Þrýst verði á Guðrúnu að fylgja stefnu Jóns Árni Sæberg skrifar 19. júní 2023 10:19 Bjarni var brattur þegar hann bar að Bessastöðum. Vísir/Vilhelm Formaður Sjálfstæðisflokksins segir að staðan í útlendingamálum sé grafalvarleg og þrýstingur verði á Guðrúnu Hafsteinsdóttur, sem tekur við embætti dómsmálaráðherra í dag, að fylgja eftir stefnu Jóns Gunnarssonar í málaflokknum. Síðasti ríkissráðsfundur Jóns Gunnarssonar, allavega í bili, hefst eftir örskamma stund. Guðrún Hafsteinsdóttir, fyrsti þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, tekur við starfi dómsmálaráðherra af honum að fundi loknum. Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, kynnti breytingarnar á fundi þingflokks í gær, en þær voru upphaflega tilkynntar þegar ríkisstjórnin var mynduð fyrir tæpum 19 mánuðum. Útlendingamálin kosti tíu milljarða Á leið inn á Bessastaði fyrir skömmu sagði Bjarni að þrýst yrði á Guðrúnu að fylgja stefnu Jóns í útlendingamálum eftir. Hann segir að undanfarin ár hafi þingið brugðist í útlendingamálum og að breytinga væri þörf þar sem kostnaður af málaflokknum sé kominn yfir tíu milljarða á ári. Þá útilokaði Bjarni ekki að frekari hrókeringar yrðu innan ráðherraliðs Sjálfstæðisflokksins. Jón hefði viljað fylgja málunum eftir sjálfur Sjálfur sagði Jón að það væri eins með sig og aðra í pólitík. Hann gjarnan viljað getað fylgt eftir og klárað þau mál sem hann hefði lagt hug og hjarta í. Vísaði hann til málefna innflytjenda og hælisleitenda auk heimilda lögreglunnar. Hann sagði að hann myndi engin afskipti hafa af Guðrúnu í starfi. „Nei, nei, ég kem ekki nálægt öxlinni á henni, nema hún óski eftir því,“ sagði Jón. „Þetta legst mjög vel í mig. Takk fyrir. Ég tek á þeim málum [útlendingamálum] af festu eins og öllum málum sem bíða mín,“ sagði Guðrún áður en hún dreif sig inn á sinn fyrsta ríkisráðsfund. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Innlent Fleiri fréttir „Það er svo mikil skömm í kringum þetta“ Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Sjá meira
Síðasti ríkissráðsfundur Jóns Gunnarssonar, allavega í bili, hefst eftir örskamma stund. Guðrún Hafsteinsdóttir, fyrsti þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, tekur við starfi dómsmálaráðherra af honum að fundi loknum. Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, kynnti breytingarnar á fundi þingflokks í gær, en þær voru upphaflega tilkynntar þegar ríkisstjórnin var mynduð fyrir tæpum 19 mánuðum. Útlendingamálin kosti tíu milljarða Á leið inn á Bessastaði fyrir skömmu sagði Bjarni að þrýst yrði á Guðrúnu að fylgja stefnu Jóns í útlendingamálum eftir. Hann segir að undanfarin ár hafi þingið brugðist í útlendingamálum og að breytinga væri þörf þar sem kostnaður af málaflokknum sé kominn yfir tíu milljarða á ári. Þá útilokaði Bjarni ekki að frekari hrókeringar yrðu innan ráðherraliðs Sjálfstæðisflokksins. Jón hefði viljað fylgja málunum eftir sjálfur Sjálfur sagði Jón að það væri eins með sig og aðra í pólitík. Hann gjarnan viljað getað fylgt eftir og klárað þau mál sem hann hefði lagt hug og hjarta í. Vísaði hann til málefna innflytjenda og hælisleitenda auk heimilda lögreglunnar. Hann sagði að hann myndi engin afskipti hafa af Guðrúnu í starfi. „Nei, nei, ég kem ekki nálægt öxlinni á henni, nema hún óski eftir því,“ sagði Jón. „Þetta legst mjög vel í mig. Takk fyrir. Ég tek á þeim málum [útlendingamálum] af festu eins og öllum málum sem bíða mín,“ sagði Guðrún áður en hún dreif sig inn á sinn fyrsta ríkisráðsfund.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Innlent Fleiri fréttir „Það er svo mikil skömm í kringum þetta“ Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Sjá meira