Twitter þegar bronsið var í höfn: Vonandi einhverjir sem hjálpa til með kostnaðinn Smári Jökull Jónsson skrifar 2. júlí 2023 17:55 Strákarnir okkar fögnuðu innilega eftir að bronsið var í höfn. IHF Hamingjuóskum rigndi yfir strákana okkar í U21-árs landsliðinu á Twitter eftir að liðið tryggði sér bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu. Þetta er jöfnun á besta árangrinum í þessum aldursflokki en einnig vannst bronsið árið 1993. Brynjar Vignir Sigurjónsson átti góðan leik í markinu í dag. Iceland defeat Serbia and clinch the #GERGRE2023 bronze medal The side climb the podium after 30 years pic.twitter.com/Lo6yPDnLwQ— International Handball Federation (@ihf_info) July 2, 2023 Íslenska liðið endaði fyrri hálfleikinn á góðum nótum. Frábærar síðustu tíu og algjört stemmnings jöfnunarmark í lokin á fyrri. Medalía innan seilingar með sama áframhaldi. Eigum ýmislegt inni í seinni.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) July 2, 2023 Eftir að leiknum lauk voru margir sem óskuðu strákunum til hamingju með árangurinn. Þvílíkur árangur, þvílíkt lið Verðlaun á stórmóti er stórkostlegt og ekki sjálfgefið. Ísland með breidd sem hefur ekki sést áður. Nú þarf að halda vel á spilum og koma þessum drengjum í allra fremstu röð. Til hamingju drengir. #handbolti— Gaui Árna (@gauiarna) July 2, 2023 Magnað að verða vitni að afreki íslensku strákanna. Reyndi að koma því í orð. Viðtöl rúlla svo inn á Vísi á næstu mínútum.https://t.co/tSs5451UDO— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) July 2, 2023 ÍSL27-23SER- Frábær endurkoma - Karakter í liðinu - Þorsteinn Leó - Andri Már - Brynjar Vignir - Arnór Viðars - Breiddin svakaleg - Varnarlega allt annað - Frábær árangur - til hamingju drengir - Lygileg leið að Bronsinu - Framtíðin - ÞJÓÐARÍÞRÓTTIN — Arnar Daði (@arnardadi) July 2, 2023 U21 frábærir. Eitt stykki í hús. Framtíðin er sannarlega björt.— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) July 2, 2023 Yngri landsliðin í körfubolta hafa einnig verið að gera góða hluti síðustu daga. Handboltinn að ná í brons á HM og yngri landslið í körfunni að sópa að sér verðlaunum líka. Framtíðin er björt í íslenskum íþróttum https://t.co/2yZh40ZUpF— Kristján I. Gunnars (@Kristjan_Ingi) July 2, 2023 Þvílíkt lið, strákarnir okkar u21 árs! Hlakka til að sjá þá á næstu árum með A landsliðinu okkar. Held með þeim öllum — Svava Gretarsdóttir (@SvavaGretars) July 2, 2023 Bronsverðlaun á HM. Frábær árangur hjá þessu íslenska liði. Margir leikmenn í þessu liði sem geta náð langt. Mikil vinna framundan. Til hamingju drengir. Þið eigið heiður skilinn. Einar Andri og Róbert. Magnað.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) July 2, 2023 Svo er það þetta með fjármálin. Nokkuð hefur verið fjallað um þann kostnað sem leikmenn yngri landsliða þurfa að bera ef þeir eru valdir í verkefni erlendis. 3.sæti á HM! Vona svo innilega að það komi eh góðir styrktaraðilar sem hjálpi þessum frábæru íþróttamönnum að borga kostnaðinn #handbolti— Guðmundur Rúnar (@Gummirun) July 2, 2023 Til lukku drengir pic.twitter.com/Z1Jonh7LXK— Gummi Ben (@GummiBen) July 2, 2023 Geggjaðiiir! Brons á HM er alvöru — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) July 2, 2023 Brynjar Vignir Sigurjónsson and Luka Krivokapi in superhuman form to open the #GERGRE2023 bronze-medal match eight saves and only one goal scored in the first five minutes #playthefuture @HSI_Iceland @rssrbije pic.twitter.com/qaSwUnl99i— International Handball Federation (@ihf_info) July 2, 2023 Rétt í þessu lauk úrslitaleik um bronsverðlaun HM 2023 hjá U-21 landsliði karla gegn Serbíu. Strákarnir okkar sigruðu Serba 27 - 23 og koma heim með bronsverðlaun HM. HSÍ óskar leikmönnum, þjálfurum og starfsmönnum liðsins til hamingju með frábæran árangur! pic.twitter.com/cbb884opYA— HSÍ (@HSI_Iceland) July 2, 2023 Iceland win in bronze medal game over Serbia pic.twitter.com/roVThbEeoU— ihfivb (@ihfivb) July 2, 2023 Landslið karla í handbolta Handbolti Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Sjá meira
Brynjar Vignir Sigurjónsson átti góðan leik í markinu í dag. Iceland defeat Serbia and clinch the #GERGRE2023 bronze medal The side climb the podium after 30 years pic.twitter.com/Lo6yPDnLwQ— International Handball Federation (@ihf_info) July 2, 2023 Íslenska liðið endaði fyrri hálfleikinn á góðum nótum. Frábærar síðustu tíu og algjört stemmnings jöfnunarmark í lokin á fyrri. Medalía innan seilingar með sama áframhaldi. Eigum ýmislegt inni í seinni.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) July 2, 2023 Eftir að leiknum lauk voru margir sem óskuðu strákunum til hamingju með árangurinn. Þvílíkur árangur, þvílíkt lið Verðlaun á stórmóti er stórkostlegt og ekki sjálfgefið. Ísland með breidd sem hefur ekki sést áður. Nú þarf að halda vel á spilum og koma þessum drengjum í allra fremstu röð. Til hamingju drengir. #handbolti— Gaui Árna (@gauiarna) July 2, 2023 Magnað að verða vitni að afreki íslensku strákanna. Reyndi að koma því í orð. Viðtöl rúlla svo inn á Vísi á næstu mínútum.https://t.co/tSs5451UDO— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) July 2, 2023 ÍSL27-23SER- Frábær endurkoma - Karakter í liðinu - Þorsteinn Leó - Andri Már - Brynjar Vignir - Arnór Viðars - Breiddin svakaleg - Varnarlega allt annað - Frábær árangur - til hamingju drengir - Lygileg leið að Bronsinu - Framtíðin - ÞJÓÐARÍÞRÓTTIN — Arnar Daði (@arnardadi) July 2, 2023 U21 frábærir. Eitt stykki í hús. Framtíðin er sannarlega björt.— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) July 2, 2023 Yngri landsliðin í körfubolta hafa einnig verið að gera góða hluti síðustu daga. Handboltinn að ná í brons á HM og yngri landslið í körfunni að sópa að sér verðlaunum líka. Framtíðin er björt í íslenskum íþróttum https://t.co/2yZh40ZUpF— Kristján I. Gunnars (@Kristjan_Ingi) July 2, 2023 Þvílíkt lið, strákarnir okkar u21 árs! Hlakka til að sjá þá á næstu árum með A landsliðinu okkar. Held með þeim öllum — Svava Gretarsdóttir (@SvavaGretars) July 2, 2023 Bronsverðlaun á HM. Frábær árangur hjá þessu íslenska liði. Margir leikmenn í þessu liði sem geta náð langt. Mikil vinna framundan. Til hamingju drengir. Þið eigið heiður skilinn. Einar Andri og Róbert. Magnað.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) July 2, 2023 Svo er það þetta með fjármálin. Nokkuð hefur verið fjallað um þann kostnað sem leikmenn yngri landsliða þurfa að bera ef þeir eru valdir í verkefni erlendis. 3.sæti á HM! Vona svo innilega að það komi eh góðir styrktaraðilar sem hjálpi þessum frábæru íþróttamönnum að borga kostnaðinn #handbolti— Guðmundur Rúnar (@Gummirun) July 2, 2023 Til lukku drengir pic.twitter.com/Z1Jonh7LXK— Gummi Ben (@GummiBen) July 2, 2023 Geggjaðiiir! Brons á HM er alvöru — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) July 2, 2023 Brynjar Vignir Sigurjónsson and Luka Krivokapi in superhuman form to open the #GERGRE2023 bronze-medal match eight saves and only one goal scored in the first five minutes #playthefuture @HSI_Iceland @rssrbije pic.twitter.com/qaSwUnl99i— International Handball Federation (@ihf_info) July 2, 2023 Rétt í þessu lauk úrslitaleik um bronsverðlaun HM 2023 hjá U-21 landsliði karla gegn Serbíu. Strákarnir okkar sigruðu Serba 27 - 23 og koma heim með bronsverðlaun HM. HSÍ óskar leikmönnum, þjálfurum og starfsmönnum liðsins til hamingju með frábæran árangur! pic.twitter.com/cbb884opYA— HSÍ (@HSI_Iceland) July 2, 2023 Iceland win in bronze medal game over Serbia pic.twitter.com/roVThbEeoU— ihfivb (@ihfivb) July 2, 2023
Landslið karla í handbolta Handbolti Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Sjá meira