Azpilicueta líka á leið frá Chelsea Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júní 2023 13:31 Cesar Azpilicueta er á leið til Ítalíu. Vísir/Getty Images César Azpilicueta, fyrirliði enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, er á leið frá félaginu. Hann hefur samið við Inter frá Mílanó á Ítalíu til tveggja ára. Azpilicueta á enn eitt ár eftir af samningi sínum í Lundúnum en samkvæmt ítalska félagaskiptafíklinum ætlar Chelsea að leyfa þessum 33 ára gamla spænska varnarmanni að fara frítt til Ítalíu. Fyrirliðinn gekk í raðir Chelsea árið 2012, hefur spilað 508 leiki og unnið allt sem hægt er að vinna. Þar á meðal ensku úrvalsdeildina í tvígang, Meistaradeild Evrópu og HM félagsliða. Eftir að hafa spilað á Spáni, í Frakklandi og Englandi færir Azpilicueta sig nú til Ítalíu. César Azpilicueta, just waiting for Chelsea to give the green light to mutual termination of his contract. It's the final step to let him leave the club immediately, up to the club #CFC Inter have agreed personal terms with Azpilicueta on two year deal waiting to sign soon. pic.twitter.com/axb7IIkrjj— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 24, 2023 Azpilicueta er einn margra sem er að yfirgefa Chelsea í sumarglugganum. Þónokkrir leikmenn eru farnir eða eru á leiðinni til Sádi-Arabíu, Kai Havertz er á leið til Arsenal og Mateo Kovačić til Manchester City. Þá er Manchester United að reyna festa kaup á Mason Mount. Inter endaði í 3. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar, nældi í silfur í Meistaradeild Evrópu ásamt því að vinna bikarinn sem og ofurbikar Ítalíu. Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Chelsea neitar að sleppa Mount til Man United Chelsea neitaði þriðja tilboði Manchester United í enska miðjumanninn Mason Mount. Á meðan Chelsea virðist til í að selja mann og annan til Sádi-Arabíu þá neitar það að senda Mount til Manchester-borgar. 24. júní 2023 07:01 Er Sádi-Arabía að fjármagna Chelsea? Eftir félagaskipti síðustu daga er eðlilega að margur velti fyrir sér hvort PIF, fjárfestingarsjóður Sádi-Arabíu, sé að fjármagna enska knattspyrnufélagið Chelsea. 22. júní 2023 14:31 Havertz svo gott sem genginn í raðir Arsenal Þýski framherjinn Kai Havertz er svo gott genginn í raðir Arsenal frá Chelsea. Það stefnir því að hann muni leika áfram í Lundúnum á næstu leiktíð. Skytturnar borga rúmlega 65 milljónir punda [rúma 11 milljarða íslenskra króna]. 21. júní 2023 12:00 Chelsea og Manchester City komast að samkomulagi um Kovacic Englandsmeistarar Manchester City hafa samþykkt að greiða Chelsea allt að 30 milljónir punda fyrir króatíska miðjumanninn Mateo Kovacic. 21. júní 2023 11:33 Chelsea selur fjóra til Sádi-Arabíu Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea er búið að selja einn af leikmönnum sínum til liðs í sádiarabísku deildinni og þrír aðrir eru að fara sömu leið. Þá hafa Úlfarnir selt einn sinn besta mann til Sádi-Arabíu. 21. júní 2023 10:31 Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Fleiri fréttir Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjá meira
Azpilicueta á enn eitt ár eftir af samningi sínum í Lundúnum en samkvæmt ítalska félagaskiptafíklinum ætlar Chelsea að leyfa þessum 33 ára gamla spænska varnarmanni að fara frítt til Ítalíu. Fyrirliðinn gekk í raðir Chelsea árið 2012, hefur spilað 508 leiki og unnið allt sem hægt er að vinna. Þar á meðal ensku úrvalsdeildina í tvígang, Meistaradeild Evrópu og HM félagsliða. Eftir að hafa spilað á Spáni, í Frakklandi og Englandi færir Azpilicueta sig nú til Ítalíu. César Azpilicueta, just waiting for Chelsea to give the green light to mutual termination of his contract. It's the final step to let him leave the club immediately, up to the club #CFC Inter have agreed personal terms with Azpilicueta on two year deal waiting to sign soon. pic.twitter.com/axb7IIkrjj— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 24, 2023 Azpilicueta er einn margra sem er að yfirgefa Chelsea í sumarglugganum. Þónokkrir leikmenn eru farnir eða eru á leiðinni til Sádi-Arabíu, Kai Havertz er á leið til Arsenal og Mateo Kovačić til Manchester City. Þá er Manchester United að reyna festa kaup á Mason Mount. Inter endaði í 3. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar, nældi í silfur í Meistaradeild Evrópu ásamt því að vinna bikarinn sem og ofurbikar Ítalíu.
Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Chelsea neitar að sleppa Mount til Man United Chelsea neitaði þriðja tilboði Manchester United í enska miðjumanninn Mason Mount. Á meðan Chelsea virðist til í að selja mann og annan til Sádi-Arabíu þá neitar það að senda Mount til Manchester-borgar. 24. júní 2023 07:01 Er Sádi-Arabía að fjármagna Chelsea? Eftir félagaskipti síðustu daga er eðlilega að margur velti fyrir sér hvort PIF, fjárfestingarsjóður Sádi-Arabíu, sé að fjármagna enska knattspyrnufélagið Chelsea. 22. júní 2023 14:31 Havertz svo gott sem genginn í raðir Arsenal Þýski framherjinn Kai Havertz er svo gott genginn í raðir Arsenal frá Chelsea. Það stefnir því að hann muni leika áfram í Lundúnum á næstu leiktíð. Skytturnar borga rúmlega 65 milljónir punda [rúma 11 milljarða íslenskra króna]. 21. júní 2023 12:00 Chelsea og Manchester City komast að samkomulagi um Kovacic Englandsmeistarar Manchester City hafa samþykkt að greiða Chelsea allt að 30 milljónir punda fyrir króatíska miðjumanninn Mateo Kovacic. 21. júní 2023 11:33 Chelsea selur fjóra til Sádi-Arabíu Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea er búið að selja einn af leikmönnum sínum til liðs í sádiarabísku deildinni og þrír aðrir eru að fara sömu leið. Þá hafa Úlfarnir selt einn sinn besta mann til Sádi-Arabíu. 21. júní 2023 10:31 Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Fleiri fréttir Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjá meira
Chelsea neitar að sleppa Mount til Man United Chelsea neitaði þriðja tilboði Manchester United í enska miðjumanninn Mason Mount. Á meðan Chelsea virðist til í að selja mann og annan til Sádi-Arabíu þá neitar það að senda Mount til Manchester-borgar. 24. júní 2023 07:01
Er Sádi-Arabía að fjármagna Chelsea? Eftir félagaskipti síðustu daga er eðlilega að margur velti fyrir sér hvort PIF, fjárfestingarsjóður Sádi-Arabíu, sé að fjármagna enska knattspyrnufélagið Chelsea. 22. júní 2023 14:31
Havertz svo gott sem genginn í raðir Arsenal Þýski framherjinn Kai Havertz er svo gott genginn í raðir Arsenal frá Chelsea. Það stefnir því að hann muni leika áfram í Lundúnum á næstu leiktíð. Skytturnar borga rúmlega 65 milljónir punda [rúma 11 milljarða íslenskra króna]. 21. júní 2023 12:00
Chelsea og Manchester City komast að samkomulagi um Kovacic Englandsmeistarar Manchester City hafa samþykkt að greiða Chelsea allt að 30 milljónir punda fyrir króatíska miðjumanninn Mateo Kovacic. 21. júní 2023 11:33
Chelsea selur fjóra til Sádi-Arabíu Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea er búið að selja einn af leikmönnum sínum til liðs í sádiarabísku deildinni og þrír aðrir eru að fara sömu leið. Þá hafa Úlfarnir selt einn sinn besta mann til Sádi-Arabíu. 21. júní 2023 10:31