Vildarvinir Pútín og Kadyrov settir yfir Danone og Baltika Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. júlí 2023 10:13 Pútín og Mikhail Kovalchuk. Getty/Mikhail Svetlov Stjórnvöld í Rússlandi settu í gær Yakub Zakriev, landbúnaðarráðherra Téténíu, yfir Danone Russia og Taimuraz Bolloev, vin Vladimir Pútín Rússlandsforseta, yfir Baltika Breweries. Pútín undirritaði á dögunum tilskipun um að fyrirtækin tvö, dótturfélög hins franska Danone og hins danska Carlsberg, yrðu færð undir stofnun sem hefur umsjón með félögum í eigu rússneska ríkisins. Samkvæmt Financial Times var það gert eftir að milljarðamæringarnir Yuri og Mikhail Kovalchuk föluðust eftir Baltika. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í St. Pétursborg, þar sem bræðurnir starfa. Bolloev, sem stjórnaði Baltika fyrir aldamót, er sagður náin Kovalchuk-bræðrum en þeir hafa löngum verið meðal nánustu bandamanna Pútín. Zakriev, 34, ára er svo aftur sagður náin samstarfsmaður Ramzan Kadyrov, leiðtoga Téténíu, sem er einnig afar hliðhollur forsetanum. Bæði Kovalchuk-bræður og Kadyrov sæta refsiaðgerðum bandamanna vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Sérfræðingar segja eignarnám Rússa á fyrirtækjunum boðbera frekari eignaupptöku erlendra fyrirtækja í landinu og dreifingu þeirra til vina og stuðningsmanna Pútín. Forsetinn sé þannig að slá tvær flugur með einu höggi; valda Vesturlöndum sársauka og verðlauna þá sem hafa staðið þétt við bakið á honum og sýnt honum hollustu á þessum síðustu og verstu tímum. Alexandra Prokopenko, sérfræðingur við Carnegie Russia Eurasia Center, segir ljóst í kjölfar tíðindanna að engar erlendar eignir í Rússlandi séu öruggar. Bæði félögin voru í söluferli þegar eignarnámið átti sér stað. Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Rússland Úkraína Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Sjá meira
Pútín undirritaði á dögunum tilskipun um að fyrirtækin tvö, dótturfélög hins franska Danone og hins danska Carlsberg, yrðu færð undir stofnun sem hefur umsjón með félögum í eigu rússneska ríkisins. Samkvæmt Financial Times var það gert eftir að milljarðamæringarnir Yuri og Mikhail Kovalchuk föluðust eftir Baltika. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í St. Pétursborg, þar sem bræðurnir starfa. Bolloev, sem stjórnaði Baltika fyrir aldamót, er sagður náin Kovalchuk-bræðrum en þeir hafa löngum verið meðal nánustu bandamanna Pútín. Zakriev, 34, ára er svo aftur sagður náin samstarfsmaður Ramzan Kadyrov, leiðtoga Téténíu, sem er einnig afar hliðhollur forsetanum. Bæði Kovalchuk-bræður og Kadyrov sæta refsiaðgerðum bandamanna vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Sérfræðingar segja eignarnám Rússa á fyrirtækjunum boðbera frekari eignaupptöku erlendra fyrirtækja í landinu og dreifingu þeirra til vina og stuðningsmanna Pútín. Forsetinn sé þannig að slá tvær flugur með einu höggi; valda Vesturlöndum sársauka og verðlauna þá sem hafa staðið þétt við bakið á honum og sýnt honum hollustu á þessum síðustu og verstu tímum. Alexandra Prokopenko, sérfræðingur við Carnegie Russia Eurasia Center, segir ljóst í kjölfar tíðindanna að engar erlendar eignir í Rússlandi séu öruggar. Bæði félögin voru í söluferli þegar eignarnámið átti sér stað.
Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Rússland Úkraína Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Sjá meira