Einkakokkur Obama-fjölskyldunnar drukknaði í tjörn Árni Sæberg skrifar 25. júlí 2023 19:25 Obama-hjónin eru í öngum sínum eftir andlát Campbells. ALEX BRANDON/EPA/Ron Edmonds/AP Einkakokkur Baracks Obama, fyrrverandi Bandaríkjarforseta, og fjölskyldu drukknaði í tjörn nálægt sumarhúsi fjölskyldunnar í Martha's Vineyard í Bandaríkjunum. Tafari Campbell fannst látinn á um 2,5 metra dýpi í Stóru Edgartown tjörninni í Martha's Vineyard í Massachusetts-ríki í dag. Martha's Vinyard er eyja undan austurströnd Bandaríkjanna og er gríðarlega vinsæll sumarleyfisstaður efnameiri Bandaríkjamanna. Campbell var í heimsókn á eyjunni en vinnuveitendur hans, fyrrverandi forsetafjölskylda Bandaríkjanna, eiga hús á eyjunni. Forsetahjónin voru ekki á svæðinu þegar hann lést. Leit hófst að manni sem hafi fallið af róðrarbretti á tjörninni á sunnudag og í morgun tilkynnti lögreglan á svæðinu að lík Campbells hefði fundist. Fjölskyldan í áfalli Í yfirlýsingu Baracks og Michelle Obama segir að Campbell hafi verið orðinn hluti af fjölskyldunni. „Þegar við kynntumst honum fyrst var hann hæfileikaríkur aðstoðaryfirkokkur í Hvíta húsinu – hugmyndaríkur og ástríðufullur þegar kom að mat og getu hans til þess að sameina fólk. Í gegnum árin fengum við að kynnast hlýrri, skemmtilegri og einstaklega góðri manneskju, sem gerði líf okkar allra ögn bjartari. Það er þess vegna sem við báðum hann um að koma með okkur þegar við yfirgáfum Hvíta húsið og hann samþykkti það. Hann hefur verið hluti af lífi okkar síðan og við erum í molum vegna andláts hans. Barack Obama Bandaríkin Andlát Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Fleiri fréttir Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Sjá meira
Tafari Campbell fannst látinn á um 2,5 metra dýpi í Stóru Edgartown tjörninni í Martha's Vineyard í Massachusetts-ríki í dag. Martha's Vinyard er eyja undan austurströnd Bandaríkjanna og er gríðarlega vinsæll sumarleyfisstaður efnameiri Bandaríkjamanna. Campbell var í heimsókn á eyjunni en vinnuveitendur hans, fyrrverandi forsetafjölskylda Bandaríkjanna, eiga hús á eyjunni. Forsetahjónin voru ekki á svæðinu þegar hann lést. Leit hófst að manni sem hafi fallið af róðrarbretti á tjörninni á sunnudag og í morgun tilkynnti lögreglan á svæðinu að lík Campbells hefði fundist. Fjölskyldan í áfalli Í yfirlýsingu Baracks og Michelle Obama segir að Campbell hafi verið orðinn hluti af fjölskyldunni. „Þegar við kynntumst honum fyrst var hann hæfileikaríkur aðstoðaryfirkokkur í Hvíta húsinu – hugmyndaríkur og ástríðufullur þegar kom að mat og getu hans til þess að sameina fólk. Í gegnum árin fengum við að kynnast hlýrri, skemmtilegri og einstaklega góðri manneskju, sem gerði líf okkar allra ögn bjartari. Það er þess vegna sem við báðum hann um að koma með okkur þegar við yfirgáfum Hvíta húsið og hann samþykkti það. Hann hefur verið hluti af lífi okkar síðan og við erum í molum vegna andláts hans.
Barack Obama Bandaríkin Andlát Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Fleiri fréttir Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Sjá meira