Komið að ögurstundu fyrir Noreg Siggeir Ævarsson skrifar 30. júlí 2023 08:01 Sophie Roman Haug trúir ekki eigin augum eftir glatað marktækifæri gegn Sviss Vísir/AP Norska landsliðið gæti verið á heimleið af Heimsmeistaramóti kvenna eftir daginn í dag. Ekkert nema sigur gegn Filipseyjum dugar þeim mögulega til að komast áfram úr A-riðli. Norðmenn hafa ekki riðið feitum hesti frá fyrstu tveimur leikjum sínum í riðlinum og sóknarmenn liðsins sem eru stórar stjörnur með félagsliðum sínum hafa ekki enn fundið netmöskvana á mótinu. Noregur situr í neðsta sæti A-riðils með eitt stig og markatöluna 0-1. Klukkan 07:00 hófust lokaleikirnir í riðlinum og Noregur verður bæði að vinna sinn leik og treysta á hagstæð úrslit í leik Sviss og Nýja-Sjálands. Fyrir leikinn var Sviss með fjögur stig og Nýja-Sjáland þrjú. Efstu tvö liðin í hverjum riðli komast áfram en ef lið eru jöfn að stigum þá ræður markamunurinn úrslitum. Ef markamunurinn er sá sami þá kemst liðið sem hefur skorað fleiri mörk áfram en Sviss var fyrir leiki dagsins með tvö mörk skoruð og markamun sömuleiðis tvö mörk í plús. Ef Sviss vinnur Nýja-Sjáland og Noregur vinnur Filipseyjar fer Noregur í fjögur stig og beint áfram. Ef Sviss aftur á móti tapar meðan Noregur vinnur verða liðin jöfn að stigum. Lokaniðurstaðan í A-riðli er því algjörlega óráðin þegar þetta er skrifað og verður spennandi að sjá hvernig leikir dagsins fara og hvort vonbrigðamót Noregs klárast í dag eða hvort þær ná að rétta úr kútnum á ögurstundu. Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Handbolti Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Íslenski boltinn David Beckham lagður inn á sjúkrahús Fótbolti Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ Íslenski boltinn Hetja Blika með þrennu af bekknum: „Allir jafn mikilvægir“ Sport Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Íslenski boltinn ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits David Beckham lagður inn á sjúkrahús Heldur ekki áfram með Leicester Uppgjörið: Serbía - Ísland 1-3 | Allt klappað og klárt fyrir EM Glódís byrjar gegn Serbum á þrjátíu ára afmælisdegi sínum Sjáðu ótrúlegt slysamark gegn fyrstu mótherjum Íslands á EM Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Liðsfélagi hjá AGF sannfærði Mikael um að semja við Djurgården „Nú hljóta viðvörunarbjöllur að hringja“ Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Birkir gæti hætt: Fékk spennandi starf en svo fór allt í skrúfuna Mbappé mættur aftur mun léttari eftir magakveisuna Mikael mættur til Stokkhólms að semja við Djurgården Tvö rauð spjöld og slagsmál er Inter komst áfram Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Neymar hlustaði á hjartað sitt Bayern gæti þurft að fara svakalega leið að titlinum Karólína Lea á bólakaf í kalda pottinum Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt Sjá meira
Norðmenn hafa ekki riðið feitum hesti frá fyrstu tveimur leikjum sínum í riðlinum og sóknarmenn liðsins sem eru stórar stjörnur með félagsliðum sínum hafa ekki enn fundið netmöskvana á mótinu. Noregur situr í neðsta sæti A-riðils með eitt stig og markatöluna 0-1. Klukkan 07:00 hófust lokaleikirnir í riðlinum og Noregur verður bæði að vinna sinn leik og treysta á hagstæð úrslit í leik Sviss og Nýja-Sjálands. Fyrir leikinn var Sviss með fjögur stig og Nýja-Sjáland þrjú. Efstu tvö liðin í hverjum riðli komast áfram en ef lið eru jöfn að stigum þá ræður markamunurinn úrslitum. Ef markamunurinn er sá sami þá kemst liðið sem hefur skorað fleiri mörk áfram en Sviss var fyrir leiki dagsins með tvö mörk skoruð og markamun sömuleiðis tvö mörk í plús. Ef Sviss vinnur Nýja-Sjáland og Noregur vinnur Filipseyjar fer Noregur í fjögur stig og beint áfram. Ef Sviss aftur á móti tapar meðan Noregur vinnur verða liðin jöfn að stigum. Lokaniðurstaðan í A-riðli er því algjörlega óráðin þegar þetta er skrifað og verður spennandi að sjá hvernig leikir dagsins fara og hvort vonbrigðamót Noregs klárast í dag eða hvort þær ná að rétta úr kútnum á ögurstundu.
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Handbolti Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Íslenski boltinn David Beckham lagður inn á sjúkrahús Fótbolti Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ Íslenski boltinn Hetja Blika með þrennu af bekknum: „Allir jafn mikilvægir“ Sport Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Íslenski boltinn ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits David Beckham lagður inn á sjúkrahús Heldur ekki áfram með Leicester Uppgjörið: Serbía - Ísland 1-3 | Allt klappað og klárt fyrir EM Glódís byrjar gegn Serbum á þrjátíu ára afmælisdegi sínum Sjáðu ótrúlegt slysamark gegn fyrstu mótherjum Íslands á EM Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Liðsfélagi hjá AGF sannfærði Mikael um að semja við Djurgården „Nú hljóta viðvörunarbjöllur að hringja“ Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Birkir gæti hætt: Fékk spennandi starf en svo fór allt í skrúfuna Mbappé mættur aftur mun léttari eftir magakveisuna Mikael mættur til Stokkhólms að semja við Djurgården Tvö rauð spjöld og slagsmál er Inter komst áfram Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Neymar hlustaði á hjartað sitt Bayern gæti þurft að fara svakalega leið að titlinum Karólína Lea á bólakaf í kalda pottinum Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt Sjá meira