Declan Rice formlega orðinn leikmaður Arsenal Siggeir Ævarsson skrifar 15. júlí 2023 13:31 Declan Rice skrifaði undir hjá Arsenal í dag Twitter@Arsenal Declan Rice er nú loks formlega orðinn leikmaður Arsenal, en hann skrifaði undir samning við liðið nú rétt í morgun. Samningurinn er til ársins 2028 með möguleika á framlengingu. Arsenal greiða West Ham alls 105 milljónir punda fyrir Rice, sem gerir hann að dýrasta enska leikmanninum í sögunni. Talið er að Rice muni fá um 250.000 pund í vikulaun sem er rífleg hækkun en hann var með um 60.000 pund í laun hjá West Ham. Félagaskiptin hafa verið nokkuð lengi í farvatninu en Rice sagði að Mikel Arteta, stjóri Arsenal, væri gríðarstór partur af ástæðu hans fyrir félagaskiptunum. Declan Rice confirms: Mikel Arteta is a massive factor in the reason why I ve come here . #AFC I m so excited - he speaks for himself. You see how he works - you also got a real insight into how he works on the Amazon documentary. He s a top coach . pic.twitter.com/DRcSuYU3e4— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 15, 2023 Rice fór beint af skrifstofunni á æfingasvæðið og fékk góðar móttökur frá sínum nýju liðsfélögum þegar Artete bauð hann velkominn í Arsenal-fjölskylduna. The moment Declan Rice was announced as an Arsenal player, live on Arsenal s YouTube channel. #afc pic.twitter.com/PcdJ1e3lg7— afcstuff (@afcstuff) July 15, 2023 Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir West Ham kveður Declan Rice með tilfinningaþrungnu myndbandi West Ham staðfesti formlega í morgun að fyrirliði liðsins, Declan Rice, hefði yfirgefið liðið. Hann fékk höfðinglegar kveðjur á samfélagsmiðlum liðsins með tilfinningaþrungnu myndbandi. 15. júlí 2023 12:01 Allt klappað og klárt og Rice verður dýrasti Englendingurinn Arsenal og West Ham United hafa náð samkomulagi um félagaskipti enska landsliðsmannsins Declans Rice. 5. júlí 2023 07:30 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Sjá meira
Arsenal greiða West Ham alls 105 milljónir punda fyrir Rice, sem gerir hann að dýrasta enska leikmanninum í sögunni. Talið er að Rice muni fá um 250.000 pund í vikulaun sem er rífleg hækkun en hann var með um 60.000 pund í laun hjá West Ham. Félagaskiptin hafa verið nokkuð lengi í farvatninu en Rice sagði að Mikel Arteta, stjóri Arsenal, væri gríðarstór partur af ástæðu hans fyrir félagaskiptunum. Declan Rice confirms: Mikel Arteta is a massive factor in the reason why I ve come here . #AFC I m so excited - he speaks for himself. You see how he works - you also got a real insight into how he works on the Amazon documentary. He s a top coach . pic.twitter.com/DRcSuYU3e4— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 15, 2023 Rice fór beint af skrifstofunni á æfingasvæðið og fékk góðar móttökur frá sínum nýju liðsfélögum þegar Artete bauð hann velkominn í Arsenal-fjölskylduna. The moment Declan Rice was announced as an Arsenal player, live on Arsenal s YouTube channel. #afc pic.twitter.com/PcdJ1e3lg7— afcstuff (@afcstuff) July 15, 2023
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir West Ham kveður Declan Rice með tilfinningaþrungnu myndbandi West Ham staðfesti formlega í morgun að fyrirliði liðsins, Declan Rice, hefði yfirgefið liðið. Hann fékk höfðinglegar kveðjur á samfélagsmiðlum liðsins með tilfinningaþrungnu myndbandi. 15. júlí 2023 12:01 Allt klappað og klárt og Rice verður dýrasti Englendingurinn Arsenal og West Ham United hafa náð samkomulagi um félagaskipti enska landsliðsmannsins Declans Rice. 5. júlí 2023 07:30 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Sjá meira
West Ham kveður Declan Rice með tilfinningaþrungnu myndbandi West Ham staðfesti formlega í morgun að fyrirliði liðsins, Declan Rice, hefði yfirgefið liðið. Hann fékk höfðinglegar kveðjur á samfélagsmiðlum liðsins með tilfinningaþrungnu myndbandi. 15. júlí 2023 12:01
Allt klappað og klárt og Rice verður dýrasti Englendingurinn Arsenal og West Ham United hafa náð samkomulagi um félagaskipti enska landsliðsmannsins Declans Rice. 5. júlí 2023 07:30