Stal brimbretti af barni og almennt með stæla Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 23. júlí 2023 22:40 Ekki fannst betri mynd af otrinum, enda sjaldan kyrr. Hér liggur hann og hugsar eflaust ekki um neitt annað en brimbretti. AP Photo/Haven Daley) Ágengur otur hefur verið til vandræða á Santa Cruz ströndinni í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Oturinn stelur brimbrettum af fólki sem hann svo nagar sér til skemmtunar. Í myndbandsfréttinni hér að neðan má sjá otur hrekja barn af brimbretti og reyna að synda með brettið á brott. Otrar sjást oft á svæðinu þar sem þeir keppast við að gera brimbrettaköppum lífið leitt með því að naga í brettin, en þessi tiltekni otur er sagður ganga lengra en félagar sínir og þykir sérstaklega ágengur. „Þegar fólk brunar á brimbretti hér eru otrar á staðnum. Þeir naga ólarnar og klifra upp á brimbrettin. En þessi otur virtist skæður þegar hann elti strákinn,“ segir Hank Scott, brimbrettakappi. Vandamálið er orðið svo þrálátt að tilefni hefur þótt til að vara við þessum eina otri. Hann ólst upp í haldi en var sleppt út í náttúruna árið 2020. „Þessi otur er með senditæki svo við getum hlustað á merkið frá henni. Þá getum við séð hvar hún er. Hún er líka með merki á bægslinu svo við getum séð hana úr fjarlægð,“ sagði Jessica Fujii, hjá Sea Otter samtökunum. Reyna að lokka hann með brimbretti Dýralífsyfirvöld hafa gert nokkrar tilraunir til að fanga hann og koma af svæðinu án árangurs. „Það er ekki hægt að kasta neti yfir hana í sjónum. Það er ekki hægt að svæfa hana því þá gæti hún drukknað. Þeir þurfa nauðsynlega að ná henni. Þeir hafa notað bretti með beitu. Kafari fer í sjóinn og dregur bretti sem hún klifrar upp á. Kafarinn syndir með brettið að bátnum. Þegar brettið nálgast bátinn stingur hún sér í sjóinn,“ Mark Woodward, ljósmyndari. Dýr Bandaríkin Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Í myndbandsfréttinni hér að neðan má sjá otur hrekja barn af brimbretti og reyna að synda með brettið á brott. Otrar sjást oft á svæðinu þar sem þeir keppast við að gera brimbrettaköppum lífið leitt með því að naga í brettin, en þessi tiltekni otur er sagður ganga lengra en félagar sínir og þykir sérstaklega ágengur. „Þegar fólk brunar á brimbretti hér eru otrar á staðnum. Þeir naga ólarnar og klifra upp á brimbrettin. En þessi otur virtist skæður þegar hann elti strákinn,“ segir Hank Scott, brimbrettakappi. Vandamálið er orðið svo þrálátt að tilefni hefur þótt til að vara við þessum eina otri. Hann ólst upp í haldi en var sleppt út í náttúruna árið 2020. „Þessi otur er með senditæki svo við getum hlustað á merkið frá henni. Þá getum við séð hvar hún er. Hún er líka með merki á bægslinu svo við getum séð hana úr fjarlægð,“ sagði Jessica Fujii, hjá Sea Otter samtökunum. Reyna að lokka hann með brimbretti Dýralífsyfirvöld hafa gert nokkrar tilraunir til að fanga hann og koma af svæðinu án árangurs. „Það er ekki hægt að kasta neti yfir hana í sjónum. Það er ekki hægt að svæfa hana því þá gæti hún drukknað. Þeir þurfa nauðsynlega að ná henni. Þeir hafa notað bretti með beitu. Kafari fer í sjóinn og dregur bretti sem hún klifrar upp á. Kafarinn syndir með brettið að bátnum. Þegar brettið nálgast bátinn stingur hún sér í sjóinn,“ Mark Woodward, ljósmyndari.
Dýr Bandaríkin Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira