„Ráðherrann mun ég sitja uppi með ævilangt“ Árni Sæberg skrifar 20. júní 2023 09:31 Brynjar Níelsson er án vinnu þessa dagana. Vísir/Vilhelm Brynjar Níelsson, sem var aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar fyrrverandi dómsmálaráðherra, segist kveðja dómsmálaráðuneytið með söknuði. „Þeir sem trúa að þeir séu með ríkari réttlætiskennd en aðrir og gjarnan í andnauð yfir eigin manngæsku mótmæltu kröftuglega komu Jóns í ráðuneytið og fóru á stað með undirskriftalista þegar þeir sáu hver ætti að aðstoða hann. Nú ætti þetta fólk að geta litið glaðan dag aftur,“ sagði Brynjar á Facebook í gær. Brynjar varð sem kunnugt er atvinnulaus þegar Jón Gunnarsson afhenti Guðrúnu Hafsteinsdóttur lyklana að dómsmálaráðuneytinu. Hann nýtti tilefnið og ritaði færslu á Facebook. Hann segir margt hafa komið sér á óvart í dómsmálaráðuneytinu, miðað við það hvernig stjórnmálamenn tala um embættismenn í stjórnkerfinu. „Í dómsmálaráðuneytinu er enginn skortur á fagmennsku. Allir til þjónustu reiðubúnir, veita góð ráð, leiðbeina og fylgja eftir markmiðum ráðherra. Það eru margar Soffíur sem vinna í dómsmálaráðuneytinu. Á eftir sakna þeirra. Ráðherrann mun ég sitja uppi með ævilangt,“ sagði Brynjar. Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Jón kvaddur á Bessastöðum: „Hann er litríkur“ Jón Gunnarsson, fráfarandi dómsmálaráðherra, gekk út af sínum síðasta ríkisráðsfundi, allavega í bili, fyrir skömmu. Félagar hans í ríkisstjórn sögðu flestir að söknuður verði af honum. 19. júní 2023 11:29 „Jón Gunnarsson er karl og ég er kona“ Guðrún Hafsteinsdóttir hefur tekið við embætti dómsmálaráðherra. Að hennar mati þarf að bregðast við auknu streymi fólks hingað til lands með einhverjum hætti. Hún segir þó að það sé munur á sér og forvera sínum. 20. júní 2023 00:06 Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Fleiri fréttir Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Sjá meira
„Þeir sem trúa að þeir séu með ríkari réttlætiskennd en aðrir og gjarnan í andnauð yfir eigin manngæsku mótmæltu kröftuglega komu Jóns í ráðuneytið og fóru á stað með undirskriftalista þegar þeir sáu hver ætti að aðstoða hann. Nú ætti þetta fólk að geta litið glaðan dag aftur,“ sagði Brynjar á Facebook í gær. Brynjar varð sem kunnugt er atvinnulaus þegar Jón Gunnarsson afhenti Guðrúnu Hafsteinsdóttur lyklana að dómsmálaráðuneytinu. Hann nýtti tilefnið og ritaði færslu á Facebook. Hann segir margt hafa komið sér á óvart í dómsmálaráðuneytinu, miðað við það hvernig stjórnmálamenn tala um embættismenn í stjórnkerfinu. „Í dómsmálaráðuneytinu er enginn skortur á fagmennsku. Allir til þjónustu reiðubúnir, veita góð ráð, leiðbeina og fylgja eftir markmiðum ráðherra. Það eru margar Soffíur sem vinna í dómsmálaráðuneytinu. Á eftir sakna þeirra. Ráðherrann mun ég sitja uppi með ævilangt,“ sagði Brynjar.
Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Jón kvaddur á Bessastöðum: „Hann er litríkur“ Jón Gunnarsson, fráfarandi dómsmálaráðherra, gekk út af sínum síðasta ríkisráðsfundi, allavega í bili, fyrir skömmu. Félagar hans í ríkisstjórn sögðu flestir að söknuður verði af honum. 19. júní 2023 11:29 „Jón Gunnarsson er karl og ég er kona“ Guðrún Hafsteinsdóttir hefur tekið við embætti dómsmálaráðherra. Að hennar mati þarf að bregðast við auknu streymi fólks hingað til lands með einhverjum hætti. Hún segir þó að það sé munur á sér og forvera sínum. 20. júní 2023 00:06 Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Fleiri fréttir Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Sjá meira
Jón kvaddur á Bessastöðum: „Hann er litríkur“ Jón Gunnarsson, fráfarandi dómsmálaráðherra, gekk út af sínum síðasta ríkisráðsfundi, allavega í bili, fyrir skömmu. Félagar hans í ríkisstjórn sögðu flestir að söknuður verði af honum. 19. júní 2023 11:29
„Jón Gunnarsson er karl og ég er kona“ Guðrún Hafsteinsdóttir hefur tekið við embætti dómsmálaráðherra. Að hennar mati þarf að bregðast við auknu streymi fólks hingað til lands með einhverjum hætti. Hún segir þó að það sé munur á sér og forvera sínum. 20. júní 2023 00:06