Nýja NBA-mótið klárast í Las Vegas í desember Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júlí 2023 13:00 LeBron James fagnar sigri með Los Angeles Lakers en hann getur nú unnið nýjan titil á næstu leiktíð. Getty/Robert Gauthier NBA deildin í körfubolta mun kynna nýja keppni á komandi tímabili þar sem öll liðin taka þátt en aðeins fjögur komast alla leið inn á úrslitahelgina. NBA ætlar að kynna keppnina formlega á laugardagskvöldið kemur en Adrian Wojnarowski, blaðamanni ESPN, tókst að grafa upp einhverjar upplýsingar um keppnina. The NBA's in-season tournament will play the final four in Las Vegas (via Woj) pic.twitter.com/8n3mOfDbKF— Basketball Forever (@bballforever_) July 6, 2023 Hann segir að keppni hinna fjögurra fræknu [Final Four] muni fara fram í Las Vegas 7. og 9. desember. Tölfræðin úr keppnini mun telja með í uppgjöri deildarkeppninnar fyrir utan sjálfan úrslitaleikinn. Keppnin hefst með riðlakeppni þar sem spila öll lið deildarinnar. Riðlarnir verða sex eða þrír úr hvorri deild, Vesturdeild og Austurdeild. Það verður dregið í riðlaana en þó tekið inn í árangur liðanna á tímabilinu á undan þegar kemur að styrkleikaröðun. ESPN Sources: The NBA's new In-Season Tournament Final Four is set for December 7 and 9 in Las Vegas. Statistics will count for the league's regular season, except for the championship game of the event.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 5, 2023 Síðan breytist þetta í einskonar bikarkeppni í framhaldinu því í útsláttarkeppninni verður bara einn leikur sem ákveður hvort liðið kemst áfram. Sex sigurvegarar riðlanna komast áfram í átta liða úrslit ásamt tveimur svokölluðum Wild Card liðum en það verða liðin sem eru með bestan árangurinn í öðru sæti riðlana. Adam Silver, yfirmaður NBA, hefur barist fyrir slíku aukamóti í mörg ár og hefur tekið fyrirmyndina úr fótboltanum. NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira
NBA ætlar að kynna keppnina formlega á laugardagskvöldið kemur en Adrian Wojnarowski, blaðamanni ESPN, tókst að grafa upp einhverjar upplýsingar um keppnina. The NBA's in-season tournament will play the final four in Las Vegas (via Woj) pic.twitter.com/8n3mOfDbKF— Basketball Forever (@bballforever_) July 6, 2023 Hann segir að keppni hinna fjögurra fræknu [Final Four] muni fara fram í Las Vegas 7. og 9. desember. Tölfræðin úr keppnini mun telja með í uppgjöri deildarkeppninnar fyrir utan sjálfan úrslitaleikinn. Keppnin hefst með riðlakeppni þar sem spila öll lið deildarinnar. Riðlarnir verða sex eða þrír úr hvorri deild, Vesturdeild og Austurdeild. Það verður dregið í riðlaana en þó tekið inn í árangur liðanna á tímabilinu á undan þegar kemur að styrkleikaröðun. ESPN Sources: The NBA's new In-Season Tournament Final Four is set for December 7 and 9 in Las Vegas. Statistics will count for the league's regular season, except for the championship game of the event.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 5, 2023 Síðan breytist þetta í einskonar bikarkeppni í framhaldinu því í útsláttarkeppninni verður bara einn leikur sem ákveður hvort liðið kemst áfram. Sex sigurvegarar riðlanna komast áfram í átta liða úrslit ásamt tveimur svokölluðum Wild Card liðum en það verða liðin sem eru með bestan árangurinn í öðru sæti riðlana. Adam Silver, yfirmaður NBA, hefur barist fyrir slíku aukamóti í mörg ár og hefur tekið fyrirmyndina úr fótboltanum.
NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira