Silli með besta bitann enn og aftur og hleypir öðrum að á næsta ári Oddur Ævar Gunnarsson og Bjarki Sigurðsson skrifa 23. júlí 2023 20:19 Silli hyggst hleypa öðrum keppendum að á næsta ári, enda búinn að vinna fjögur ár í röð. Vísir/Steingrímur Dúi Sigvaldi Jóhannesson, betur þekktur sem Silli, gerði sér lítið fyrir og átti besta götubitann á Götubitahátíðinni fjórða árið í röð. Hann segist ætla sér stóra hluti á evrópsku götubitahátíðinni í ár en ætlar að leggja spaðann á hilluna að því loknu. „Það er vont en það venst,“ segir Silli hlæjandi spurður hvort ekki sé erfitt að vera alltaf bestur ár eftir ár. Rætt var við Silla í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Nei nei, þetta er bara gaman. Maður uppsker eins og maðir sáir og gerir. Það er gaman að sjá þessa miklu vinnu og maður uppsker eftir því.“ Hvað var á vinningsborgaranum í ár? „Heyrðu, það var gæsahamborgari með reyktri gráðostasósu, sultuðum rauðlauk með trönuberjum, rucola og brauð sem ég fæ sérbökuð frá Deig í Tryggvagötu.“ Silli keppir á heimsmeistaramótinu í götubita á Þýskalandi í september. Hann lenti í öðru sæti í fyrra og það stendur ekki á svörum þegar hann er spurður hvert hann stefni í ár. „Það var einmitt planið að vinna í ár til þess að komast aftur út til þess að sigra keppnina og það verður í lok september. Þannig að það verður farið með gæsahamborgarann og eitthvað eitt annað sem á eftir að smíða.“ Við höfum heyrt grínast með það að þú fáir ekki að taka þátt hér á næsta ári eftir að hafa unnið fjögur ár í röð, en muntu mæta hérna að ári? „Ég var búinn að ákveða sjálfur fyrir þessa keppni að ef það tækist að vinna í ár þá myndi ég vera sem dómari á næsta ári. Þannig að þetta er komið gott, maður verður að hleypa öðrum að líka.“ Það var margt um manninn á Götubitahátíðinni sem fór fram í Hljómskálagarðinum í dag. Vísir/Steingrímur Dúi Matur Veitingastaðir Mest lesið Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Innlent „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Erlent Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Innlent Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Erlent Vill auka eftirlit með þungaflutningum Innlent Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Innlent Líklegast að gos hefjist í seinni hluta febrúar Innlent Húsbrot, þjófnaðir og slagsmál Innlent Fleiri fréttir „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Samgöngustofa hafnar beiðni Norlandair um undanþágu frá lokun Húsbrot, þjófnaðir og slagsmál Vill auka eftirlit með þungaflutningum Líklegast að gos hefjist í seinni hluta febrúar Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Kennarar funda með sáttasemjara á morgun Orðræða kolleganna um slitin geri lítið úr Framsóknarkonum Ekkert rætt um borgarstjóra sem verður „vonandi kona“ „Kryddpíur“ með gæsahúð, krefjandi lending og hraðstefnumót Fróm fyrirheit í jómfrúarræðuhlaðborði „Höfum verið máluð upp eins og vesenisfólk“ Dómur Félagsdóms hafi engin áhrif á framhaldsskóladeiluna „Það er ekkert ólíklegt að þessi Sundhnúkssyrpa sé að koma að endalokum“ „Kryddpíur“ í formlegt samtal Sé Alfreð sakhæfur eigi að horfa til tuttugu ára eða ævilangs fangelsis Viðhaldsskuld upp á 680 milljarða króna Ráðherra braut ekki lög Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Framhaldsskólakennarar funda hjá sáttasemjara Bjóða Birki Jón velkominn til starfa Fundað um launakjör í Karphúsi og meirihlutamyndun í borginni Hættustig á Vesturlandi vegna bikblæðinga „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Sjá meira
„Það er vont en það venst,“ segir Silli hlæjandi spurður hvort ekki sé erfitt að vera alltaf bestur ár eftir ár. Rætt var við Silla í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Nei nei, þetta er bara gaman. Maður uppsker eins og maðir sáir og gerir. Það er gaman að sjá þessa miklu vinnu og maður uppsker eftir því.“ Hvað var á vinningsborgaranum í ár? „Heyrðu, það var gæsahamborgari með reyktri gráðostasósu, sultuðum rauðlauk með trönuberjum, rucola og brauð sem ég fæ sérbökuð frá Deig í Tryggvagötu.“ Silli keppir á heimsmeistaramótinu í götubita á Þýskalandi í september. Hann lenti í öðru sæti í fyrra og það stendur ekki á svörum þegar hann er spurður hvert hann stefni í ár. „Það var einmitt planið að vinna í ár til þess að komast aftur út til þess að sigra keppnina og það verður í lok september. Þannig að það verður farið með gæsahamborgarann og eitthvað eitt annað sem á eftir að smíða.“ Við höfum heyrt grínast með það að þú fáir ekki að taka þátt hér á næsta ári eftir að hafa unnið fjögur ár í röð, en muntu mæta hérna að ári? „Ég var búinn að ákveða sjálfur fyrir þessa keppni að ef það tækist að vinna í ár þá myndi ég vera sem dómari á næsta ári. Þannig að þetta er komið gott, maður verður að hleypa öðrum að líka.“ Það var margt um manninn á Götubitahátíðinni sem fór fram í Hljómskálagarðinum í dag. Vísir/Steingrímur Dúi
Matur Veitingastaðir Mest lesið Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Innlent „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Erlent Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Innlent Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Erlent Vill auka eftirlit með þungaflutningum Innlent Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Innlent Líklegast að gos hefjist í seinni hluta febrúar Innlent Húsbrot, þjófnaðir og slagsmál Innlent Fleiri fréttir „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Samgöngustofa hafnar beiðni Norlandair um undanþágu frá lokun Húsbrot, þjófnaðir og slagsmál Vill auka eftirlit með þungaflutningum Líklegast að gos hefjist í seinni hluta febrúar Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Kennarar funda með sáttasemjara á morgun Orðræða kolleganna um slitin geri lítið úr Framsóknarkonum Ekkert rætt um borgarstjóra sem verður „vonandi kona“ „Kryddpíur“ með gæsahúð, krefjandi lending og hraðstefnumót Fróm fyrirheit í jómfrúarræðuhlaðborði „Höfum verið máluð upp eins og vesenisfólk“ Dómur Félagsdóms hafi engin áhrif á framhaldsskóladeiluna „Það er ekkert ólíklegt að þessi Sundhnúkssyrpa sé að koma að endalokum“ „Kryddpíur“ í formlegt samtal Sé Alfreð sakhæfur eigi að horfa til tuttugu ára eða ævilangs fangelsis Viðhaldsskuld upp á 680 milljarða króna Ráðherra braut ekki lög Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Framhaldsskólakennarar funda hjá sáttasemjara Bjóða Birki Jón velkominn til starfa Fundað um launakjör í Karphúsi og meirihlutamyndun í borginni Hættustig á Vesturlandi vegna bikblæðinga „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Sjá meira