Neymar biður ófríska unnustu sína afsökunar á meintu framhjáhaldi Smári Jökull Jónsson skrifar 22. júní 2023 07:01 Neymar er greinilega ekki við eina fjölina felldur. Vísir/Getty Neymar var á dögunum sakaður um að hafa haldið framhjá ófrískri unnustu sinni. Brasilíska knattspyrnustjarnan hefur nú birt langan pistil á Instagramsíðu sinni þar sem hann biður hana afsökunar. Brailískir fjölmiðlar birtu fréttir þess efnis í síðustu viku að Neymar hefði haldið framhjá ófrískri unnustu sinni Bruna Biancardi. Brasilíumaðurinn hefur ekki sjálfur staðfest sögusagnirnar en hann hefur nú skrifað langa uppfærslu á Instagram þar sem hann biður unnustu sína afsökunar. „Ég geri þetta fyrir ykkur tvö og fjölskyldu þína. Réttlæti það ófyrirgefanlega. Ég sá hversu mikil áhrif þetta hafði á þig, hversu mikið þú þjáðist og hversu mikið þú vilt vera við hlið mér. Og ég við hlið þér.“ View this post on Instagram A post shared by NJ (@neymarjr) „Ég gerði mistök, ég kom ekki vel fram við þig. Ég hef nú þegar beðist afsökunar á mínum mistökum. En mér finnst ég verða að gera það opinberlega. Ef einkamál verður opinbert þarf afsökunarbeiðnin að vera það líka,“ skrifar Neymar. Hann skrifar einnig að hann dreymir um áframhaldandi líf með Biancardi. Þau eiga von á barni síðar á árinu. Neymar er á mála hjá franska liðinu PSG og hafa sögusagnir verið í gangi um brottför hans þaðan. Hann hefur meðal annars verið orðaður við Manchester United. Franski boltinn Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Brailískir fjölmiðlar birtu fréttir þess efnis í síðustu viku að Neymar hefði haldið framhjá ófrískri unnustu sinni Bruna Biancardi. Brasilíumaðurinn hefur ekki sjálfur staðfest sögusagnirnar en hann hefur nú skrifað langa uppfærslu á Instagram þar sem hann biður unnustu sína afsökunar. „Ég geri þetta fyrir ykkur tvö og fjölskyldu þína. Réttlæti það ófyrirgefanlega. Ég sá hversu mikil áhrif þetta hafði á þig, hversu mikið þú þjáðist og hversu mikið þú vilt vera við hlið mér. Og ég við hlið þér.“ View this post on Instagram A post shared by NJ (@neymarjr) „Ég gerði mistök, ég kom ekki vel fram við þig. Ég hef nú þegar beðist afsökunar á mínum mistökum. En mér finnst ég verða að gera það opinberlega. Ef einkamál verður opinbert þarf afsökunarbeiðnin að vera það líka,“ skrifar Neymar. Hann skrifar einnig að hann dreymir um áframhaldandi líf með Biancardi. Þau eiga von á barni síðar á árinu. Neymar er á mála hjá franska liðinu PSG og hafa sögusagnir verið í gangi um brottför hans þaðan. Hann hefur meðal annars verið orðaður við Manchester United.
Franski boltinn Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira