NBA deildin varar öll liðin við vegna Lillard Árni Jóhannsson skrifar 29. júlí 2023 09:01 Damien Lillard vill ganga til liðs við Miami Heat GETTY IMAGES NBA deildin hefur brugðið á það ráð að senda öllum 30 liðunum sem leika í deildinni minnisblað og varað þau og aðra leikmenn við því að haga sér eins og Damien Lillard hefur víst gert eftir að tímabilinu lauk. Hann hefur látið það í veðri vaka að hann vilji bara fara til Miami Heat frá Portland Trailblazers. Orsökin fyrir því að NBA deildin sá sig nauðbeygða til að senda út minnisblaðið er rannskókn þeirra á háttalagi Damien Lillard og umboðsmanns hans Aaron Goodwin. Umboðsmaðurinn er sagður hafa hringt í nokkur lið í deildinni og varað þau við að bjóða Portland skipti vegna Lillard sem vill komast þaðan en hann var að ljúka 11. tímabili sínu með liðið. Goodwin á að hafa sagt við liðið að Lillard muni ekki spila fyrir liðið fari svo að samningar náist við Portland. Í minnisblaðinu er farið yfir það að deildin hafi tekið viðtöl við Goodwin, Lillard og liðin sem eiga að hafa fengið símtal frá umboðsmanninum. Goodwin neitar að hafa varað lið við því að reyna að fá Lillard til sín og höfðu hann og Lillard fullvissað deildina að leikmaðurinn myndi standa við sínar skuldbindingar ef hann væri fenginn til annars liðs en Miami. NBA deildin varaði Lillard og aðra leikmenn svo við því að ef upp kæmist að leikmenn myndu reyna sömu aðferð og Lillard og hans fólk áttu víst að hafa beitt þá myndu við því liggja refsingar. Lesa má minnisblaðið í færslu Chris Haynes hérna að neðan. Full NBA memo sent to all 30 teams regarding rhetoric on trade request made by Damian Lillard and his agent Aaron Goodwin. Recent media reports stated that Damian Lillard s agent, Aaron Goodwin, called multiple NBA teams to warn them against trading for Lillard because — Chris Haynes (@ChrisBHaynes) July 28, 2023 NBA Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Orsökin fyrir því að NBA deildin sá sig nauðbeygða til að senda út minnisblaðið er rannskókn þeirra á háttalagi Damien Lillard og umboðsmanns hans Aaron Goodwin. Umboðsmaðurinn er sagður hafa hringt í nokkur lið í deildinni og varað þau við að bjóða Portland skipti vegna Lillard sem vill komast þaðan en hann var að ljúka 11. tímabili sínu með liðið. Goodwin á að hafa sagt við liðið að Lillard muni ekki spila fyrir liðið fari svo að samningar náist við Portland. Í minnisblaðinu er farið yfir það að deildin hafi tekið viðtöl við Goodwin, Lillard og liðin sem eiga að hafa fengið símtal frá umboðsmanninum. Goodwin neitar að hafa varað lið við því að reyna að fá Lillard til sín og höfðu hann og Lillard fullvissað deildina að leikmaðurinn myndi standa við sínar skuldbindingar ef hann væri fenginn til annars liðs en Miami. NBA deildin varaði Lillard og aðra leikmenn svo við því að ef upp kæmist að leikmenn myndu reyna sömu aðferð og Lillard og hans fólk áttu víst að hafa beitt þá myndu við því liggja refsingar. Lesa má minnisblaðið í færslu Chris Haynes hérna að neðan. Full NBA memo sent to all 30 teams regarding rhetoric on trade request made by Damian Lillard and his agent Aaron Goodwin. Recent media reports stated that Damian Lillard s agent, Aaron Goodwin, called multiple NBA teams to warn them against trading for Lillard because — Chris Haynes (@ChrisBHaynes) July 28, 2023
NBA Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum