Henderson heldur tryggð við Liverpool Smári Jökull Jónsson skrifar 12. júlí 2023 15:00 Jordan Henderson er mættur til æfinga hjá Liverpool líkt og aðrir leikmenn liðsins. Vísir/Getty Þrátt fyrir tilboð um gull og græna skóga í Sádi Arabíu ætlar Jordan Henderson að halda tryggð sinni við Liverpool. Steven Gerrard tók við knattspyrnustjórastöðunni hjá Al-Ettifaq á dögunum og er nú þegar byrjaður að reyna að styrkja liðið. Gerrard hafði upphaflega hafnað tilboði sádiarabíska liðsins en snerist síðan hugur og gaf í viðtali upp fjölskylduástæður fyrir ákvörðun sinni. Gerrard ætlar ekki að leita langt yfir skammt í tilraunum sínum til að styrkja lið Al-Ettifaq. Þessi fyrrum fyrirliði Liverpool er að reyna að næla í arftaka sinn hjá gamla félaginu og hefur boðið Jordan Henderson samning. Samkvæmt frétt Daily Telegraph í morgun íhugaði Henderson alvarlega að taka tilboði Al-Ettifaq enda mun leikmínútum fyrirliðans á Anfield líklega fækka á næsta tímabili með tilkomu Dominik Szoboszlai og Alexis Mac Allister. Þrátt fyrir þetta hefur Henderson ákveðið að halda tryggð sinn við Jürgen Klopp en það er blaðamaðurinn Ben Jacobs sem greindi frá þessu fyrr í dag. Henderson á tvö ár eftir af samningi sínum við Liverpool Henderson er enn í plönum landsliðsþjálfarans Gareth Southgate og samkvæmt Jacobs er Henderson á því að það sé best fyrir hann að spila áfram með Liverpool til að eiga sem besta möguleika á að spila á Evrópumótinu í Þýskalandi næsta sumar. Sádiarabíski boltinn Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Fleiri fréttir Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Sjá meira
Steven Gerrard tók við knattspyrnustjórastöðunni hjá Al-Ettifaq á dögunum og er nú þegar byrjaður að reyna að styrkja liðið. Gerrard hafði upphaflega hafnað tilboði sádiarabíska liðsins en snerist síðan hugur og gaf í viðtali upp fjölskylduástæður fyrir ákvörðun sinni. Gerrard ætlar ekki að leita langt yfir skammt í tilraunum sínum til að styrkja lið Al-Ettifaq. Þessi fyrrum fyrirliði Liverpool er að reyna að næla í arftaka sinn hjá gamla félaginu og hefur boðið Jordan Henderson samning. Samkvæmt frétt Daily Telegraph í morgun íhugaði Henderson alvarlega að taka tilboði Al-Ettifaq enda mun leikmínútum fyrirliðans á Anfield líklega fækka á næsta tímabili með tilkomu Dominik Szoboszlai og Alexis Mac Allister. Þrátt fyrir þetta hefur Henderson ákveðið að halda tryggð sinn við Jürgen Klopp en það er blaðamaðurinn Ben Jacobs sem greindi frá þessu fyrr í dag. Henderson á tvö ár eftir af samningi sínum við Liverpool Henderson er enn í plönum landsliðsþjálfarans Gareth Southgate og samkvæmt Jacobs er Henderson á því að það sé best fyrir hann að spila áfram með Liverpool til að eiga sem besta möguleika á að spila á Evrópumótinu í Þýskalandi næsta sumar.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Fleiri fréttir Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Sjá meira