Þrjár NBA stjörnur hafa kallað sjö sinnum eftir vistaskiptum frá 2021 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2023 16:31 Kyrie Irving, Kevin Durant og James Harden ætluðu að mynda ofurlið hjá Brooklyn Nets en spiluðu lítið saman inn á vellinum vegna ýmissa ástæðna. Getty/Jim Davis Vald súperstjarnana í NBA deildinni í körfubolta er mikið og gott dæmi um það er hegðun James Harden, Kyrie Irving og Kevin Durant undanfarin ár Þessir þrír leikmenn eru allir á risasamningum og í hópi bestu leikmanna deildarinnar en þeir hafa jafnframt beðið sjö sinnum um að vera skipt til annars félags á síðustu rúmu tveimur árum. Kyrie Irving, Kevin Durant og James Harden komu saman í Brooklyn Nets til að mynda ofurlið en niðurstaðan af því ævintýri var ekki merkileg enda spiluðu þeir mjög sjaldan saman inn á vellinum. Svo fór að þeir vildu allir komast í burtu. Irving og Durant losnuðu ekki í fyrstu tilraun frá Brooklyn Nets eftir að hafa beðið um vistaskipti í fyrrasumar en þeir fengu síðan að sleppa til Dallas Mavericks og Phoenix Suns í febrúar. Harden hefur einnig verið duglegur að biðja um að vera skipt til annars félags frá því að hann losnaði frá Houston Rockets og komst til Brooklyn Nets. Honum var síðan skipt til Philadelpha 76ers og nú er hann enn einu sinni að biðja um skipti. Kevin Durant virðist vera sáttur hjá Phoenix Suns og er væntanlega ekki á förum þaðan í bráð. Meiri óvissa er í kringum framtíðina hjá þeim Kyrie Irving og James Harden. Irving gæti skrifað undir nýjan langan samning við Dallas Mavericks en nú síðast fréttist af því að hann ætli að funda með Phoenic Suns. Harden er að leita sér að nýju félagi með hjálp 76ers en hann er á samningi hjá Philly á næstu leiktíð þótt að það séu nær engar líkur að hann spili áfram með liðinu. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever) NBA Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Fleiri fréttir ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Sjá meira
Þessir þrír leikmenn eru allir á risasamningum og í hópi bestu leikmanna deildarinnar en þeir hafa jafnframt beðið sjö sinnum um að vera skipt til annars félags á síðustu rúmu tveimur árum. Kyrie Irving, Kevin Durant og James Harden komu saman í Brooklyn Nets til að mynda ofurlið en niðurstaðan af því ævintýri var ekki merkileg enda spiluðu þeir mjög sjaldan saman inn á vellinum. Svo fór að þeir vildu allir komast í burtu. Irving og Durant losnuðu ekki í fyrstu tilraun frá Brooklyn Nets eftir að hafa beðið um vistaskipti í fyrrasumar en þeir fengu síðan að sleppa til Dallas Mavericks og Phoenix Suns í febrúar. Harden hefur einnig verið duglegur að biðja um að vera skipt til annars félags frá því að hann losnaði frá Houston Rockets og komst til Brooklyn Nets. Honum var síðan skipt til Philadelpha 76ers og nú er hann enn einu sinni að biðja um skipti. Kevin Durant virðist vera sáttur hjá Phoenix Suns og er væntanlega ekki á förum þaðan í bráð. Meiri óvissa er í kringum framtíðina hjá þeim Kyrie Irving og James Harden. Irving gæti skrifað undir nýjan langan samning við Dallas Mavericks en nú síðast fréttist af því að hann ætli að funda með Phoenic Suns. Harden er að leita sér að nýju félagi með hjálp 76ers en hann er á samningi hjá Philly á næstu leiktíð þótt að það séu nær engar líkur að hann spili áfram með liðinu. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever)
NBA Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Fleiri fréttir ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Sjá meira