Rúta og þrír fólksbílar festust í ám og lækjum vegna vatnavaxta Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. júní 2023 06:35 Landmannalaugar. Getty/Ratnakorn Piyasirisorost Björgunarsveitir á Suðurlandi höfðu í nógu að snúast í gær vegna vatnavaxta, sem nú eiga sér stað í ám og lækjum. Sextán var bjargað úr rútu sem festist í Hellisá á leið inn að Laka en ekki tókst að ná rútunni upp úr ánni. Þrjár bifreiðar aðrar festust í gær og á laugardag; ein á vaðinu í Landmannalaugum, önnur í Helliskvísl á Dómadalsleið og þriðja í Steinholtsá á leið inn í Þórsmörk. Þrjú umferðarslys urðu á Suðurlandi urðu um helgina en þrír voru fluttir á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi eftir að ökumaður velti bifreið sinni á Suðurlandsvegi hinum gamla, skammt frá Kotströnd. Meðsl farþega voru talin minniháttar. Þá velti ökumaður bifreið á Laugarvatnsvegi og hlaut minniháttar meiðsl. Vísir hafði þegar greint frá því að ökumaður lenti út í á eftir að hafa ekið á enda brúarhandriðs á Markarfljótsbrú. Tókst ökumanninum að halda í bifreiðina þar til aðstoð barst og var fluttur með þyrlu á slysadeild Landspítala. Vitað er að ökumaðurinn ofkældist. Í Facebook-færslu minnir lögreglan á Suðurlandi á að framundan séu stórar umferðarhelgar í umdæminu og eru allir hvattir til að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að stuðla að slysalausu sumri. Lögreglumál Rangárþing eystra Ölfus Bláskógabyggð Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira
Þrjár bifreiðar aðrar festust í gær og á laugardag; ein á vaðinu í Landmannalaugum, önnur í Helliskvísl á Dómadalsleið og þriðja í Steinholtsá á leið inn í Þórsmörk. Þrjú umferðarslys urðu á Suðurlandi urðu um helgina en þrír voru fluttir á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi eftir að ökumaður velti bifreið sinni á Suðurlandsvegi hinum gamla, skammt frá Kotströnd. Meðsl farþega voru talin minniháttar. Þá velti ökumaður bifreið á Laugarvatnsvegi og hlaut minniháttar meiðsl. Vísir hafði þegar greint frá því að ökumaður lenti út í á eftir að hafa ekið á enda brúarhandriðs á Markarfljótsbrú. Tókst ökumanninum að halda í bifreiðina þar til aðstoð barst og var fluttur með þyrlu á slysadeild Landspítala. Vitað er að ökumaðurinn ofkældist. Í Facebook-færslu minnir lögreglan á Suðurlandi á að framundan séu stórar umferðarhelgar í umdæminu og eru allir hvattir til að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að stuðla að slysalausu sumri.
Lögreglumál Rangárþing eystra Ölfus Bláskógabyggð Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira