Um 1200 hjólreiðakeppendur á Hvolsvelli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. júlí 2023 13:43 Keppnin hófst klukkan 7 í morgun. Hjólreiðakeppnin „The Rift“ fer fram á Hvolsvelli og nágrenni um helgina. Keppnin var fyrst haldin árið 2019 og hefur farið ört stækkandi. Nú taka þátt 1200 keppendur sem hjóla 100 eða 200 km leið frá Hvolsvelli, inn á Fjallabak og til baka. Mikið umstang fylgir slíkri keppni og þessum 1200 keppendum fylgir annað eins af aðstoðar- og stuðningsfólki. Því er ljóst að margt verður um manninn og mikið líf á Hvolsvelli alla helgina. „Fyrir Rangárþing eystra og Hvolsvöll hefur þetta mikla þýðingu. Sveitarfélagið fyllist af fólki sem nýtir sér alla þá þjónustu sem er í boði, hótel og gististaðir upp bókaðir og tjaldsvæði fyllast af fólki. Mikið líf, fjör og góð stemmning myndast í bænum. Auðvitað er þetta líka hellings kynning á náttúrunni okkar í Rangárþingi og landinu í heild“, segir Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri. Það er keppt í tveimur vegalengdum, 100 km og 200 km. Þetta eru mest megnis erlendir keppendur, margir þeirra atvinnumenn í sportinu, þó talsvert af Íslendingum líka. Anton Kári, sveitarstjóri, sem reiknar með miklu lífi og fjöri í Rangárþingi eystra um helgina í kringum keppnina.Aðsend „Það er vel þess virði að fá sér rúnt á Hvolsvöll og taka þátt í gleðinni, það eru allir hjartanlega velkomnir til okkar,“ bætir Anton við. Allar frekari upplýsingar um keppnina má finna hér Reiknað er með spennandi hjólreiðakeppni þar sem keppendur hjóla 100 eða 200 leið frá Hvolsvelli inn á Fjallabak og til baka.Aðsend Um malarhjólakeppni er að ræða með um 1200 þátttakendum.Aðsend Rangárþing eystra Hjólreiðar Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Innlent Fleiri fréttir „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Sjá meira
„Fyrir Rangárþing eystra og Hvolsvöll hefur þetta mikla þýðingu. Sveitarfélagið fyllist af fólki sem nýtir sér alla þá þjónustu sem er í boði, hótel og gististaðir upp bókaðir og tjaldsvæði fyllast af fólki. Mikið líf, fjör og góð stemmning myndast í bænum. Auðvitað er þetta líka hellings kynning á náttúrunni okkar í Rangárþingi og landinu í heild“, segir Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri. Það er keppt í tveimur vegalengdum, 100 km og 200 km. Þetta eru mest megnis erlendir keppendur, margir þeirra atvinnumenn í sportinu, þó talsvert af Íslendingum líka. Anton Kári, sveitarstjóri, sem reiknar með miklu lífi og fjöri í Rangárþingi eystra um helgina í kringum keppnina.Aðsend „Það er vel þess virði að fá sér rúnt á Hvolsvöll og taka þátt í gleðinni, það eru allir hjartanlega velkomnir til okkar,“ bætir Anton við. Allar frekari upplýsingar um keppnina má finna hér Reiknað er með spennandi hjólreiðakeppni þar sem keppendur hjóla 100 eða 200 leið frá Hvolsvelli inn á Fjallabak og til baka.Aðsend Um malarhjólakeppni er að ræða með um 1200 þátttakendum.Aðsend
Rangárþing eystra Hjólreiðar Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Innlent Fleiri fréttir „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Sjá meira