Einar Andri: Í basli varnarlega allan leikinn Smári Jökull Jónsson skrifar 1. júlí 2023 15:57 Einar Andri Einarsson er annar af landsliðsþjálfurum íslenska liðsins. vísir/tom Ísland tapaði með sjö marka mun fyrir Ungverjum í undanúrslitum heimsmeistaramóts U-21 árs landsliða í handknattleik í dag. Einar Andri Einarsson, annar af þjálfurum liðsins, „Við vorum búnir að skoða Ungverjana vel og vissum að þeir væru með frábært lið og líklegir til að fara alla leið. Þeir voru betri en við í dag en auðvitað situr eftir svekkelsi að við höfum ekki náð fram betri leik, meira í takt við það sem við höfum verið að gera í síðustu leikjum, sagði Einar Andri í samtali við Ingva Þór Sæmundsson eftir leikinn í Berlín í dag. Ísland lenti undir strax í upphafi leiksins í dag og varnarlega náði liðið aldrei takti. „Allan leikinn erum við í basli varnarlega, frá byrjun. Við komumst ekki í snertingu við þá og náum ekki frímínútum. Við fáum tvær brottvísanir í byrjun leiks og það tekur okkur aðeins út af laginu og við erum að elta.“ „Í svona úrslitaleikjum skiptir frumkvæðið miklu máli og þeir ná því. Þetta var súrt.“ Ísland spilar um bronsið á morgun og mótherjarnir þar verða annað hvort Serbía eða Þýskaland sem leika síðar í dag. Einar Andri er viss um að hans menn láti svekkelsið eftir leikinn í dag hafa áhrif á frammistöðuna á morgun. „Þeir eru miklir keppnismenn og sigurvegarar og miklir karakterar sem hafa verið frábærir í þessu móti. Það er alveg ljóst í mínum huga að þeir og við munum selja okkur dýrt á morgun og reyna að ná í bronsið.“ Landslið karla í handbolta Handbolti Tengdar fréttir „Fundum okkur eiginlega aldrei í leiknum“ Andri Már Rúnarsson, leikmaður U-21 árs landsliðs Íslands í handbolta, var að vonum svekktur eftir tapið fyrir Ungverjalandi, 37-30, í undanúrslitum á HM í dag. 1. júlí 2023 15:48 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Í beinni: Portúgal - Ísland | Komast stelpurnar okkar á sigurbraut? Körfubolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Í beinni: Fram - HC Kriens-Luzern | Slá Framarar frá sér í kvöld? Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ Sjá meira
„Við vorum búnir að skoða Ungverjana vel og vissum að þeir væru með frábært lið og líklegir til að fara alla leið. Þeir voru betri en við í dag en auðvitað situr eftir svekkelsi að við höfum ekki náð fram betri leik, meira í takt við það sem við höfum verið að gera í síðustu leikjum, sagði Einar Andri í samtali við Ingva Þór Sæmundsson eftir leikinn í Berlín í dag. Ísland lenti undir strax í upphafi leiksins í dag og varnarlega náði liðið aldrei takti. „Allan leikinn erum við í basli varnarlega, frá byrjun. Við komumst ekki í snertingu við þá og náum ekki frímínútum. Við fáum tvær brottvísanir í byrjun leiks og það tekur okkur aðeins út af laginu og við erum að elta.“ „Í svona úrslitaleikjum skiptir frumkvæðið miklu máli og þeir ná því. Þetta var súrt.“ Ísland spilar um bronsið á morgun og mótherjarnir þar verða annað hvort Serbía eða Þýskaland sem leika síðar í dag. Einar Andri er viss um að hans menn láti svekkelsið eftir leikinn í dag hafa áhrif á frammistöðuna á morgun. „Þeir eru miklir keppnismenn og sigurvegarar og miklir karakterar sem hafa verið frábærir í þessu móti. Það er alveg ljóst í mínum huga að þeir og við munum selja okkur dýrt á morgun og reyna að ná í bronsið.“
Landslið karla í handbolta Handbolti Tengdar fréttir „Fundum okkur eiginlega aldrei í leiknum“ Andri Már Rúnarsson, leikmaður U-21 árs landsliðs Íslands í handbolta, var að vonum svekktur eftir tapið fyrir Ungverjalandi, 37-30, í undanúrslitum á HM í dag. 1. júlí 2023 15:48 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Í beinni: Portúgal - Ísland | Komast stelpurnar okkar á sigurbraut? Körfubolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Í beinni: Fram - HC Kriens-Luzern | Slá Framarar frá sér í kvöld? Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ Sjá meira
„Fundum okkur eiginlega aldrei í leiknum“ Andri Már Rúnarsson, leikmaður U-21 árs landsliðs Íslands í handbolta, var að vonum svekktur eftir tapið fyrir Ungverjalandi, 37-30, í undanúrslitum á HM í dag. 1. júlí 2023 15:48