Kona drepin af birni Samúel Karl Ólason skrifar 24. júlí 2023 10:25 Grábjörnum hefur farið fjölgandi í Montana á undanförnum árum. Getty/Avalon Grábjörn virðist hafa banað konu í Yellowstone þjóðgarðinum í Bandaríkjunum um helgina. Lík konunnar fannst á laugardaginn, nærri vinsælli gönguleið en atvikið er enn til rannsóknar. Embættismenn í Montana sendu út yfirlýsingu í gær þar sem fram kom að spor eftir grábjörn hefðu fundist nærri líki konunnar og að svo virðist sem hún hafi dáið eftir að hafa komist í tæri við björn. Fólki hefur verið ráðlagt að halda sig frá svæðinu. Í síðustu viku slasaðist kona alvarlega í Yellowstone þegar vísundur stangaði hana. Þá var hún á göngu í þjóðgarðinum ásamt ferðafélaga. Um það leyti var fólk einnig varað við því að birnir hefðu sést á ferðinni nærri Yellowstone. Grábjörnum hefur farið fjölgandi í Norður-Ameríku og í Montana. Fólki í Yellowstone og víðar er ráðlagt að bera bjarnaúða á göngu og ferðast í hópum þegar það er hægt. Þá er fólki ráðlagt að vera með hávaða nærri lækjum og öðrum svæðum þar sem birnir gætu átt erfitt með að heyra fólk nálgast. Héraðsmiðillinn Montana Standard sagði frá því í síðustu viku að skjóta hefði þurft grábjörn í Glacier þjóðgarðinum á fimmtudaginn. Sá björn hefði verið að áreita fólk í sumar. Í síðustu viku ógnaði hann fjölskyldu sem var í lautarferð og reyndi að komast í mat þeirra. Því var sú ákvörðun tekin að fella bjarndýrið en það var í fyrsta sinn frá 2009 sem fella þarf björn í Glacier þjóðgarðinum því hann er hættur að vera hræddur við mannfólk og ágengur í mat fólks. Skömmu áður hafði þurft að fella annan björn í öðrum þjóðgarði í Montana af sömu ástæðu. Bandaríkin Dýr Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjá meira
Embættismenn í Montana sendu út yfirlýsingu í gær þar sem fram kom að spor eftir grábjörn hefðu fundist nærri líki konunnar og að svo virðist sem hún hafi dáið eftir að hafa komist í tæri við björn. Fólki hefur verið ráðlagt að halda sig frá svæðinu. Í síðustu viku slasaðist kona alvarlega í Yellowstone þegar vísundur stangaði hana. Þá var hún á göngu í þjóðgarðinum ásamt ferðafélaga. Um það leyti var fólk einnig varað við því að birnir hefðu sést á ferðinni nærri Yellowstone. Grábjörnum hefur farið fjölgandi í Norður-Ameríku og í Montana. Fólki í Yellowstone og víðar er ráðlagt að bera bjarnaúða á göngu og ferðast í hópum þegar það er hægt. Þá er fólki ráðlagt að vera með hávaða nærri lækjum og öðrum svæðum þar sem birnir gætu átt erfitt með að heyra fólk nálgast. Héraðsmiðillinn Montana Standard sagði frá því í síðustu viku að skjóta hefði þurft grábjörn í Glacier þjóðgarðinum á fimmtudaginn. Sá björn hefði verið að áreita fólk í sumar. Í síðustu viku ógnaði hann fjölskyldu sem var í lautarferð og reyndi að komast í mat þeirra. Því var sú ákvörðun tekin að fella bjarndýrið en það var í fyrsta sinn frá 2009 sem fella þarf björn í Glacier þjóðgarðinum því hann er hættur að vera hræddur við mannfólk og ágengur í mat fólks. Skömmu áður hafði þurft að fella annan björn í öðrum þjóðgarði í Montana af sömu ástæðu.
Bandaríkin Dýr Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjá meira