Chris Paul verður samherji Steph Curry hjá Warriors Smári Jökull Jónsson skrifar 22. júní 2023 20:58 Chris Paul lék með Phoenix Suns á nýafstaðinni leiktíð en var skipt til Washington Wizards á dögunum. Hann virðist hins vegar ekki ætla að stoppa lengi þar. Vísir/Getty Chris Paul er við það að ganga til liðs við Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfuknattleik og verður þar með samherji Steph Curry. Chris Paul var á dögunum skipt til Washington Wizards í NBA-deildinni en hann hefur leikið með Phoenix Suns undanfarin tímabil. Strax í kjölfarið var rætt um að Paul myndi ekki staldra lengi við í höfuðborginni og það virðist vera að sannreynast. Adam Wojnarowski, einn helsti NBA-sérfræðingurinn vestanhafs, greinir frá því á Twitter nú í kvöld að Paul sé við það að ganga til liðs við Golden State Warriors í skiptum fyrir Jordan Poole og nokkra valrétti í framtíðar nýliðavali. ESPN Sources: The Washington Wizards are finalizing a deal to send Chris Paul to the Golden State Warriors for a package that includes Jordan Poole and future draft assets. pic.twitter.com/kpNkhqFicp— Adrian Wojnarowski (@wojespn) June 22, 2023 Paul ætlar væntanlega að freista þess að vinna sinn fyrsta NBA-titil á ferlinum en lið Warriors hefur verið stórveldi í deildinni á undanförnum árum enda leikur einn besti leikmaður deildarinnar, Steph Curry, með liðinu. Jordan Poole hefur verið lykilmaður í liði Warriors síðan hann samdi við liðið árið 2019 og átti sitt besta tímabil nú í ár og skoraði rúmlega 20 stig að meðaltali í leik. Lið Washington komst ekki í úrslitakeppni NBA-deildarinnar á nýliðnu tímabili en liðið skipti stjörnuleikmanni sínum Bradley Beal til Phoenix á dögunum og fékk Chris Paul í staðinn. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) NBA Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Fleiri fréttir Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Sjá meira
Chris Paul var á dögunum skipt til Washington Wizards í NBA-deildinni en hann hefur leikið með Phoenix Suns undanfarin tímabil. Strax í kjölfarið var rætt um að Paul myndi ekki staldra lengi við í höfuðborginni og það virðist vera að sannreynast. Adam Wojnarowski, einn helsti NBA-sérfræðingurinn vestanhafs, greinir frá því á Twitter nú í kvöld að Paul sé við það að ganga til liðs við Golden State Warriors í skiptum fyrir Jordan Poole og nokkra valrétti í framtíðar nýliðavali. ESPN Sources: The Washington Wizards are finalizing a deal to send Chris Paul to the Golden State Warriors for a package that includes Jordan Poole and future draft assets. pic.twitter.com/kpNkhqFicp— Adrian Wojnarowski (@wojespn) June 22, 2023 Paul ætlar væntanlega að freista þess að vinna sinn fyrsta NBA-titil á ferlinum en lið Warriors hefur verið stórveldi í deildinni á undanförnum árum enda leikur einn besti leikmaður deildarinnar, Steph Curry, með liðinu. Jordan Poole hefur verið lykilmaður í liði Warriors síðan hann samdi við liðið árið 2019 og átti sitt besta tímabil nú í ár og skoraði rúmlega 20 stig að meðaltali í leik. Lið Washington komst ekki í úrslitakeppni NBA-deildarinnar á nýliðnu tímabili en liðið skipti stjörnuleikmanni sínum Bradley Beal til Phoenix á dögunum og fékk Chris Paul í staðinn. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore)
NBA Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Fleiri fréttir Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Sjá meira