Azpilicueta líka á leið frá Chelsea Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júní 2023 13:31 Cesar Azpilicueta er á leið til Ítalíu. Vísir/Getty Images César Azpilicueta, fyrirliði enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, er á leið frá félaginu. Hann hefur samið við Inter frá Mílanó á Ítalíu til tveggja ára. Azpilicueta á enn eitt ár eftir af samningi sínum í Lundúnum en samkvæmt ítalska félagaskiptafíklinum ætlar Chelsea að leyfa þessum 33 ára gamla spænska varnarmanni að fara frítt til Ítalíu. Fyrirliðinn gekk í raðir Chelsea árið 2012, hefur spilað 508 leiki og unnið allt sem hægt er að vinna. Þar á meðal ensku úrvalsdeildina í tvígang, Meistaradeild Evrópu og HM félagsliða. Eftir að hafa spilað á Spáni, í Frakklandi og Englandi færir Azpilicueta sig nú til Ítalíu. César Azpilicueta, just waiting for Chelsea to give the green light to mutual termination of his contract. It's the final step to let him leave the club immediately, up to the club #CFC Inter have agreed personal terms with Azpilicueta on two year deal waiting to sign soon. pic.twitter.com/axb7IIkrjj— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 24, 2023 Azpilicueta er einn margra sem er að yfirgefa Chelsea í sumarglugganum. Þónokkrir leikmenn eru farnir eða eru á leiðinni til Sádi-Arabíu, Kai Havertz er á leið til Arsenal og Mateo Kovačić til Manchester City. Þá er Manchester United að reyna festa kaup á Mason Mount. Inter endaði í 3. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar, nældi í silfur í Meistaradeild Evrópu ásamt því að vinna bikarinn sem og ofurbikar Ítalíu. Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Chelsea neitar að sleppa Mount til Man United Chelsea neitaði þriðja tilboði Manchester United í enska miðjumanninn Mason Mount. Á meðan Chelsea virðist til í að selja mann og annan til Sádi-Arabíu þá neitar það að senda Mount til Manchester-borgar. 24. júní 2023 07:01 Er Sádi-Arabía að fjármagna Chelsea? Eftir félagaskipti síðustu daga er eðlilega að margur velti fyrir sér hvort PIF, fjárfestingarsjóður Sádi-Arabíu, sé að fjármagna enska knattspyrnufélagið Chelsea. 22. júní 2023 14:31 Havertz svo gott sem genginn í raðir Arsenal Þýski framherjinn Kai Havertz er svo gott genginn í raðir Arsenal frá Chelsea. Það stefnir því að hann muni leika áfram í Lundúnum á næstu leiktíð. Skytturnar borga rúmlega 65 milljónir punda [rúma 11 milljarða íslenskra króna]. 21. júní 2023 12:00 Chelsea og Manchester City komast að samkomulagi um Kovacic Englandsmeistarar Manchester City hafa samþykkt að greiða Chelsea allt að 30 milljónir punda fyrir króatíska miðjumanninn Mateo Kovacic. 21. júní 2023 11:33 Chelsea selur fjóra til Sádi-Arabíu Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea er búið að selja einn af leikmönnum sínum til liðs í sádiarabísku deildinni og þrír aðrir eru að fara sömu leið. Þá hafa Úlfarnir selt einn sinn besta mann til Sádi-Arabíu. 21. júní 2023 10:31 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Sjá meira
Azpilicueta á enn eitt ár eftir af samningi sínum í Lundúnum en samkvæmt ítalska félagaskiptafíklinum ætlar Chelsea að leyfa þessum 33 ára gamla spænska varnarmanni að fara frítt til Ítalíu. Fyrirliðinn gekk í raðir Chelsea árið 2012, hefur spilað 508 leiki og unnið allt sem hægt er að vinna. Þar á meðal ensku úrvalsdeildina í tvígang, Meistaradeild Evrópu og HM félagsliða. Eftir að hafa spilað á Spáni, í Frakklandi og Englandi færir Azpilicueta sig nú til Ítalíu. César Azpilicueta, just waiting for Chelsea to give the green light to mutual termination of his contract. It's the final step to let him leave the club immediately, up to the club #CFC Inter have agreed personal terms with Azpilicueta on two year deal waiting to sign soon. pic.twitter.com/axb7IIkrjj— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 24, 2023 Azpilicueta er einn margra sem er að yfirgefa Chelsea í sumarglugganum. Þónokkrir leikmenn eru farnir eða eru á leiðinni til Sádi-Arabíu, Kai Havertz er á leið til Arsenal og Mateo Kovačić til Manchester City. Þá er Manchester United að reyna festa kaup á Mason Mount. Inter endaði í 3. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar, nældi í silfur í Meistaradeild Evrópu ásamt því að vinna bikarinn sem og ofurbikar Ítalíu.
Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Chelsea neitar að sleppa Mount til Man United Chelsea neitaði þriðja tilboði Manchester United í enska miðjumanninn Mason Mount. Á meðan Chelsea virðist til í að selja mann og annan til Sádi-Arabíu þá neitar það að senda Mount til Manchester-borgar. 24. júní 2023 07:01 Er Sádi-Arabía að fjármagna Chelsea? Eftir félagaskipti síðustu daga er eðlilega að margur velti fyrir sér hvort PIF, fjárfestingarsjóður Sádi-Arabíu, sé að fjármagna enska knattspyrnufélagið Chelsea. 22. júní 2023 14:31 Havertz svo gott sem genginn í raðir Arsenal Þýski framherjinn Kai Havertz er svo gott genginn í raðir Arsenal frá Chelsea. Það stefnir því að hann muni leika áfram í Lundúnum á næstu leiktíð. Skytturnar borga rúmlega 65 milljónir punda [rúma 11 milljarða íslenskra króna]. 21. júní 2023 12:00 Chelsea og Manchester City komast að samkomulagi um Kovacic Englandsmeistarar Manchester City hafa samþykkt að greiða Chelsea allt að 30 milljónir punda fyrir króatíska miðjumanninn Mateo Kovacic. 21. júní 2023 11:33 Chelsea selur fjóra til Sádi-Arabíu Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea er búið að selja einn af leikmönnum sínum til liðs í sádiarabísku deildinni og þrír aðrir eru að fara sömu leið. Þá hafa Úlfarnir selt einn sinn besta mann til Sádi-Arabíu. 21. júní 2023 10:31 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Sjá meira
Chelsea neitar að sleppa Mount til Man United Chelsea neitaði þriðja tilboði Manchester United í enska miðjumanninn Mason Mount. Á meðan Chelsea virðist til í að selja mann og annan til Sádi-Arabíu þá neitar það að senda Mount til Manchester-borgar. 24. júní 2023 07:01
Er Sádi-Arabía að fjármagna Chelsea? Eftir félagaskipti síðustu daga er eðlilega að margur velti fyrir sér hvort PIF, fjárfestingarsjóður Sádi-Arabíu, sé að fjármagna enska knattspyrnufélagið Chelsea. 22. júní 2023 14:31
Havertz svo gott sem genginn í raðir Arsenal Þýski framherjinn Kai Havertz er svo gott genginn í raðir Arsenal frá Chelsea. Það stefnir því að hann muni leika áfram í Lundúnum á næstu leiktíð. Skytturnar borga rúmlega 65 milljónir punda [rúma 11 milljarða íslenskra króna]. 21. júní 2023 12:00
Chelsea og Manchester City komast að samkomulagi um Kovacic Englandsmeistarar Manchester City hafa samþykkt að greiða Chelsea allt að 30 milljónir punda fyrir króatíska miðjumanninn Mateo Kovacic. 21. júní 2023 11:33
Chelsea selur fjóra til Sádi-Arabíu Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea er búið að selja einn af leikmönnum sínum til liðs í sádiarabísku deildinni og þrír aðrir eru að fara sömu leið. Þá hafa Úlfarnir selt einn sinn besta mann til Sádi-Arabíu. 21. júní 2023 10:31