Bandaríkjamenn íhuga að senda klasasprengjur en Ungverjar taka í bremsuna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. júní 2023 07:09 Bandaríkjamenn íhuga að senda fleiri vopn á sama tíma og Orban segir nei við meiri fjárútlátum. Bandaríkjamenn eru nú sagðir íhuga alvarlega að senda Úkraínumönnum klasasprengjur, til notkunar í gagnsókn þeirra gegn Rússum. Frá þessu greina miðlar vestanhafs. Samkvæmt Politico höfðu stjórnvöld í Bandaríkjunum verulegar efasemdir um það í fyrra að sjá Úkraínumönnum fyrir klasasprengjum, aðallega af mannúðarástæðum en einnig þar sem ástandið var metið sem svo að sprengjurnar myndu ekki gagnast þeim á þeim tímapunkti. CNN hefur greint frá því að ákvörðunar frá Hvíta húsinu sé að vænta og NBC talar um júlí í þessu samhengi. Á sama tíma og Bandaríkjamenn velta því fyrir sér að auka stuðning sinn við Úkraínu hafa stjórnvöld í Ungverjalandi hafnað fyrirætlun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um frekari fjárstuðning. „Eitt er skýrt; við Ungverjar munum leggja til meiri fjármuni til Úkraínumanna fyrr en þeir hafa gert grein fyrir því hvernig þeim 70 milljörðum evra var varið sem þeir hafa þegar fengið,“ sagði forsætisráðherrann Viktor Orbán í útvarpsviðtali í morgun. Andmæli Ungverja tengjast einnig fjárframlögum sem Ungverjar eiga rétt á en hafa ekki fengið þar sem þeir þykja ekki hafa gengið nógu langt í ýmsum úrbótum, meðal annars á dómskerfinu. Innrás Rússa í Úkraínu Ungverjaland Bandaríkin Úkraína Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Samkvæmt Politico höfðu stjórnvöld í Bandaríkjunum verulegar efasemdir um það í fyrra að sjá Úkraínumönnum fyrir klasasprengjum, aðallega af mannúðarástæðum en einnig þar sem ástandið var metið sem svo að sprengjurnar myndu ekki gagnast þeim á þeim tímapunkti. CNN hefur greint frá því að ákvörðunar frá Hvíta húsinu sé að vænta og NBC talar um júlí í þessu samhengi. Á sama tíma og Bandaríkjamenn velta því fyrir sér að auka stuðning sinn við Úkraínu hafa stjórnvöld í Ungverjalandi hafnað fyrirætlun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um frekari fjárstuðning. „Eitt er skýrt; við Ungverjar munum leggja til meiri fjármuni til Úkraínumanna fyrr en þeir hafa gert grein fyrir því hvernig þeim 70 milljörðum evra var varið sem þeir hafa þegar fengið,“ sagði forsætisráðherrann Viktor Orbán í útvarpsviðtali í morgun. Andmæli Ungverja tengjast einnig fjárframlögum sem Ungverjar eiga rétt á en hafa ekki fengið þar sem þeir þykja ekki hafa gengið nógu langt í ýmsum úrbótum, meðal annars á dómskerfinu.
Innrás Rússa í Úkraínu Ungverjaland Bandaríkin Úkraína Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira