Ancelotti tekur við brasilíska landsliðinu næsta sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2023 14:32 Carlo Ancelotti hefur gert frábæra hluti með félagslið sín en nú er komið að því að stýra landsliði. Getty/Charlotte Wilson Carlo Ancelotti verður þjálfari brasilíska fótboltalandsliðinu á næsta ári en þetta staðfesti forseti brasilíska knattspyrnusambandsins. Ednaldo Rodrigues er formaður knattspyrnusambands Brasilíu og hann er þess fullviss að Ancelotti taki við landsliðinu eftir næstu leiktíð og stýri Brössunu því í Suður-Ameríkubikarnum í júní 2024. Carlo Ancelotti will become the head coach of Brazil from June 2024! Fernando Diniz has been hired as head coach of Brazil's national team on a 12-month contract pic.twitter.com/poJQOLu9Vt— Sky Sports Football (@SkyFootball) July 5, 2023 Rodrigues sagði einnig að Fernando Diniz muni stýra landsliði Brasilíu þangað til en hann er einnig þjálfari Fluminense. Carlo Ancelotti er 64 ára gamall og hefur unnið fjölda titla á sínum þjálfaraferli. Hann hefur stýrt Real Madrid frá árinu 2021. Ancelotti hefur unnið Meistaradeildina fjórum sinnum en auk þess hefur hann gert lið að ítölskum meisturum, að enskum meisturum, að frönskum meisturum, að spænskum meisturum og að þýskum meisturum. Þegar Ancelotti tekur við brasilíska landsliðinu þá verður hann fyrsti erlendi landsliðsþjálfarinn síðan 1965 eða í 59 ár. Ancelotti would be the first foreign manager to coach Brazil since 1965.#BBCFootball pic.twitter.com/6KWUYSO70U— Match of the Day (@BBCMOTD) July 5, 2023 Brasilía Spænski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Sjá meira
Ednaldo Rodrigues er formaður knattspyrnusambands Brasilíu og hann er þess fullviss að Ancelotti taki við landsliðinu eftir næstu leiktíð og stýri Brössunu því í Suður-Ameríkubikarnum í júní 2024. Carlo Ancelotti will become the head coach of Brazil from June 2024! Fernando Diniz has been hired as head coach of Brazil's national team on a 12-month contract pic.twitter.com/poJQOLu9Vt— Sky Sports Football (@SkyFootball) July 5, 2023 Rodrigues sagði einnig að Fernando Diniz muni stýra landsliði Brasilíu þangað til en hann er einnig þjálfari Fluminense. Carlo Ancelotti er 64 ára gamall og hefur unnið fjölda titla á sínum þjálfaraferli. Hann hefur stýrt Real Madrid frá árinu 2021. Ancelotti hefur unnið Meistaradeildina fjórum sinnum en auk þess hefur hann gert lið að ítölskum meisturum, að enskum meisturum, að frönskum meisturum, að spænskum meisturum og að þýskum meisturum. Þegar Ancelotti tekur við brasilíska landsliðinu þá verður hann fyrsti erlendi landsliðsþjálfarinn síðan 1965 eða í 59 ár. Ancelotti would be the first foreign manager to coach Brazil since 1965.#BBCFootball pic.twitter.com/6KWUYSO70U— Match of the Day (@BBCMOTD) July 5, 2023
Brasilía Spænski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Sjá meira