Reyna að góma ágengan og þjófóttan otur Samúel Karl Ólason skrifar 14. júlí 2023 08:35 Oturinn rak þennan mann af brimbretti hans og beit ítrekað í brettið. AP/Hefti Brunhold Embættismenn í Kaliforníu vinna nú að því að handsama ágengan sæotur sem hefur verið að áreita fólk á brimbrettum og kajökum og jafnvel stolið brettum af fólki. Oturinn er fimm ára gamall og kvenkyns hefur hagað sér á ágengan hátt undan ströndum Santa Cruz. Undanfarnar vikur hafa verið birt þó nokkur myndböndum af otrinum fara upp á brimbretti fólks, bíta í þau og vera ágengur og jafnvel árásargjarn við fólk. Otur þessi fæddist í haldi og var sleppt árið 2020. Hann ber nafnið Otur 841 og er hann bæði merktur og með staðsetningartæki á sér. Vonast er til að hægt verði að flytja oturinn um set og hefur teymi frá umhverfisráðuneyti Kaliforníu verið sent til að fanga hann. Þá verður hann skoðaður af dýralækni og er vonast til að hægt verði að varpa ljósi á þessa undarlegu og óeðlilegu hegðun otursins. Ekki er vitað til þess að nokkurn hafi sakað. Ef oturinn bítur manneskju, þá þykir líklegt að hann verði aflífaður. Sú tegund otra sem þessi tiltekni otur tilheyrir er talin í útrýmingarhættu en talið er að árið 1938 hafi þeir verið alls fimmtíu talsins. .@usfws & CA Department of Fish and Wildlife (CDFW) are aware of a 5-year-old female southern sea otter exhibiting concerning and unusual behaviors in Santa Cruz, California, including repeatedly approaching surfers & kayakers recreating in the area. #thread (1/6) pic.twitter.com/w1u8wkJ3qN— USFWS News (@USFWSNews) July 14, 2023 .@usfws & CA Department of Fish and Wildlife (CDFW) are aware of a 5-year-old female southern sea otter exhibiting concerning and unusual behaviors in Santa Cruz, California, including repeatedly approaching surfers & kayakers recreating in the area. #thread (1/6) pic.twitter.com/w1u8wkJ3qN— USFWS News (@USFWSNews) July 14, 2023 Bandaríkin Dýr Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira
Undanfarnar vikur hafa verið birt þó nokkur myndböndum af otrinum fara upp á brimbretti fólks, bíta í þau og vera ágengur og jafnvel árásargjarn við fólk. Otur þessi fæddist í haldi og var sleppt árið 2020. Hann ber nafnið Otur 841 og er hann bæði merktur og með staðsetningartæki á sér. Vonast er til að hægt verði að flytja oturinn um set og hefur teymi frá umhverfisráðuneyti Kaliforníu verið sent til að fanga hann. Þá verður hann skoðaður af dýralækni og er vonast til að hægt verði að varpa ljósi á þessa undarlegu og óeðlilegu hegðun otursins. Ekki er vitað til þess að nokkurn hafi sakað. Ef oturinn bítur manneskju, þá þykir líklegt að hann verði aflífaður. Sú tegund otra sem þessi tiltekni otur tilheyrir er talin í útrýmingarhættu en talið er að árið 1938 hafi þeir verið alls fimmtíu talsins. .@usfws & CA Department of Fish and Wildlife (CDFW) are aware of a 5-year-old female southern sea otter exhibiting concerning and unusual behaviors in Santa Cruz, California, including repeatedly approaching surfers & kayakers recreating in the area. #thread (1/6) pic.twitter.com/w1u8wkJ3qN— USFWS News (@USFWSNews) July 14, 2023 .@usfws & CA Department of Fish and Wildlife (CDFW) are aware of a 5-year-old female southern sea otter exhibiting concerning and unusual behaviors in Santa Cruz, California, including repeatedly approaching surfers & kayakers recreating in the area. #thread (1/6) pic.twitter.com/w1u8wkJ3qN— USFWS News (@USFWSNews) July 14, 2023
Bandaríkin Dýr Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira