„Við ætluðum alltaf að komast í undanúrslit“ Smári Jökull Jónsson skrifar 4. júlí 2023 23:31 Benedikt Gunnar Óskarsson var í bronsliði Íslands á heimsmeistaramóti U21-árs landsliða í handknattleik. Vísir/Sigurjón Ísland fagnaði þriðja sætinu á heimsmeistaramóti U21-árs liða í handbolta um helgina. Leikmaður liðsins segir árangurinn góðan stökkpall fyrir leikmenn liðsins sem allir leika í Olís-deildinni. Ísland náði þeim sögulega árangri að enda í þriðja sæti heimsmeistaramótsins. Benedikt Gunnar Óskarsson leikamaður Íslands segir að leikmenn hafi haft mikla trú á verkefninu án þess að hafa haft of miklar væntingar fyrir mótið. „Við strákarnir höfum haft ótrúlega mikla trú á okkur þessi þrjú ár sem við höfum verið saman. Við ætluðum alltaf að komast í undanúrslit en það gekk ekki á síðustu mótum þannig að við reyndum að taka aðra nálgun núna, einn leik í einu og það virkaði,“ sagði Benedikt í samtali við Svövu Kristínu í Sportpakka kvöldsins á Stöð 2. Ísland tapaði fyrir Ungverjalandi í undanúrslitum og mætti þar ofjörlum sínum. „Það var svekkjandi að ná ekki að halda þessu lengur í góðum leik. Ef maður leyfir Ungverjum að vera þeir sjálfir, er ekkert að trufla þá eða setja pressu á þá, þá eru þeir bara geggjaðir.“ Hvernig var tilfinningin þegar flautað var af í bronsleiknum? „Það var geggjað. Það voru svona 5000 manns á leiknum og það héldu allir með okkur og við fengum auka kikk við það. Þetta var geggjað.“ Allt viðtalið við Benedikt Gunnar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en þar ræðir hann meðal annars um brottför bróður síns Arnórs Snæs til Rhein-Neckar Löwen og þá staðreynd að faðir hans Óskar Bjarni Óskarsson er orðinn þjálfari hans hjá Val. Landslið karla í handbolta Olís-deild karla Valur Mest lesið Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Körfubolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Handbolti Í beinni: Panathinaikos - Víkingur | Tekst að fella gríska risann? Fótbolti Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Víkingar kæmust í 960 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið Danir fela HM-styttuna Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“ Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag Sjá meira
Ísland náði þeim sögulega árangri að enda í þriðja sæti heimsmeistaramótsins. Benedikt Gunnar Óskarsson leikamaður Íslands segir að leikmenn hafi haft mikla trú á verkefninu án þess að hafa haft of miklar væntingar fyrir mótið. „Við strákarnir höfum haft ótrúlega mikla trú á okkur þessi þrjú ár sem við höfum verið saman. Við ætluðum alltaf að komast í undanúrslit en það gekk ekki á síðustu mótum þannig að við reyndum að taka aðra nálgun núna, einn leik í einu og það virkaði,“ sagði Benedikt í samtali við Svövu Kristínu í Sportpakka kvöldsins á Stöð 2. Ísland tapaði fyrir Ungverjalandi í undanúrslitum og mætti þar ofjörlum sínum. „Það var svekkjandi að ná ekki að halda þessu lengur í góðum leik. Ef maður leyfir Ungverjum að vera þeir sjálfir, er ekkert að trufla þá eða setja pressu á þá, þá eru þeir bara geggjaðir.“ Hvernig var tilfinningin þegar flautað var af í bronsleiknum? „Það var geggjað. Það voru svona 5000 manns á leiknum og það héldu allir með okkur og við fengum auka kikk við það. Þetta var geggjað.“ Allt viðtalið við Benedikt Gunnar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en þar ræðir hann meðal annars um brottför bróður síns Arnórs Snæs til Rhein-Neckar Löwen og þá staðreynd að faðir hans Óskar Bjarni Óskarsson er orðinn þjálfari hans hjá Val.
Landslið karla í handbolta Olís-deild karla Valur Mest lesið Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Körfubolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Handbolti Í beinni: Panathinaikos - Víkingur | Tekst að fella gríska risann? Fótbolti Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Víkingar kæmust í 960 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið Danir fela HM-styttuna Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“ Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag Sjá meira