Fjölskylda á Ítalíu leitar Tipsý: „Ég er búin að grenja úr mér augun“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 19. júní 2023 11:00 Tipsý sást síðast í Elliðaárdal síðastliðinn miðvikudag. Maríanna Magnúsdóttir Fjölskyldufrí Maríönnu Magnúsdóttur tók snögga beygju þegar Tipsý, einn fjögurra hunda fjölskyldunnar, týndist degi fyrir brottför. Hennar er nú leitað en Maríanna biðlar til fólks að láta dýraleitarþjónustuna Dýrfinnu vita, verði einhver hennar var. Tipsý týndist skömmu eftir komu í pössun í Árbænum. Maríanna segist í samtali við Vísi hafa verið að ljúka við að koma síðasta hundi fjölskyldunnar í pössun degi fyrir brottför þegar hún fékk heldur óskemmtilegt símtal. Tipsý hafði fælst og sloppið út. „Ég er búin að grenja úr mér augun og hef ekki borðað,“ segir Maríanna sem segist miður sín yfir málinu. Hún segist hafa íhugað að hætta við ferðina vegna leitarinnar en vegna mikils stuðnings frá hundasamfélaginu hafi fjölskyldan farið, þrátt fyrir allt saman. Maríanna segir Dýrfinnu og Facebook-hópinn Hundasveitina hafa unnið hörðum höndum að leitinni. Meðal annars hafi drónar og hitamyndavélar verið notaðar til leitarinnar. „Það er búið að línuleita ýmis svæði,“ segir hún. Tipsý sást síðast í Elliðaárdal á miðvikudaginn. Maríanna biðlar til fólks að elta hanni ekki verði einhver hennar var, hún sé mikil mannafæla. Þá biður hún fólk um að hringja í símanúmer Dýrfinnu, sjái einhver til hennar, 775-4234. Gæludýr Hundar Íslendingar erlendis Reykjavík Dýr Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Tipsý týndist skömmu eftir komu í pössun í Árbænum. Maríanna segist í samtali við Vísi hafa verið að ljúka við að koma síðasta hundi fjölskyldunnar í pössun degi fyrir brottför þegar hún fékk heldur óskemmtilegt símtal. Tipsý hafði fælst og sloppið út. „Ég er búin að grenja úr mér augun og hef ekki borðað,“ segir Maríanna sem segist miður sín yfir málinu. Hún segist hafa íhugað að hætta við ferðina vegna leitarinnar en vegna mikils stuðnings frá hundasamfélaginu hafi fjölskyldan farið, þrátt fyrir allt saman. Maríanna segir Dýrfinnu og Facebook-hópinn Hundasveitina hafa unnið hörðum höndum að leitinni. Meðal annars hafi drónar og hitamyndavélar verið notaðar til leitarinnar. „Það er búið að línuleita ýmis svæði,“ segir hún. Tipsý sást síðast í Elliðaárdal á miðvikudaginn. Maríanna biðlar til fólks að elta hanni ekki verði einhver hennar var, hún sé mikil mannafæla. Þá biður hún fólk um að hringja í símanúmer Dýrfinnu, sjái einhver til hennar, 775-4234.
Gæludýr Hundar Íslendingar erlendis Reykjavík Dýr Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira