Vill fá Bernardo Silva til Parísar Smári Jökull Jónsson skrifar 1. júlí 2023 14:43 Luis Enrique ætlar að gera Bernardo Silva að sínum fyrstu kaupum en allt bendir til þess að Spánverjinn taki við PSG á næstu dögum. Vísir/Getty Yfirgnæfandi líkur eru á því að Luis Enrique verði næsti þjálfari PSG og hann hefur nú þegar ákveðið hvaða leikmaður verði hans fyrsta skotmark þegar hann er tekinn við Parísarliðinu. Luis Enrique hefur verið orðaður við stjórastarfið hjá PSG og eftir að Christophe Galtier knattspyrnustjóri liðsins var handtekinn í gær er aðeins tímaspursmál hvenær hinn spænski Enrique verður tilkynntur sem nýr stjóri Parísarliðsins. Breskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Enrique sé nú þegar búinn að ákveða að gera Portúgalann Bernardo Silva að sínum fyrstu kaupum. Silva átti frábært tímabil hjá Manchester City en hann vill yfirgefa liðið sem varð Englands- og Evrópumeistari á síðasta tímabili. Silva hefur lengi verið orðaður við Barcaelona sem og félög í Sádi Arabíu en nú virðist sem París sé líklegasti áfangastaður hans. Ólíklegt er að Barcelona geti boðið þær 75 milljónir punda sem City vill fá fyrir Silva en sömuleiðis gæti orðið erfitt fyrir Silva sjálfan að hafna stjarnfræðilega háu tilboði frá Sádi Arabíu. Silva er sagður náinn Lucas Campos, ráðgjafa PSG, síðan þeir voru á sama tíma hjá Monaco og Luis Enrique vill greinilega nýta sér það og tryggja sér þjónustu Portúgalans frábæra. Franski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Valdimar verður með í forsetaslagnum Sport Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
Luis Enrique hefur verið orðaður við stjórastarfið hjá PSG og eftir að Christophe Galtier knattspyrnustjóri liðsins var handtekinn í gær er aðeins tímaspursmál hvenær hinn spænski Enrique verður tilkynntur sem nýr stjóri Parísarliðsins. Breskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Enrique sé nú þegar búinn að ákveða að gera Portúgalann Bernardo Silva að sínum fyrstu kaupum. Silva átti frábært tímabil hjá Manchester City en hann vill yfirgefa liðið sem varð Englands- og Evrópumeistari á síðasta tímabili. Silva hefur lengi verið orðaður við Barcaelona sem og félög í Sádi Arabíu en nú virðist sem París sé líklegasti áfangastaður hans. Ólíklegt er að Barcelona geti boðið þær 75 milljónir punda sem City vill fá fyrir Silva en sömuleiðis gæti orðið erfitt fyrir Silva sjálfan að hafna stjarnfræðilega háu tilboði frá Sádi Arabíu. Silva er sagður náinn Lucas Campos, ráðgjafa PSG, síðan þeir voru á sama tíma hjá Monaco og Luis Enrique vill greinilega nýta sér það og tryggja sér þjónustu Portúgalans frábæra.
Franski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Valdimar verður með í forsetaslagnum Sport Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira