Hundrað dagar í RIFF Samúel Karl Ólason skrifar 20. júní 2023 11:01 Bíó í sundi á RIFF í fyrra. RIFF Hundrað dagar eru í að Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, eða RIFF, verður sett formlega og það í tuttugasta sinn. Hátíðin hefst þann 28. september og mun standa yfir til 8. október. Frá því hátíðin var haldin fyrst hefur hún stækkað í gegnum árin. Hugleikur Dagsson hefur tekið að sér að uppfæra lundann, lukkudýr RIFF í tilefni afmælis hátíðarinnar. Tónlistarmaðurinn Sveinbjörn Thorarensen, sem er betur þekktur sem Hermigervill, hefur samið stef hátíðarinnar. „Eins mikið og ég elska RIFF, þá er aðal ástæðan að ég sagði já við þessu verkefni sú að mig langaði bara að teikna lundann,“ segir Hugleikur í tilkynningu frá RIFF. Lundinn hefur verið lukkudýr hátíðarinnar frá upphafi og ku vera honum mjög hugleikinn. „Ég fíla hvernig þessi skepna hefur endurtekið stökkbreyst í gegnum árin í höndum mismunandi listafólks. Ég er montinn að fá að krukka í honum þetta árið.“ Frá setningu RIFF í fyrra.RIFF Í áðurnefndri tilkynningu segir að dagskrá RIFF verði „full af áhugaverðum og framsæknum kvikmyndum sem endurspegla það besta sem alþjóðleg kvikmyndagerð hefur upp á að bjóða en mikill fjöldi splunkunýrra, alþjóðlegra mynda verður sýndur á hátíðinni. Í mörgum tilfellum er um Evrópu- eða Norðurlandafrumsýningar að ræða“. Dagskránni verður líkt og áður skipt upp í fjöldamarga flokka og sem dæmi má nefna Fyrir opnu hafi, Heimildarmyndir og Önnur framtíð ásamt flokknum Vitranir en í honum eru átta myndir sem koma til með að keppa um Gullna Lundann, aðalverðlaun hátíðarinnar sem veitt eru fyrir bestu myndina. Hér að neðan má sjá stiklu fyrir hátíðina í ár. Frekari upplýsingar má finna á vef RIFF. RIFF Reykjavík Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir RIFF á lista yfir mikilvægustu kvikmyndahátíðarnar RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, var á dögunum valin ein af tuttugu mikilvægustu alþjóðlegu kvikmyndahátíðum ársins af tímaritinu The Moviemaker. Hrönn Marinósdóttir, stjórnandi RIFF, segir þetta mikinn heiður. 20. mars 2023 10:34 RIFF í formlegt bandalag með sjö evrópskum hátíðum RIFF, Alþjóðleg Kvikmyndahátíð í Reykjavík, tekur þátt í samstarfi sjö evrópskra kvikmyndahátíða sem deila með sér þekkingu á ólíkum sviðum. 11. janúar 2023 12:14 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Hugleikur Dagsson hefur tekið að sér að uppfæra lundann, lukkudýr RIFF í tilefni afmælis hátíðarinnar. Tónlistarmaðurinn Sveinbjörn Thorarensen, sem er betur þekktur sem Hermigervill, hefur samið stef hátíðarinnar. „Eins mikið og ég elska RIFF, þá er aðal ástæðan að ég sagði já við þessu verkefni sú að mig langaði bara að teikna lundann,“ segir Hugleikur í tilkynningu frá RIFF. Lundinn hefur verið lukkudýr hátíðarinnar frá upphafi og ku vera honum mjög hugleikinn. „Ég fíla hvernig þessi skepna hefur endurtekið stökkbreyst í gegnum árin í höndum mismunandi listafólks. Ég er montinn að fá að krukka í honum þetta árið.“ Frá setningu RIFF í fyrra.RIFF Í áðurnefndri tilkynningu segir að dagskrá RIFF verði „full af áhugaverðum og framsæknum kvikmyndum sem endurspegla það besta sem alþjóðleg kvikmyndagerð hefur upp á að bjóða en mikill fjöldi splunkunýrra, alþjóðlegra mynda verður sýndur á hátíðinni. Í mörgum tilfellum er um Evrópu- eða Norðurlandafrumsýningar að ræða“. Dagskránni verður líkt og áður skipt upp í fjöldamarga flokka og sem dæmi má nefna Fyrir opnu hafi, Heimildarmyndir og Önnur framtíð ásamt flokknum Vitranir en í honum eru átta myndir sem koma til með að keppa um Gullna Lundann, aðalverðlaun hátíðarinnar sem veitt eru fyrir bestu myndina. Hér að neðan má sjá stiklu fyrir hátíðina í ár. Frekari upplýsingar má finna á vef RIFF.
RIFF Reykjavík Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir RIFF á lista yfir mikilvægustu kvikmyndahátíðarnar RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, var á dögunum valin ein af tuttugu mikilvægustu alþjóðlegu kvikmyndahátíðum ársins af tímaritinu The Moviemaker. Hrönn Marinósdóttir, stjórnandi RIFF, segir þetta mikinn heiður. 20. mars 2023 10:34 RIFF í formlegt bandalag með sjö evrópskum hátíðum RIFF, Alþjóðleg Kvikmyndahátíð í Reykjavík, tekur þátt í samstarfi sjö evrópskra kvikmyndahátíða sem deila með sér þekkingu á ólíkum sviðum. 11. janúar 2023 12:14 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
RIFF á lista yfir mikilvægustu kvikmyndahátíðarnar RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, var á dögunum valin ein af tuttugu mikilvægustu alþjóðlegu kvikmyndahátíðum ársins af tímaritinu The Moviemaker. Hrönn Marinósdóttir, stjórnandi RIFF, segir þetta mikinn heiður. 20. mars 2023 10:34
RIFF í formlegt bandalag með sjö evrópskum hátíðum RIFF, Alþjóðleg Kvikmyndahátíð í Reykjavík, tekur þátt í samstarfi sjö evrópskra kvikmyndahátíða sem deila með sér þekkingu á ólíkum sviðum. 11. janúar 2023 12:14