Gríska undrið segir Sádunum að kaupa sig því hann líti út eins og Mbappé Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. júlí 2023 07:15 Eru þeir líkir? vísir/getty Körfuboltamaðurinn Giannis Antetokounmpo hvatti sádi-arabíska félagið Al-Hilal til að kaupa sig þar sem hann líti út eins og fótboltamaðurinn Kylian Mbappé. Al-Hilal bauð Paris Saint-Germain 259 milljónir punda í Mbappé sem vill fara frá frönsku meisturunum. Ef Mbappé færi til Sádi-Arabíu yrði hann dýrasti leikmaður fótboltasögunnar. Mbappé virðist þó sjálfur ekki hafa mikinn áhuga á að fara til Al-Hilal og Antetokounmpo gerði sér mat úr því á samfélagsmiðlum. „Al-Hilal þið getið fengið mig. Ég lít út eins og Kylian Mbappé,“ skrifaði Antetokounmpo í færslu sinni. Al Hilal you can take me. I look like Kylian Mbappe pic.twitter.com/VH0syez3VX— Giannis Antetokounmpo (@Giannis_An34) July 24, 2023 Mbappé hafði greinilega gaman að þessu uppátæki Antetokounmpos og endurbirti færslu hans með haug af tjáknum. https://t.co/hKhqYXC7tH— Kylian Mbappé (@KMbappe) July 24, 2023 Samkvæmt frétt Relevo hefur Mbappé engan áhuga á að spila í Sádi-Arabíu, öfugt við margar aðrar stjörnur sem hafa flykkst þangað á undanförnum vikum og mánuðum. Samningur Mbappés við PSG rennur út næsta sumar og hann vill klára hann og fara svo til Real Madrid. PSG vill þó eðlilega ekki missa sína skærustu stjörnu frítt og reynir því að selja Mbappé. Franski boltinn Sádiarabíski boltinn NBA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ Sjá meira
Al-Hilal bauð Paris Saint-Germain 259 milljónir punda í Mbappé sem vill fara frá frönsku meisturunum. Ef Mbappé færi til Sádi-Arabíu yrði hann dýrasti leikmaður fótboltasögunnar. Mbappé virðist þó sjálfur ekki hafa mikinn áhuga á að fara til Al-Hilal og Antetokounmpo gerði sér mat úr því á samfélagsmiðlum. „Al-Hilal þið getið fengið mig. Ég lít út eins og Kylian Mbappé,“ skrifaði Antetokounmpo í færslu sinni. Al Hilal you can take me. I look like Kylian Mbappe pic.twitter.com/VH0syez3VX— Giannis Antetokounmpo (@Giannis_An34) July 24, 2023 Mbappé hafði greinilega gaman að þessu uppátæki Antetokounmpos og endurbirti færslu hans með haug af tjáknum. https://t.co/hKhqYXC7tH— Kylian Mbappé (@KMbappe) July 24, 2023 Samkvæmt frétt Relevo hefur Mbappé engan áhuga á að spila í Sádi-Arabíu, öfugt við margar aðrar stjörnur sem hafa flykkst þangað á undanförnum vikum og mánuðum. Samningur Mbappés við PSG rennur út næsta sumar og hann vill klára hann og fara svo til Real Madrid. PSG vill þó eðlilega ekki missa sína skærustu stjörnu frítt og reynir því að selja Mbappé.
Franski boltinn Sádiarabíski boltinn NBA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ Sjá meira