Kaupfélag Vestur-Húnvetninga stefnir á stórfellda skógarplöntuframleiðslu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. júlí 2023 14:32 Kaupfélag Vestur–Húnvetninga, sem hefur ásamt fleiri aðilum tekið þátt í verkefni sem hefur verið nefnt “Skógarplöntur”. Magnús Hlynur Hreiðarsson Kaupfélag Vestur–Húnvetninga skoðar nú þann möguleika að fara út í stórfellda skógarplöntuframleiðslu með því að reisa hátækni gróðrarstöð, sem getur framleitt allt að 15 milljónir plantna árlega. Sveitarstjóri Húnaþings vestra er mjög spenntur fyrir verkefninu og vonar að það verði að veruleika. Kaupfélag Vestur–Húnvetninga ásamt fleiri aðilum hefur tekið þátt í verkefni sem hefur verið nefnt „Skógarplöntur“. Verkefnið miðar að því að koma á fót gróðrarstöð sem framleiðir trjáplöntur til gróðursetningar, allt af 15 milljónir plantna á ári. Hugmyndin er að reisa gróðrarstöð, sem byggi á mikilli sjálfvirkni, sem gerir það meðal annars að verkum að erfiðustu störfin verða unnin með vélum en ekki af fólki. Unnur Valborg Hilmarsdóttir sveitarstjóri Húnaþings vestra er mjög spennt fyrir verkefni kaupfélagsins. „Já, mjög spennt en áformin eru að reisa í þremur áföngum verksmiðju, sem framleiðir 15 milljónir plantna. Mér skilst að það muni þó ekki mæta þeirri þörf, sem á eftir að skapast hér á næstu árum þannig að þarna er mikið tækifæri,” segir Unnur. Unnur Valborg, sveitarstjóri Húnaþings vestra, sem er mjög spennt og áhugasömu um skógræktarverkefni kaupfélagsins og fleiri aðila á svæðinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og kaupfélagið er að standa í þessu? „Kaupfélagið er að standa í þessu ásamt fleiru verkefnum og rekur hérna alveg frábæra verslun, matvöru, gjafavöru, fatnað eins og kaupfélög eiga að vera og rekur líka hérna byggingarvöru og búvöruverslun, þannig að við búum mjög vel hvað það varðar.” En hvaða skoðun hefur sveitarstjórinn á skógrækt, eigum við að planta meira og meira? „Þeir segja það að við munum þurfa að gera það til að mæta loftlagsmarkmiðum okkar og því er þörfin fyrir plönturnar til staðar,” segir Unnur. Á heimasíðu Kaupfélagsins kemur fram að engin viti með vissu hvort skógræktarstöðin rísi í héraðinu á næstu misserum en að þeir sem standa að verkefninu hafi fulla trú að það sé góður rekstrargrundvöllur til staðar og þörf sé fyrir framleiðslu stöðvarinnar á markaðnum. Heimasíða kaupfélagsins Um verður að ræða hátækni gróðrarstöð, sem getur framleitt allt að 15 milljónir plantna árlega.Magnús Hlynur Hreiðarsson Húnaþing vestra Skógrækt og landgræðsla Landbúnaður Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Kaupfélag Vestur–Húnvetninga ásamt fleiri aðilum hefur tekið þátt í verkefni sem hefur verið nefnt „Skógarplöntur“. Verkefnið miðar að því að koma á fót gróðrarstöð sem framleiðir trjáplöntur til gróðursetningar, allt af 15 milljónir plantna á ári. Hugmyndin er að reisa gróðrarstöð, sem byggi á mikilli sjálfvirkni, sem gerir það meðal annars að verkum að erfiðustu störfin verða unnin með vélum en ekki af fólki. Unnur Valborg Hilmarsdóttir sveitarstjóri Húnaþings vestra er mjög spennt fyrir verkefni kaupfélagsins. „Já, mjög spennt en áformin eru að reisa í þremur áföngum verksmiðju, sem framleiðir 15 milljónir plantna. Mér skilst að það muni þó ekki mæta þeirri þörf, sem á eftir að skapast hér á næstu árum þannig að þarna er mikið tækifæri,” segir Unnur. Unnur Valborg, sveitarstjóri Húnaþings vestra, sem er mjög spennt og áhugasömu um skógræktarverkefni kaupfélagsins og fleiri aðila á svæðinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og kaupfélagið er að standa í þessu? „Kaupfélagið er að standa í þessu ásamt fleiru verkefnum og rekur hérna alveg frábæra verslun, matvöru, gjafavöru, fatnað eins og kaupfélög eiga að vera og rekur líka hérna byggingarvöru og búvöruverslun, þannig að við búum mjög vel hvað það varðar.” En hvaða skoðun hefur sveitarstjórinn á skógrækt, eigum við að planta meira og meira? „Þeir segja það að við munum þurfa að gera það til að mæta loftlagsmarkmiðum okkar og því er þörfin fyrir plönturnar til staðar,” segir Unnur. Á heimasíðu Kaupfélagsins kemur fram að engin viti með vissu hvort skógræktarstöðin rísi í héraðinu á næstu misserum en að þeir sem standa að verkefninu hafi fulla trú að það sé góður rekstrargrundvöllur til staðar og þörf sé fyrir framleiðslu stöðvarinnar á markaðnum. Heimasíða kaupfélagsins Um verður að ræða hátækni gróðrarstöð, sem getur framleitt allt að 15 milljónir plantna árlega.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Húnaþing vestra Skógrækt og landgræðsla Landbúnaður Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira