ára að aldri, eftir að hafa lent í hörðum árekstri í svissnesku hjólreiðakeppninni Tour de Suisse í gær. Mäder lenti í hörðum árekstri við Bandaríska hjólreiðamanninn Magnus Sheffield er þeir hjóluðu niður Albula Pass í fimmta hluta Tour de Suisse með þeim afleiðingum að hann féll ofan í gil. Hann var endurlífgaður á staðnum og fluttur með sjúkraþyrlu á sjúkrahús í Chur, en úrskurðaður látinn í morgun. Bahrain Victorious, lið Maders, sendi frá sér tilkynningu í morgun þar sem hans er minnst. Gino, thank you for the light, the joy, and the laughs you brought us all, we will miss you as a rider and as a person. Today and every day, we ride for you, Gino. https://t.co/CSx5BsWfRz pic.twitter.com/caBmfmWwyg— Team Bahrain Victorious (@BHRVictorious) June 16, 2023 „Gino, takk fyrir ljósið, gleðina og hláturinn sem þú færðir okkur öllu. Við munum sakna hjólreiðamannsins og manneskjunnar sem þú varst. Í dag, sem og alla daga, hjólum við fyrir þig.“ Hjólreiðar Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Fleiri fréttir Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Sjá meira
Mäder lenti í hörðum árekstri við Bandaríska hjólreiðamanninn Magnus Sheffield er þeir hjóluðu niður Albula Pass í fimmta hluta Tour de Suisse með þeim afleiðingum að hann féll ofan í gil. Hann var endurlífgaður á staðnum og fluttur með sjúkraþyrlu á sjúkrahús í Chur, en úrskurðaður látinn í morgun. Bahrain Victorious, lið Maders, sendi frá sér tilkynningu í morgun þar sem hans er minnst. Gino, thank you for the light, the joy, and the laughs you brought us all, we will miss you as a rider and as a person. Today and every day, we ride for you, Gino. https://t.co/CSx5BsWfRz pic.twitter.com/caBmfmWwyg— Team Bahrain Victorious (@BHRVictorious) June 16, 2023 „Gino, takk fyrir ljósið, gleðina og hláturinn sem þú færðir okkur öllu. Við munum sakna hjólreiðamannsins og manneskjunnar sem þú varst. Í dag, sem og alla daga, hjólum við fyrir þig.“
Hjólreiðar Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Fleiri fréttir Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Sjá meira