Manchester United kallar eftir þver-evrópsku launþaki Siggeir Ævarsson skrifar 27. júní 2023 07:00 Ofurtilboð Arsenal í Alessia Russo í janúar setti ýmsar viðvörunarbjöllur af stað um að mögulega séu peningamálin að fara úr böndunum í kvennaknattspyrnunni Matt McNulty/Getty Images Francesca Whitfield, verkefnastjóri hjá Manchester United, hefur kallað eftir því að þver-evrópskt launaþak verði sett á í kvennaknattspyrnu til að jafna stöðu liða og koma í veg fyrir að titlar verði unnir í krafti fjárhagsstöðu. Whitfield segir að kvennadeildirnir verði að tækla ójafnvægið í fjárhagsstöðu liðanna strax og það verði ekki gert í hverri deild fyrir sig, heldur verði að koma til samstarf allra stóru deildanna í Evrópu. Félögin þurfi að læra að þeim mistökum sem voru gerð karlamegin, þar sem lítið hefur gengið að fylgja eftir fyrri samþykktum UEFA um fjárhagslega háttvísi. Samþykkt UEFA um fjárhagslega háttvísi var komið á árið 2009, þegar úttekt leiddi í ljós að meira en helmingur liða í Evrópu var rekinn með tapi og 20% þeirra voru talin líkleg til lenda í miklum fjárhagslegum erfiðleikum, greiðslustöðvunum eða gjaldþrotum. Háleit markmið um skuldsetningu og útgjöld voru sett en síðan þá hefur verið slakað á kröfunum og lengt í þeim tímafrestum sem gefnir voru þar sem mörg lið hafa ekki náð að uppfylla markmiðin. Fjárhagsstaða kvennaliðanna í ensku úrvalsdeildinni er um margt nokkuð sérstök, en innkoma þeirra tekur mið af innkomu karlaliðanna einnig, enda eru liðin í raun að keppa undir merkjum sama félags. Það segir sig því sjálft að kvennalið stærstu félaganna njóta góðs af velgengni karlaliðanna, treyju- og miðasölu og þar fram eftir götunum. Whitfield segir að grípa verði inn í strax til að jafna leikinn á milli liðanna í Evrópu, áður en bilið verður of breitt til þess að brúa. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Sjá meira
Whitfield segir að kvennadeildirnir verði að tækla ójafnvægið í fjárhagsstöðu liðanna strax og það verði ekki gert í hverri deild fyrir sig, heldur verði að koma til samstarf allra stóru deildanna í Evrópu. Félögin þurfi að læra að þeim mistökum sem voru gerð karlamegin, þar sem lítið hefur gengið að fylgja eftir fyrri samþykktum UEFA um fjárhagslega háttvísi. Samþykkt UEFA um fjárhagslega háttvísi var komið á árið 2009, þegar úttekt leiddi í ljós að meira en helmingur liða í Evrópu var rekinn með tapi og 20% þeirra voru talin líkleg til lenda í miklum fjárhagslegum erfiðleikum, greiðslustöðvunum eða gjaldþrotum. Háleit markmið um skuldsetningu og útgjöld voru sett en síðan þá hefur verið slakað á kröfunum og lengt í þeim tímafrestum sem gefnir voru þar sem mörg lið hafa ekki náð að uppfylla markmiðin. Fjárhagsstaða kvennaliðanna í ensku úrvalsdeildinni er um margt nokkuð sérstök, en innkoma þeirra tekur mið af innkomu karlaliðanna einnig, enda eru liðin í raun að keppa undir merkjum sama félags. Það segir sig því sjálft að kvennalið stærstu félaganna njóta góðs af velgengni karlaliðanna, treyju- og miðasölu og þar fram eftir götunum. Whitfield segir að grípa verði inn í strax til að jafna leikinn á milli liðanna í Evrópu, áður en bilið verður of breitt til þess að brúa.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Sjá meira