Freista þess að tryggja aðild Svía í Vilníus í næstu viku Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. júlí 2023 07:42 Kristersson og Biden í Hvíta húsinu í gær. AP/Evan Vucci Joe Biden Bandaríkjaforseti tók á móti Ulf Kristersson, forsætisráðherra Svíþjóðar, í Hvíta húsinu í gær, þar sem leiðtogarnir ræddu meðal aðildarumsókn Svía að Atlantshafsbandalaginu. Kristersson sagði eftir fundinn að þeir hefðu meðal annars rætt að fundur bandalagsins í Vilníus í næstu viku væri tilvalinn vettvangur til að veita Svíþjóð formlega aðild en stjórnvöld í Tyrklandi og Ungverjalandi hafa staðið í veginum. „Aðeins Tyrkland getur tekið ákvarðanir fyrir Tyrkland,“ ítrekaði Kristersson. Biden sagðist hlakka til aðildar Svía og sagðist vilja ítreka að hann væri ötull stuðningsmaður umsóknar þeirra um aðild að Nató. Biden mun heimsækja Bretland á sunnudaginn og ferðast þaðan á ráðstefnuna í Vilníus, þaðan sem hann mun svo fara í opinbera heimsókn til nýjasta aðildarríkisins, Finnlands. Eins og kunnugt er sóttu bæði Finnland og Svíþjóð um aðild að bandalaginu í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Finnar hafa þegar verið teknir inn en aðild Svía mætir enn andspyrnu, séstaklega í Tyrklandi, þar sem stjórnvöld hafa gert alvarlegar athugasemdir við afstöðu Svía gagnvart Kúrdum. Karine Jean-Pierre, fjölmiðlafulltrúi Biden, vildi ekki svara því í gær hvort Biden hygðist eiga samtal við leiðtoga Tyrklands og Ungverjalands fyrir fundinn í Vilníus til. Hún sagði forsetann hins vegar staðfastan í stuðningi sínum við umsókn Svía. Hakan Fidan, utanríkisráðherra Tyrklands, sagði á þriðjudag að Tyrkir myndu aldrei láta undan tímapressu þegar hann var spurður um mögulega inngöngu Svía í Vilníus í næstu viku. Svíþjóð Bandaríkin Tyrkland NATO Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Erlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Fleiri fréttir „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Sjá meira
Kristersson sagði eftir fundinn að þeir hefðu meðal annars rætt að fundur bandalagsins í Vilníus í næstu viku væri tilvalinn vettvangur til að veita Svíþjóð formlega aðild en stjórnvöld í Tyrklandi og Ungverjalandi hafa staðið í veginum. „Aðeins Tyrkland getur tekið ákvarðanir fyrir Tyrkland,“ ítrekaði Kristersson. Biden sagðist hlakka til aðildar Svía og sagðist vilja ítreka að hann væri ötull stuðningsmaður umsóknar þeirra um aðild að Nató. Biden mun heimsækja Bretland á sunnudaginn og ferðast þaðan á ráðstefnuna í Vilníus, þaðan sem hann mun svo fara í opinbera heimsókn til nýjasta aðildarríkisins, Finnlands. Eins og kunnugt er sóttu bæði Finnland og Svíþjóð um aðild að bandalaginu í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Finnar hafa þegar verið teknir inn en aðild Svía mætir enn andspyrnu, séstaklega í Tyrklandi, þar sem stjórnvöld hafa gert alvarlegar athugasemdir við afstöðu Svía gagnvart Kúrdum. Karine Jean-Pierre, fjölmiðlafulltrúi Biden, vildi ekki svara því í gær hvort Biden hygðist eiga samtal við leiðtoga Tyrklands og Ungverjalands fyrir fundinn í Vilníus til. Hún sagði forsetann hins vegar staðfastan í stuðningi sínum við umsókn Svía. Hakan Fidan, utanríkisráðherra Tyrklands, sagði á þriðjudag að Tyrkir myndu aldrei láta undan tímapressu þegar hann var spurður um mögulega inngöngu Svía í Vilníus í næstu viku.
Svíþjóð Bandaríkin Tyrkland NATO Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Erlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Fleiri fréttir „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Sjá meira