Fyrsti Skagamaðurinn í frönsku deildinni í næstum því fjörutíu ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2023 13:31 Hákon Arnar Haraldsson hefur spilað sinn síðasta leik með FC Kaupmannahöfn og færir sig nú yfir til Frakklands. Getty/Lars Ronbog Hákon Arnar Haraldsson er orðinn leikmaður franska liðsins Lille en félagið keypti hann frá FC Kaupmannahöfn. Franska liðið hefur mikla trú á íslenska landsliðsmanninum og borgar fyrir hann sautján milljónir evra eða meira 2,5 milljarða íslenskra króna. F.C. København har solgt Hákon Arnar Haraldsson til den franske Ligue 1 klub, LOSC Lille #fcklive https://t.co/jF37ND7GWn— F.C. København (@FCKobenhavn) July 17, 2023 Þessi tvitugi strákur hefur gert flotta til með danska liðinu og varð á síðasta tímabili aðeins fjórði Íslendingurinn sem nær að skora í Meistaradeildinni. Með því að fara til franska liðsins þá verður Hákon Arnar fyrsti Skagamaðurinn til að spila í frönsku deildinni í næstum því fjóra áratugi eða síðan Karl Þórðarson lék með Laval tímabilið 1983-84. Karl skoraði 3 mörk í 31 leik með Lavel tímabilið 1983-84 en það var hans þriðja tímabil með Laval í Ligue 1. Karl er leikjahæsti íslenski leikmaðurinn í frönsku deildinni með 95 leiki. Skagamenn eiga einnig markahæsta íslenska leikmanninn í frönsku deildinni því Teitur Þórðarson skoraði 20 mörk í 48 leikjum með Lens frá 1981-82. Tímabilið 1981-82 varð Teitur fjórði markahæstur í frönsku deildinni með 19 mörk. Karl lék sinn síðasta leik í frönsku deildinni 2. maí 1984 en hann kom þá heim og hjálpaði Skagamönnum að vinna tvöfalt. Síðan Karl yfirgaf deildina fyrir fjörutíu árum hafa nokkrir íslenskir leikmenn reynt fyrir sér í deildinni, leikmenn eins og Arnór Guðjohnsen, Veigar Páll Gunnarsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Kolbeinn Sigþórsson og Rúnar Alex Rúnarsson. Franski boltinn Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Franska liðið hefur mikla trú á íslenska landsliðsmanninum og borgar fyrir hann sautján milljónir evra eða meira 2,5 milljarða íslenskra króna. F.C. København har solgt Hákon Arnar Haraldsson til den franske Ligue 1 klub, LOSC Lille #fcklive https://t.co/jF37ND7GWn— F.C. København (@FCKobenhavn) July 17, 2023 Þessi tvitugi strákur hefur gert flotta til með danska liðinu og varð á síðasta tímabili aðeins fjórði Íslendingurinn sem nær að skora í Meistaradeildinni. Með því að fara til franska liðsins þá verður Hákon Arnar fyrsti Skagamaðurinn til að spila í frönsku deildinni í næstum því fjóra áratugi eða síðan Karl Þórðarson lék með Laval tímabilið 1983-84. Karl skoraði 3 mörk í 31 leik með Lavel tímabilið 1983-84 en það var hans þriðja tímabil með Laval í Ligue 1. Karl er leikjahæsti íslenski leikmaðurinn í frönsku deildinni með 95 leiki. Skagamenn eiga einnig markahæsta íslenska leikmanninn í frönsku deildinni því Teitur Þórðarson skoraði 20 mörk í 48 leikjum með Lens frá 1981-82. Tímabilið 1981-82 varð Teitur fjórði markahæstur í frönsku deildinni með 19 mörk. Karl lék sinn síðasta leik í frönsku deildinni 2. maí 1984 en hann kom þá heim og hjálpaði Skagamönnum að vinna tvöfalt. Síðan Karl yfirgaf deildina fyrir fjörutíu árum hafa nokkrir íslenskir leikmenn reynt fyrir sér í deildinni, leikmenn eins og Arnór Guðjohnsen, Veigar Páll Gunnarsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Kolbeinn Sigþórsson og Rúnar Alex Rúnarsson.
Franski boltinn Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira