74 ára og fékk meira en tíu milljarða króna samning Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2023 12:31 Gregg Popovich heldur áfram að þjálfa lið San Antonio Spurs og fær líka mjög vel borgað fyrir það. Getty/Maddie Malhotra Gregg Popovich er ekkert að fara að hætta á næstunni þótt að hann nálgist áttræðisaldurinn. San Antonio Spurs tilkynnti um helgina að hinn 74 ára gamli Popovich hafi gengið frá nýjum fimm ára samningi um að þjálfa liðið. Spurs Gregg Popovich, NBA s career wins leader, signs five-year extension https://t.co/ke3KM3qB7X— Guardian sport (@guardian_sport) July 9, 2023 Það sem meira er að Popovich mun fá áttatíu milljónir Bandaríkjadala í laun fyrir þessi fimm ár en það gerir um 10,8 milljarða íslenskra króna. Þetta er stærri samningur en Monty Williams fékk frá Detroit Pistons fyrr í sumar en hann fær 78,5 milljónir dollara fyrir sex ár. Popovich sló metið yfir flesta sigurleiki þjálfara í NBA í mars 2022 en það átti áður Don Nelson. Popovich er eins og er með 1366 sigurleiki og 761 tapleiki á ferilskrá sinni í NBA. Hann er einnig í þriðja sæti yfir flesta sigurleiki í úrslitakeppni en þar hefur hann stýrt Spurs liðinu til sigurs í 170 leikjum. Popovich er einnig starfandi yfirmaður körfuboltamála hjá félaginu og því í raun yfirmaður hjá sér sjálfum. Það gæti farið svo að hann haldi því starfi áfram þótt að hann hætti að þjálfa Spurs áður en þessu fimm ár eru liðin. Gregg Popovich hefur þjálfað San Antonio Spurs frá árinu 1996 og undir hans stjórn varð liðið fimm sinnum NBA meistari eða árin 1999, 2003, 2005, 2007 og 2014. Nú fær hann það verkefni að byggja upp nýtt meistaralið í kringum franska undrabarnið Victor Wembanyama sem sumir segja að sé eitt mesta efni sem hefur komið inn í NBA-deildina. NEWS: San Antonio Spurs coach Gregg Popovich has signed a new five-year contract extension with the franchise, the team announced. pic.twitter.com/EgTheEmJ3Y— The Athletic (@TheAthletic) July 8, 2023 NBA Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Sjá meira
San Antonio Spurs tilkynnti um helgina að hinn 74 ára gamli Popovich hafi gengið frá nýjum fimm ára samningi um að þjálfa liðið. Spurs Gregg Popovich, NBA s career wins leader, signs five-year extension https://t.co/ke3KM3qB7X— Guardian sport (@guardian_sport) July 9, 2023 Það sem meira er að Popovich mun fá áttatíu milljónir Bandaríkjadala í laun fyrir þessi fimm ár en það gerir um 10,8 milljarða íslenskra króna. Þetta er stærri samningur en Monty Williams fékk frá Detroit Pistons fyrr í sumar en hann fær 78,5 milljónir dollara fyrir sex ár. Popovich sló metið yfir flesta sigurleiki þjálfara í NBA í mars 2022 en það átti áður Don Nelson. Popovich er eins og er með 1366 sigurleiki og 761 tapleiki á ferilskrá sinni í NBA. Hann er einnig í þriðja sæti yfir flesta sigurleiki í úrslitakeppni en þar hefur hann stýrt Spurs liðinu til sigurs í 170 leikjum. Popovich er einnig starfandi yfirmaður körfuboltamála hjá félaginu og því í raun yfirmaður hjá sér sjálfum. Það gæti farið svo að hann haldi því starfi áfram þótt að hann hætti að þjálfa Spurs áður en þessu fimm ár eru liðin. Gregg Popovich hefur þjálfað San Antonio Spurs frá árinu 1996 og undir hans stjórn varð liðið fimm sinnum NBA meistari eða árin 1999, 2003, 2005, 2007 og 2014. Nú fær hann það verkefni að byggja upp nýtt meistaralið í kringum franska undrabarnið Victor Wembanyama sem sumir segja að sé eitt mesta efni sem hefur komið inn í NBA-deildina. NEWS: San Antonio Spurs coach Gregg Popovich has signed a new five-year contract extension with the franchise, the team announced. pic.twitter.com/EgTheEmJ3Y— The Athletic (@TheAthletic) July 8, 2023
NBA Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga